Vilja breyta hosteli við Hlemm í íbúðir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. janúar 2021 07:53 Laugavegur 105 er hvíta húsið sem er hér á myndinni fyrir aftan Hlemm Mathöll. Vísir/Vilhelm Eigendur hússins við Laugaveg 105 hafa sent inn fyrirspurn til skipulagsyfirvalda í Reykjavík þess efnis að fá að gera allt að 36 íbúðir á 3., 4. og 5. hæð hússins. Gunnlaugur Jónasson, arkitekt, lagði fyrirspurnina fram fyrir hönd eigendanna á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur fyrr í mánuðinum og var erindinu vísað til umsagnar verkefnisstjóra að því er segir í frétt Morgunblaðsins um málið í dag. Frá árinu 2013 var Hlemmur Square til húsa á Laugavegi 105 en um var að ræða nokkurs konar blöndu af hosteli og hóteli. Rekstrinum var hætt í nóvember í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu er áfram áformað að það verði miðbæjartengd starfsemi á 1. hæð hússins. Samkvæmt núverandi lýsingu á starfsemi hússins eru nú skrifstofur á vegum Reykjavíkurborgar á þeirri hæð og veitingastaður, á 2. hæð eru ellefu íbúðir, á 3., 4. og 5. hæð hefur hostelið verið starfrækt og á 6. hæð eru tvær íbúðir. Laugavegur 105 er við Hlemm. Það er svipmikið hús og sex hæðir þar sem það er hæst. Það var byggt í áföngum á árunum 1926-1947 og er teiknað af Einar Erlendssyni arkitekt. Reykjavík Skipulag Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Gunnlaugur Jónasson, arkitekt, lagði fyrirspurnina fram fyrir hönd eigendanna á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur fyrr í mánuðinum og var erindinu vísað til umsagnar verkefnisstjóra að því er segir í frétt Morgunblaðsins um málið í dag. Frá árinu 2013 var Hlemmur Square til húsa á Laugavegi 105 en um var að ræða nokkurs konar blöndu af hosteli og hóteli. Rekstrinum var hætt í nóvember í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu er áfram áformað að það verði miðbæjartengd starfsemi á 1. hæð hússins. Samkvæmt núverandi lýsingu á starfsemi hússins eru nú skrifstofur á vegum Reykjavíkurborgar á þeirri hæð og veitingastaður, á 2. hæð eru ellefu íbúðir, á 3., 4. og 5. hæð hefur hostelið verið starfrækt og á 6. hæð eru tvær íbúðir. Laugavegur 105 er við Hlemm. Það er svipmikið hús og sex hæðir þar sem það er hæst. Það var byggt í áföngum á árunum 1926-1947 og er teiknað af Einar Erlendssyni arkitekt.
Reykjavík Skipulag Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira