Ronaldo til rannsóknar hjá ítölsku lögreglunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2021 11:31 Skíðaferð Georginu Rodriguez og Cristianos Ronaldo gæti dregið dilk á eftir sér. getty/Andreas Rentz Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, er til rannsóknar hjá ítölsku lögreglunni vegna meintra brota á sóttvarnareglum. Ronaldo á að hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann fór í skíðaferð í tilefni afmælis unnustu sinnar, Georginu Rodriguez. Þau eiga að hafa ferðast milli héraðanna Piedmont og Valle d'Aosta. Bannað er að ferðast milli svokallaðra appelsínugulra svæða nema vegna vinnu og eða til að fara heim til sín. Ronaldo og Rodriguez dvöldu eina nótt á skíðasvæðinu Courmayuer í tilefni af 27 ára afmæli hennar. Þau birtu myndir af sér á snjósleða á samfélagsmiðlum en þeim hefur nú verið eytt. Ef Ronaldo og Rodriguez verða fundin sek um brot á sóttvarnareglum gætu þau átt yfir höfði sér sekt. Ronaldo fékk kórónuveiruna síðasta haust. Heilbrigðisráðherra Ítalíu, Vincenzo Spadafora, gagnrýndi Ronaldo þá fyrir að ferðast frá Lissabon, þar sem hann var með portúgalska landsliðinu, og til Tórínó. Spadafora sagði Ronaldo hrokaafullan en leikmaðurinn hafnaði sök í málinu. Ronaldo og félagar í Juventus sækja Sampdoria heim í ítölsku úrvalsdeildinni á morgun. Juventus er í 5. sæti deildarinnar með 36 stig, sjö stigum á eftir toppliði AC Milan. Ítalski boltinn Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Ronaldo á að hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann fór í skíðaferð í tilefni afmælis unnustu sinnar, Georginu Rodriguez. Þau eiga að hafa ferðast milli héraðanna Piedmont og Valle d'Aosta. Bannað er að ferðast milli svokallaðra appelsínugulra svæða nema vegna vinnu og eða til að fara heim til sín. Ronaldo og Rodriguez dvöldu eina nótt á skíðasvæðinu Courmayuer í tilefni af 27 ára afmæli hennar. Þau birtu myndir af sér á snjósleða á samfélagsmiðlum en þeim hefur nú verið eytt. Ef Ronaldo og Rodriguez verða fundin sek um brot á sóttvarnareglum gætu þau átt yfir höfði sér sekt. Ronaldo fékk kórónuveiruna síðasta haust. Heilbrigðisráðherra Ítalíu, Vincenzo Spadafora, gagnrýndi Ronaldo þá fyrir að ferðast frá Lissabon, þar sem hann var með portúgalska landsliðinu, og til Tórínó. Spadafora sagði Ronaldo hrokaafullan en leikmaðurinn hafnaði sök í málinu. Ronaldo og félagar í Juventus sækja Sampdoria heim í ítölsku úrvalsdeildinni á morgun. Juventus er í 5. sæti deildarinnar með 36 stig, sjö stigum á eftir toppliði AC Milan.
Ítalski boltinn Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira