Selfossveitur fengu stóran lottóvinning Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. janúar 2021 21:01 Brosið fer ekki af þeim Sigurði Þór (t.v.) og Tómasi Ellert eftir að mikið magn fannst af heitu vatni við borun í Ósabotnun í landi Stóra Ármóts, sem er í Flóahreppi. Selfossveitur unnu stóran lottóvinning með fundinum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Brosið af starfsmönnum Selfossveitna fer ekki af þeim þessa dagana því mikið af heitu vatni var að finnast eftir borun í Ósabotnum skammt frá Selfossi. Um er að ræða tuttugu lítra á sekúndu af níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Það eru starfsmenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, sem bora nýju holuna með jarðbornum Sleipni með sérfræðiráðgjöf frá starfsmönnum Ísors. Holan er nú á 1730 metra dýpi og er staðsett í Ósabotnum norðaustan við Selfoss í landi Stóra Ármóts. „Við erum svona gróflega að áætla þó það sé erfitt að meta það á þessari stundu að þetta séu tuttugu lítrar á sekúndu, sem er að koma upp úr holunni af níutíu til níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Við stefnum á að fara allavega tvö þúsund metra með þessa holu. Svona hola kostar vel yfir 200 milljónir þannig að lottómiðinn er dýr ef ekki heppnast, nú unnum við í lottóinu, sem við erum mjög ánægðir með,“ segir Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Selfossveitna. En hvað þýðir allt þetta nýja heita vatn fyrir Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitur? „Það þýðir það að afhendinga öryggi á heitu vatni til íbúa mun aukast. Ég er bara mjög heitur fyrir framhaldinu fyrir því að halda áfram orkuöflun hér á svæðinu,“ segir Tómas Ellert Tómasson, formaður Eigna og veitunefndar Árborgar Jarðborinn Sleipnir frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann heita vatnið á 1730 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Flóahreppur Orkumál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Það eru starfsmenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, sem bora nýju holuna með jarðbornum Sleipni með sérfræðiráðgjöf frá starfsmönnum Ísors. Holan er nú á 1730 metra dýpi og er staðsett í Ósabotnum norðaustan við Selfoss í landi Stóra Ármóts. „Við erum svona gróflega að áætla þó það sé erfitt að meta það á þessari stundu að þetta séu tuttugu lítrar á sekúndu, sem er að koma upp úr holunni af níutíu til níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Við stefnum á að fara allavega tvö þúsund metra með þessa holu. Svona hola kostar vel yfir 200 milljónir þannig að lottómiðinn er dýr ef ekki heppnast, nú unnum við í lottóinu, sem við erum mjög ánægðir með,“ segir Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Selfossveitna. En hvað þýðir allt þetta nýja heita vatn fyrir Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitur? „Það þýðir það að afhendinga öryggi á heitu vatni til íbúa mun aukast. Ég er bara mjög heitur fyrir framhaldinu fyrir því að halda áfram orkuöflun hér á svæðinu,“ segir Tómas Ellert Tómasson, formaður Eigna og veitunefndar Árborgar Jarðborinn Sleipnir frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann heita vatnið á 1730 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Flóahreppur Orkumál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira