Má segja allt á netinu? Tinni Sveinsson skrifar 26. janúar 2021 08:00 Axel, Sigurlína og Bergur Ebbi. Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá annan þátt en alls verða þeir fjórir. Meira eftirlit á netinu Axel er sérfræðingur í viðskiptagreind hjá Ljósleiðaranum og Sigurlína er einn farsælasti tölvuleikjaframleiðandi okkar Íslendinga. Hún hefur framleitt leiki á borð við Star Wars: Battlefront og FIFA sem eru meðal vinsælustu tölvuleikja heims. Þau ræddu nokkur af þeim fjölmörgu málefnum sem snúa að tækniþróun á internetinu, bæði tæknilegum og siðferðislegum. Til dæmis hvort það megi hreinlega segja allt á netinu og hvort stjórnvöld eða tæknirisarnir þurfi að fylgjast betur með því sem þar fer fram. „Við höfum lýðræðislega kjörin stjórnvöld í hinum vestræna heimi. Við erum með matvælaeftirlit, við erum með umhverfiseftirlit. Við erum með stofnanir í samfélaginu sem eiga að tryggja það að við borðum ekki eitur og séum upplýst um það sem við erum að gera,“ segir Sigurlína. „Við erum að átta okkur á því að villta vestur fjölmiðla- og samfélagsmiðlaheimsins verður að vera þannig að við getum treyst því. Annars verður algert niðurbrot og líkt og við sáum gerast í bandarískum stjórnmálum.“ Klippa: Framtíðin - Sigurlína Ingvarsdóttir og Axel Paul Hraðar nettengingar á Íslandi forréttindi Axel segir að Ísland sé einstakt að því leiti hve góðar nettengingar standi almenningi til boða. „Við erum ofboðslega heppin hérna á Íslandi því aðgengi okkar að ljósleiðara er það mesta í Evrópu. Það eru ótrúleg forréttindi að hafa svona hraðar tengingar. Við erum með næst hröðustu tengingar í heiminum að meðaltali. Í farneti líka, 4G og svo verðandi 5G, erum við nánast fremst í heiminum.“ Í þættinum ræða þau Sigurlína og Axel þessi mál og fleiri við Berg Ebba og rýna inn í framtíðina. Til dæmis hvernig sýndarveruleiki mun koma inn í líf okkar, hvort heilu hagkerfin verði byggð upp á rafmyntum og hvort stríð framtíðarinnar verði um gagnamagn. Hægt er að sjá lengri útgáfu af honum hér á YouTube. Tækni Tengdar fréttir „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá annan þátt en alls verða þeir fjórir. Meira eftirlit á netinu Axel er sérfræðingur í viðskiptagreind hjá Ljósleiðaranum og Sigurlína er einn farsælasti tölvuleikjaframleiðandi okkar Íslendinga. Hún hefur framleitt leiki á borð við Star Wars: Battlefront og FIFA sem eru meðal vinsælustu tölvuleikja heims. Þau ræddu nokkur af þeim fjölmörgu málefnum sem snúa að tækniþróun á internetinu, bæði tæknilegum og siðferðislegum. Til dæmis hvort það megi hreinlega segja allt á netinu og hvort stjórnvöld eða tæknirisarnir þurfi að fylgjast betur með því sem þar fer fram. „Við höfum lýðræðislega kjörin stjórnvöld í hinum vestræna heimi. Við erum með matvælaeftirlit, við erum með umhverfiseftirlit. Við erum með stofnanir í samfélaginu sem eiga að tryggja það að við borðum ekki eitur og séum upplýst um það sem við erum að gera,“ segir Sigurlína. „Við erum að átta okkur á því að villta vestur fjölmiðla- og samfélagsmiðlaheimsins verður að vera þannig að við getum treyst því. Annars verður algert niðurbrot og líkt og við sáum gerast í bandarískum stjórnmálum.“ Klippa: Framtíðin - Sigurlína Ingvarsdóttir og Axel Paul Hraðar nettengingar á Íslandi forréttindi Axel segir að Ísland sé einstakt að því leiti hve góðar nettengingar standi almenningi til boða. „Við erum ofboðslega heppin hérna á Íslandi því aðgengi okkar að ljósleiðara er það mesta í Evrópu. Það eru ótrúleg forréttindi að hafa svona hraðar tengingar. Við erum með næst hröðustu tengingar í heiminum að meðaltali. Í farneti líka, 4G og svo verðandi 5G, erum við nánast fremst í heiminum.“ Í þættinum ræða þau Sigurlína og Axel þessi mál og fleiri við Berg Ebba og rýna inn í framtíðina. Til dæmis hvernig sýndarveruleiki mun koma inn í líf okkar, hvort heilu hagkerfin verði byggð upp á rafmyntum og hvort stríð framtíðarinnar verði um gagnamagn. Hægt er að sjá lengri útgáfu af honum hér á YouTube.
Tækni Tengdar fréttir „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01