Leiðtogar smyglhringsins dæmdir í fangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2021 15:19 Lík fólksins voru flutt til Víetnam í nóvmeber 2019. EPA/BUI LAM KHANH Fjórir menn hafa verið dæmdir samtals 78 ára í fangelsi vegna dauða 39 farandmanna og kvenna frá Víetnam sem fundust í gámi í Essex árið 2019. Fólkið hefði kafnað í gámnum á meðan verið var að flytja hann frá Belgíu til Bretlands. Þeir Ronan Hughes og Gheroghe Nica eru leiðtogar smyglhrings sem flutti fólkið og voru dæmdir í tuttugu ára fangelsi annars vegar og 27 ára fangelsi hins vegar. Eamonn Harrison, sem keyrði gámnum frá Frakklandi til Belgíu var dæmdur í átján ára fangelsi og Maurice Robinson, sem tók við gámnum í Bretlandi var dæmdur í rúmlega þrettán ára fangelsi. Fjórir voru dæmdir í fangelsi í Víetnam í fyrra. Sjá einnig: Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Samkvæmt frétt Sky var það Robinson sem uppgötvaði að fólkið væri dáið í gámnum en hann beið með að hringja í sjúkrabíl í 23 mínútur. Hughes hafði sent Robinson skilaboð um að hleypa lofti inn í gáminn þegar hann tæki við honum en sagt honum að passa að enginn myndi sleppa úr gámnum. Lögmenn allra mannanna sögðu þá ekki hafa vitað hve margir væru í gámnum. Í hópi hinna látnu voru 31 karlmaður og átta konur. Þeir yngstu í hópnum voru tveir fimmtán ára drengir. Fólkið kafnaði og náði hitinn í gámnum í allt að 38,5 gráður. BREAKING: Four men have been sentenced to a total of 78 years in prison in connection with the deaths of 39 Vietnamese immigrants who suffocated in the back of a lorry.Read more: https://t.co/vphXnQnvaE pic.twitter.com/91ui3uTazC— Sky News (@SkyNews) January 22, 2021 Bretland Víetnam Tengdar fréttir Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8. nóvember 2019 20:32 Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1. nóvember 2019 11:35 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Þeir Ronan Hughes og Gheroghe Nica eru leiðtogar smyglhrings sem flutti fólkið og voru dæmdir í tuttugu ára fangelsi annars vegar og 27 ára fangelsi hins vegar. Eamonn Harrison, sem keyrði gámnum frá Frakklandi til Belgíu var dæmdur í átján ára fangelsi og Maurice Robinson, sem tók við gámnum í Bretlandi var dæmdur í rúmlega þrettán ára fangelsi. Fjórir voru dæmdir í fangelsi í Víetnam í fyrra. Sjá einnig: Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Samkvæmt frétt Sky var það Robinson sem uppgötvaði að fólkið væri dáið í gámnum en hann beið með að hringja í sjúkrabíl í 23 mínútur. Hughes hafði sent Robinson skilaboð um að hleypa lofti inn í gáminn þegar hann tæki við honum en sagt honum að passa að enginn myndi sleppa úr gámnum. Lögmenn allra mannanna sögðu þá ekki hafa vitað hve margir væru í gámnum. Í hópi hinna látnu voru 31 karlmaður og átta konur. Þeir yngstu í hópnum voru tveir fimmtán ára drengir. Fólkið kafnaði og náði hitinn í gámnum í allt að 38,5 gráður. BREAKING: Four men have been sentenced to a total of 78 years in prison in connection with the deaths of 39 Vietnamese immigrants who suffocated in the back of a lorry.Read more: https://t.co/vphXnQnvaE pic.twitter.com/91ui3uTazC— Sky News (@SkyNews) January 22, 2021
Bretland Víetnam Tengdar fréttir Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8. nóvember 2019 20:32 Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1. nóvember 2019 11:35 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8. nóvember 2019 20:32
Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1. nóvember 2019 11:35