Ibrahimovic og Lukaku gætu fengið lengra bann Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2021 23:00 Zlatan og Lukaku kljást. Marco Luzzani/Getty Images Zlatan Ibrahimovich og Romelu Lukaku, leikmenn AC Milan og Inter Milan, eru á leið í eins leiks bann eftir átök þeirra í leik Mílanóliðanna á þriðjudaginn. Lukaku vegna uppsafnaðra gulra spjalda en Zlatan vegna rauða spjaldsins. Það sauð gjörsamlega allt upp úr á þriðjudagskvöldið er Mílanóliðin mættust. Zlatan og Lukaku lentu í hörðum orðaskiptum og þurfti að skilja þá að í fyrri hálfleik er allt var á suðupunkti. Lukaku hafðu fengið gult spjald fyrr í keppninni og er því á leið í bann. Hann verður því ekki með í fyrri undanúrslitaleiknum gegn Juventus í undanúrslitum ítalska bikarsins og Zlatan, sem fékk rautt spjald í leiknum, verður ekki með í fyrsta leik AC í ítalska bikarnum á næstu leiktíð. Málinu gætu þó ekki verið lokið. Sky Sport Italia segir að ítalska knattspyrnusambandið gæti enn tekið málið upp hjá sér en dómari leiksins hefur enn ekki skilað inn skýrslu varðandi málið. Því gætu Zlatan og Lukaku átt yfir höfði sér lengra bann. Inter er komið í undanúrslit keppninnar eftir flautu sigurmark Christian Eriksen en AC er úr leik. Þeir eru þó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og fer því öll einbeiting þeirra þangað, sem og í Evrópudeildina. Ibrahimovic and Lukaku receive ONE-MATCH ban after furious Milan derby confrontation https://t.co/N5yFL0EZ8i— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26. janúar 2021 22:01 Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27. janúar 2021 10:00 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Sjá meira
Það sauð gjörsamlega allt upp úr á þriðjudagskvöldið er Mílanóliðin mættust. Zlatan og Lukaku lentu í hörðum orðaskiptum og þurfti að skilja þá að í fyrri hálfleik er allt var á suðupunkti. Lukaku hafðu fengið gult spjald fyrr í keppninni og er því á leið í bann. Hann verður því ekki með í fyrri undanúrslitaleiknum gegn Juventus í undanúrslitum ítalska bikarsins og Zlatan, sem fékk rautt spjald í leiknum, verður ekki með í fyrsta leik AC í ítalska bikarnum á næstu leiktíð. Málinu gætu þó ekki verið lokið. Sky Sport Italia segir að ítalska knattspyrnusambandið gæti enn tekið málið upp hjá sér en dómari leiksins hefur enn ekki skilað inn skýrslu varðandi málið. Því gætu Zlatan og Lukaku átt yfir höfði sér lengra bann. Inter er komið í undanúrslit keppninnar eftir flautu sigurmark Christian Eriksen en AC er úr leik. Þeir eru þó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og fer því öll einbeiting þeirra þangað, sem og í Evrópudeildina. Ibrahimovic and Lukaku receive ONE-MATCH ban after furious Milan derby confrontation https://t.co/N5yFL0EZ8i— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26. janúar 2021 22:01 Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27. janúar 2021 10:00 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Sjá meira
Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26. janúar 2021 22:01
Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27. janúar 2021 10:00