Sara Björk sannfærði Alexöndru um að þetta væri rétta skrefið fyrir hana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 12:31 Alexandra Jóhannsdóttir í fyrsta viðtalinu á EintrachtTV en þau verða væntanlega miklu fleiri í framtíðinni. Skjámynd/EintrachtTV. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti sinn þátt í því að liðfélagi hennar, inn á miðju íslenska landsliðsins, valdi þýsku deildina þegar hún leitaði að sínu fyrsta félagi í atvinnumennsku. Eintracht Frankfurt kynnti Alexöndru Jóhannsdóttur fyrir stuðningsmönnum í viðtali á heimasíðu þýska félagsins. Alexandra sagði þar meðal annars frá því hvernig fyrstu dagarnir hennar í Frankfurt hafa verið. „Fyrstu kynnin eru mjög góð og allir eru mjög almennilegir við mig. Það lítur allt mjög vel út,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir brosandi. Frankfurt er í sjötta sætinu í þýsku Bundelsligunni en keppni hefst aftur í febrúar eftir vetrarfrí. „Ég bý í íbúð með tveimur öðrum stelpum í liðinu og þær hafa tekið rosalega vel á móti mér,“ sagði Alexandra en af hverju valdi hún þýsku deildina og lið Eintracht Frankfurt? Kaum in Frankfurt, schon vor der Kamera Alexandras erstes Interview bei EintrachtTV #SGE #EintrachtFrauen #DieLiga #MACHTLÄRMhttps://t.co/x8UPn7brCe— Eintracht Frankfurt Frauen (@EintrachtFrauen) January 19, 2021 „Ég er mjög hrifin af þýsku deildinni sem er sterkari en sú íslenska. Frankfurt er að standa sig vel og hér eru fullt af góðum leikmönnum. Þetta er gott tækifærið fyrir mig,“ sagði Alexandra. Spyrillinn forvitnaðist um hvaða væntingar Alexandra gerði til tímans hjá Eintracht Frankfurt. „Ég vonast til að vaxa sem leikmaður og verða betri,“ sagði Alexandra. „Sara hjálpaði mér mikið í þessu ferli og hún sannfærði mig um að taka þetta skref og koma hingað. Hún sagði mér frá þýsku deildinni og ég tók hennar ráðum og valdi að koma hingað, sagði Alexandra en það má sjá viðtalið við hana hér á EintrachtTV. Þýski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Eintracht Frankfurt kynnti Alexöndru Jóhannsdóttur fyrir stuðningsmönnum í viðtali á heimasíðu þýska félagsins. Alexandra sagði þar meðal annars frá því hvernig fyrstu dagarnir hennar í Frankfurt hafa verið. „Fyrstu kynnin eru mjög góð og allir eru mjög almennilegir við mig. Það lítur allt mjög vel út,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir brosandi. Frankfurt er í sjötta sætinu í þýsku Bundelsligunni en keppni hefst aftur í febrúar eftir vetrarfrí. „Ég bý í íbúð með tveimur öðrum stelpum í liðinu og þær hafa tekið rosalega vel á móti mér,“ sagði Alexandra en af hverju valdi hún þýsku deildina og lið Eintracht Frankfurt? Kaum in Frankfurt, schon vor der Kamera Alexandras erstes Interview bei EintrachtTV #SGE #EintrachtFrauen #DieLiga #MACHTLÄRMhttps://t.co/x8UPn7brCe— Eintracht Frankfurt Frauen (@EintrachtFrauen) January 19, 2021 „Ég er mjög hrifin af þýsku deildinni sem er sterkari en sú íslenska. Frankfurt er að standa sig vel og hér eru fullt af góðum leikmönnum. Þetta er gott tækifærið fyrir mig,“ sagði Alexandra. Spyrillinn forvitnaðist um hvaða væntingar Alexandra gerði til tímans hjá Eintracht Frankfurt. „Ég vonast til að vaxa sem leikmaður og verða betri,“ sagði Alexandra. „Sara hjálpaði mér mikið í þessu ferli og hún sannfærði mig um að taka þetta skref og koma hingað. Hún sagði mér frá þýsku deildinni og ég tók hennar ráðum og valdi að koma hingað, sagði Alexandra en það má sjá viðtalið við hana hér á EintrachtTV.
Þýski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira