Í einu tilfelli af fimm ekki hægt að útiloka tengsl bólusetningar og andláts Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2021 11:28 Alma Möller, landlæknir. Vísir/Vilhelm Niðurstöður rannsóknar sérfræðinga embættis landlæknis á fimm andlátum sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar sem hugsanlegar alvarlegar aukaverkanir vegna bólusetningar gegn Covid-19 eru að í fjórum þessara tilfella sé ekki eða mjög ólíklega um orsakatengsl að ræða. Í einu tilfelli sé hins vegar ekki hægt að útiloka tengsl með vissu þótt líklegra sé að undirliggjandi sjúkdómur hafi átt þátt í andlátinu. Um var að ræða fjögur andlát og svo alvarleg veikindi í einu tilfelli sem leiddu til andláts. Umræddar tilkynningar bárust á tímabilinu frá því bólusetningar hófust í lok desember til 5. janúar. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller, landlæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Rannsóknin var þríþætt og fólst í fyrrnefndri rannsókn sérfræðinga hjá landlækni. Þeir fóru ítarlega yfir sjúkraskrárgögn viðkomandi einstaklinga og rýndu grunnheilsufar til að leggja mat á hvort um hugsanleg orsakatengsl væri að ræða. Þá var tölfræði dauðsfalla einnig könnuð og athugað hvort andlát væru fleiri en í venjulegu árferði. Í ljós kom að ekki væri um aukningu að ræða en Alma sagði að áfram yrði sérstaklega fylgst með þessari tölfræði. Auk þessa sendu Lyfjastofnun og sóttvarnalæknir fyrirspurn til Norðurlandanna og víðar til að kanna hvort sambærilegar tilkynningar hefðu borist þar. Einstaka dauðsfall hafði verið tilkynnt en almennt eru andlátin talin tengjast undirliggjandi sjúkdómum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Sjá meira
Í einu tilfelli sé hins vegar ekki hægt að útiloka tengsl með vissu þótt líklegra sé að undirliggjandi sjúkdómur hafi átt þátt í andlátinu. Um var að ræða fjögur andlát og svo alvarleg veikindi í einu tilfelli sem leiddu til andláts. Umræddar tilkynningar bárust á tímabilinu frá því bólusetningar hófust í lok desember til 5. janúar. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller, landlæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Rannsóknin var þríþætt og fólst í fyrrnefndri rannsókn sérfræðinga hjá landlækni. Þeir fóru ítarlega yfir sjúkraskrárgögn viðkomandi einstaklinga og rýndu grunnheilsufar til að leggja mat á hvort um hugsanleg orsakatengsl væri að ræða. Þá var tölfræði dauðsfalla einnig könnuð og athugað hvort andlát væru fleiri en í venjulegu árferði. Í ljós kom að ekki væri um aukningu að ræða en Alma sagði að áfram yrði sérstaklega fylgst með þessari tölfræði. Auk þessa sendu Lyfjastofnun og sóttvarnalæknir fyrirspurn til Norðurlandanna og víðar til að kanna hvort sambærilegar tilkynningar hefðu borist þar. Einstaka dauðsfall hafði verið tilkynnt en almennt eru andlátin talin tengjast undirliggjandi sjúkdómum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Sjá meira