Á annað þúsund íbúðir í byggingu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. janúar 2021 20:05 Tómas Ellert reiknar með að íbúar Árborgar verði orðnir um 20 þúsund eftir 10 ár. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á annað þúsund íbúðir eru nú í byggingu eða verða byggðar á Selfossi á næstu mánuðum enda hefur krafturinn sjaldan eða aldrei verið eins mikill og nú í byggingaframkvæmdum á staðnum. Þá er mikil eftirvænting eftir nýjum miðbæ, sem er nú í byggingu á móts við Ölfusárbrú. Þegar farið er um nýju hverfin á Selfossi þar sem er verið að byggja, t.d. í Björkustykki þá eru alls staðar gröfur að grafa fyrir nýjum grunnum, vörubílar á ferðinni og smiðir að störfum. Það er hreinlega allt að gerast eins og stundum er sagt. „Já, með vorinu mun bætast verulega í og með sumrinu og haustinu þannig að þá verða væntanlega í byggingu um einhverjar þrjú til fjögur hundruð íbúðir þar sem sveitarfélagið er með. Þá eru einkaaðilar með annað eins í byggingu, það er t.d. íbúða hverfi við hliðina á því hverfi, sem sveitarfélagið er með. Þá mun sex hundruð íbúðahverfi rísa þar sem að nýja Selfossbrúin kemur og eitthvað annað eins í Dísastaðalandinu hér austast í bænum,“ segir Tómas Ellert Tómasson bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Sveitarfélaginu Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ekki má gleyma nýja miðbænum á Selfossi, sem er í hraðri uppbyggingu en fyrsti áfanginn verður opnaður í vor. „Hann mun breyta mjög miklu. Það er náttúrulega verið að eyðileggja miðborg Reykjavíkur, þannig að við munum fá svakalegan flottan miðbæ hér á Selfossi, sem mun breyta því að hingað munu flykkjast til okkar gestir yfir sumartímann og vetrartímann og einnig munu flykkjast til okkar fleiri íbúar þannig að ég geri fastlega ráð fyrir því að hér á Selfossi verði íbúafjöldinn eftir 10 ár búin að tvöfaldast, þannig að við verðum orðin um 18 þúsund hér á Selfossi og væntanlega í kringum 20 þúsund í sveitarfélaginu öllu,“ bætir Tómas Ellert við. Fyrsti áfangi nýja miðbæjarins verður opnaður á Selfossi með vorinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Húsnæðismál Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Þegar farið er um nýju hverfin á Selfossi þar sem er verið að byggja, t.d. í Björkustykki þá eru alls staðar gröfur að grafa fyrir nýjum grunnum, vörubílar á ferðinni og smiðir að störfum. Það er hreinlega allt að gerast eins og stundum er sagt. „Já, með vorinu mun bætast verulega í og með sumrinu og haustinu þannig að þá verða væntanlega í byggingu um einhverjar þrjú til fjögur hundruð íbúðir þar sem sveitarfélagið er með. Þá eru einkaaðilar með annað eins í byggingu, það er t.d. íbúða hverfi við hliðina á því hverfi, sem sveitarfélagið er með. Þá mun sex hundruð íbúðahverfi rísa þar sem að nýja Selfossbrúin kemur og eitthvað annað eins í Dísastaðalandinu hér austast í bænum,“ segir Tómas Ellert Tómasson bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Sveitarfélaginu Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ekki má gleyma nýja miðbænum á Selfossi, sem er í hraðri uppbyggingu en fyrsti áfanginn verður opnaður í vor. „Hann mun breyta mjög miklu. Það er náttúrulega verið að eyðileggja miðborg Reykjavíkur, þannig að við munum fá svakalegan flottan miðbæ hér á Selfossi, sem mun breyta því að hingað munu flykkjast til okkar gestir yfir sumartímann og vetrartímann og einnig munu flykkjast til okkar fleiri íbúar þannig að ég geri fastlega ráð fyrir því að hér á Selfossi verði íbúafjöldinn eftir 10 ár búin að tvöfaldast, þannig að við verðum orðin um 18 þúsund hér á Selfossi og væntanlega í kringum 20 þúsund í sveitarfélaginu öllu,“ bætir Tómas Ellert við. Fyrsti áfangi nýja miðbæjarins verður opnaður á Selfossi með vorinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Húsnæðismál Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira