„Án áhorfenda er ekkert leikhús“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. janúar 2021 23:20 Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri var að vonum ánægður með að fá loks áhorfendur í salinn. Vísir/Arnar Leiksýningin Vertu Úlfur var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í fjóra mánuði sem sýnt er á stóra sviði leikhússins. Samkvæmt reglugerð um sóttvarnaraðgerðir, sem tók gildi í síðustu viku, mega nú um hundrað áhorfendur vera í salnum í stað fimmtíu áður. Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri vonast til að hægt verði að fylla salinn af áhorfendum áður en langt um líður. Magnús Geir segir það skipta verulegu máli að fá að sýna aftur á stóra sviðinu „Þetta hefur auðvitað gríðarleg þýðingu því að leikhúsið snýst auðvitað um það að mæta áhorfendum og án áhorfenda er ekkert leikhús. Þannig það má segja að það hafi ekki verið neitt leikhús síðustu mánuði.“ Starfsfólk leikhússins horfir nú björtum augum til komandi vikna og mánaða og vonast til að húsið muni iða af lífi. „Við erum afskaplega glöð og bjartsýn og full tilhlökkunar. Bæði til kvöldsins og svo auðvitað þeirra mánaða sem eru fram undan og við trúum að sýningarhaldið hefjist núna en muni síðan svona trappast upp jafnt og þétt og vonandi áður en að löngum líður verðum við komin með fullan sal og heimilt að sitja í öllum sætum.“ Aðeins mega um hundrað manns vera í salnum og því fæst sætin í notkun.Vísir/Arnar Ferlið við að setja sýninguna upp var magnað að sögn Magnúsar. „Auðvitað hafa þetta verið afskaplega krefjandi tímar fyrir okkur öll og okkur í leikhúsinu sannarlega því að við höfum ekki getað gert það sem að við þráum að gera og njótum að gera en vinnan við þessa sýningu er svolítið sérstök af því við breyttum öllum forsendum vegna kórónuveirufaraldursins.“ Þannig átti sýningin að vera á minna sviði en var færð á stóra sviðið og löguð að þeim tímum sem nú eru. „Þannig að þetta hefur verið afskaplega gjöfult og við finnum líka fyrir hvað hún talar sterkt inn í þá tíma sem við erum að upplifa. Þetta tekur á málefnum sem að eru ofarlega á baugi.“ Klippa: Fyrsta sýningin á stóra sviðinu í fjóra mánuði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Þessar breytingar á samkomubanni tóku gildi á miðnætti Nýjar reglur á samkomutakmörkunum tóku gildi á miðnætti. Nú mega tuttugu koma saman í stað tíu áður, líkamsræktarstöðvar mega hafa opið en einungis fyrir hóptíma þar sem ítrustu sóttvarnareglum er fylgt og veitingastaðir mega taka á móti tuttugu gestum í sama rými í stað fimmtán. 13. janúar 2021 06:19 Þessar reglur tóku gildi á miðnætti Sóttvarnaraðgerðir voru hertar á miðnætti í nótt og munu nýju reglurnar gilda til og með 17. nóvember. 31. október 2020 08:36 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Magnús Geir segir það skipta verulegu máli að fá að sýna aftur á stóra sviðinu „Þetta hefur auðvitað gríðarleg þýðingu því að leikhúsið snýst auðvitað um það að mæta áhorfendum og án áhorfenda er ekkert leikhús. Þannig það má segja að það hafi ekki verið neitt leikhús síðustu mánuði.“ Starfsfólk leikhússins horfir nú björtum augum til komandi vikna og mánaða og vonast til að húsið muni iða af lífi. „Við erum afskaplega glöð og bjartsýn og full tilhlökkunar. Bæði til kvöldsins og svo auðvitað þeirra mánaða sem eru fram undan og við trúum að sýningarhaldið hefjist núna en muni síðan svona trappast upp jafnt og þétt og vonandi áður en að löngum líður verðum við komin með fullan sal og heimilt að sitja í öllum sætum.“ Aðeins mega um hundrað manns vera í salnum og því fæst sætin í notkun.Vísir/Arnar Ferlið við að setja sýninguna upp var magnað að sögn Magnúsar. „Auðvitað hafa þetta verið afskaplega krefjandi tímar fyrir okkur öll og okkur í leikhúsinu sannarlega því að við höfum ekki getað gert það sem að við þráum að gera og njótum að gera en vinnan við þessa sýningu er svolítið sérstök af því við breyttum öllum forsendum vegna kórónuveirufaraldursins.“ Þannig átti sýningin að vera á minna sviði en var færð á stóra sviðið og löguð að þeim tímum sem nú eru. „Þannig að þetta hefur verið afskaplega gjöfult og við finnum líka fyrir hvað hún talar sterkt inn í þá tíma sem við erum að upplifa. Þetta tekur á málefnum sem að eru ofarlega á baugi.“ Klippa: Fyrsta sýningin á stóra sviðinu í fjóra mánuði
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Þessar breytingar á samkomubanni tóku gildi á miðnætti Nýjar reglur á samkomutakmörkunum tóku gildi á miðnætti. Nú mega tuttugu koma saman í stað tíu áður, líkamsræktarstöðvar mega hafa opið en einungis fyrir hóptíma þar sem ítrustu sóttvarnareglum er fylgt og veitingastaðir mega taka á móti tuttugu gestum í sama rými í stað fimmtán. 13. janúar 2021 06:19 Þessar reglur tóku gildi á miðnætti Sóttvarnaraðgerðir voru hertar á miðnætti í nótt og munu nýju reglurnar gilda til og með 17. nóvember. 31. október 2020 08:36 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Þessar breytingar á samkomubanni tóku gildi á miðnætti Nýjar reglur á samkomutakmörkunum tóku gildi á miðnætti. Nú mega tuttugu koma saman í stað tíu áður, líkamsræktarstöðvar mega hafa opið en einungis fyrir hóptíma þar sem ítrustu sóttvarnareglum er fylgt og veitingastaðir mega taka á móti tuttugu gestum í sama rými í stað fimmtán. 13. janúar 2021 06:19
Þessar reglur tóku gildi á miðnætti Sóttvarnaraðgerðir voru hertar á miðnætti í nótt og munu nýju reglurnar gilda til og með 17. nóvember. 31. október 2020 08:36
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið