Portúgal stærsta hindrunin fyrir næstu kynslóð Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2021 12:05 U21-landslið Íslands komst áfram úr síðustu undankeppni og leikur því í lokakeppninni sem hefst í lok mars. Getty/Harry Murphy Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla mætir meðal annars Portúgal í næstu undankeppni liðsins, fyrir Evrópumótið sem fram fer árið 2023. Ísland dróst í dag í D-riðil með Portúgal, Grikklandi, Hvíta-Rússlandi, Kýpur og Liechtenstein. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn, fyrir neðan Portúgal og Grikkland. Þetta verður fyrsta undankeppni U21-landsliðsins undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar sem tilkynntur var sem nýr þjálfari liðsins í síðustu viku. Undankeppnin fer fram frá mars á þessu ári og fram til júní á næsta ári. Lokakeppnin er í Georgíu og Rúmeníu sumarið 2023. Sigurvegarar undanriðlanna og eitt lið úr 2. sæti komast beint í lokakeppnina, en hin átta liðin sem verða í 2. sæti fara í umspil um fjögur laus sæti. Lokakeppni fyrra U21-liðsins framundan Ísland komst áfram úr síðustu undankeppni EM og leikur því í lokakeppninni í annað sinn í sögu U21-landsliðs karla. Fyrra skiptið var á EM 2011. Lokakeppnin í ár er í tveimur hlutum og er fyrri hlutinn í lok mars. Davíð Snorri stýrir liðinu í lokakeppninni en hann tók við af Arnari Þór Viðarssyni á dögunum, eftir að hafa áður stýrt U19-landsliðinu. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi í lokakeppninni og leikur alla sína leiki í Györ í Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslitin sem fara ekki fram fyrr en 31. maí, þegar seinni hluti lokakeppninnar fer fram. EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. 22. janúar 2021 20:31 KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. 21. janúar 2021 19:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Ísland dróst í dag í D-riðil með Portúgal, Grikklandi, Hvíta-Rússlandi, Kýpur og Liechtenstein. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn, fyrir neðan Portúgal og Grikkland. Þetta verður fyrsta undankeppni U21-landsliðsins undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar sem tilkynntur var sem nýr þjálfari liðsins í síðustu viku. Undankeppnin fer fram frá mars á þessu ári og fram til júní á næsta ári. Lokakeppnin er í Georgíu og Rúmeníu sumarið 2023. Sigurvegarar undanriðlanna og eitt lið úr 2. sæti komast beint í lokakeppnina, en hin átta liðin sem verða í 2. sæti fara í umspil um fjögur laus sæti. Lokakeppni fyrra U21-liðsins framundan Ísland komst áfram úr síðustu undankeppni EM og leikur því í lokakeppninni í annað sinn í sögu U21-landsliðs karla. Fyrra skiptið var á EM 2011. Lokakeppnin í ár er í tveimur hlutum og er fyrri hlutinn í lok mars. Davíð Snorri stýrir liðinu í lokakeppninni en hann tók við af Arnari Þór Viðarssyni á dögunum, eftir að hafa áður stýrt U19-landsliðinu. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi í lokakeppninni og leikur alla sína leiki í Györ í Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslitin sem fara ekki fram fyrr en 31. maí, þegar seinni hluti lokakeppninnar fer fram.
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. 22. janúar 2021 20:31 KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. 21. janúar 2021 19:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
„Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. 22. janúar 2021 20:31
KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. 21. janúar 2021 19:00