Þakka Kjartani fyrir: „Verður alltaf í okkar gulu hjörtum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 09:01 Kjartan Henry í baráttunni á leiktíðinni gegn Bröndby. Nú er hann á heimleið. Ulrik Pedersen/Getty Kjartan Henry Finnbogason er án félags eftir að framherjinn og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Stuðningsmenn Horsens þökkuðu Kjartani fyrir hans framlag. Kjartan er á leið vegna persónulegra ástæðna sagði í yfirlýsingu Horsens. Hann lék með félaginu 2014 til 2018 og svo á nýjan leik frá október síðastliðnum og nú til janúar. Nú heldur hann hins vegar heim á leið. Í umræðuþræði bold.dk er Kjartani þakkað fyrir sitt framlag til félagsins og ljóst er að Kjartan er goðsögn hjá félaginu. „Kjartan, þú munt alltaf vera í okkar gulu hjörtum. Gangi þér vel víkingur,“ skrifaði einn. „Gangi þér vel Kjartan. Við munum aldrei gleyma því hvað þú gerðir fyrir okkur,“ skrifaði annar en mörg falleg ummæli má finna um Kjartan undir fréttinni. Einhverjir eru þó ósáttir við þetta samkomulag og segja þetta síðasta naglann í kistu Horsens sem er í mikilli fallbaráttu í dönsku úrvalsdeildinni. Það eru ekki bara stuðningsmenn Horsens sem eru ánægðir með veru Kjartans í Danmörku. Hann skoraði tvö mörk gegn Bröndby 18. maí 2018 sem varð til þess að Bröndby missti af titlinum og Midtjylland vann hann. Fyrir það varð hann goðsögn hjá fleiri félögum enda Bröndby liðið ekki á vinsældalista allra í Danmörku. „Já, ég segi líka takk fyrir mörkin þín tvö gegn Bröndby,“ skrifaði Sgaj og Acebone bætir við: „Einnig þakkir til Midtjylland goðsagnirnar frá mér.“ Danski boltinn Tengdar fréttir Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21. desember 2020 21:31 Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Kjartani Stuðningsmenn FCK elska Kjartan Henry Finnbogason eftir að hann gerði út um titilvonir erkióvinina í Bröndby tímabilið 2017/2018. 6. desember 2020 17:17 Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4. desember 2020 07:00 „Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4. desember 2020 11:30 Rekinn á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn Kjartan Henry Finnbogason fékk reisupassann frá danska úrvalsdeildarfélaginu Vejle á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn. 7. desember 2020 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Kjartan er á leið vegna persónulegra ástæðna sagði í yfirlýsingu Horsens. Hann lék með félaginu 2014 til 2018 og svo á nýjan leik frá október síðastliðnum og nú til janúar. Nú heldur hann hins vegar heim á leið. Í umræðuþræði bold.dk er Kjartani þakkað fyrir sitt framlag til félagsins og ljóst er að Kjartan er goðsögn hjá félaginu. „Kjartan, þú munt alltaf vera í okkar gulu hjörtum. Gangi þér vel víkingur,“ skrifaði einn. „Gangi þér vel Kjartan. Við munum aldrei gleyma því hvað þú gerðir fyrir okkur,“ skrifaði annar en mörg falleg ummæli má finna um Kjartan undir fréttinni. Einhverjir eru þó ósáttir við þetta samkomulag og segja þetta síðasta naglann í kistu Horsens sem er í mikilli fallbaráttu í dönsku úrvalsdeildinni. Það eru ekki bara stuðningsmenn Horsens sem eru ánægðir með veru Kjartans í Danmörku. Hann skoraði tvö mörk gegn Bröndby 18. maí 2018 sem varð til þess að Bröndby missti af titlinum og Midtjylland vann hann. Fyrir það varð hann goðsögn hjá fleiri félögum enda Bröndby liðið ekki á vinsældalista allra í Danmörku. „Já, ég segi líka takk fyrir mörkin þín tvö gegn Bröndby,“ skrifaði Sgaj og Acebone bætir við: „Einnig þakkir til Midtjylland goðsagnirnar frá mér.“
Danski boltinn Tengdar fréttir Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21. desember 2020 21:31 Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Kjartani Stuðningsmenn FCK elska Kjartan Henry Finnbogason eftir að hann gerði út um titilvonir erkióvinina í Bröndby tímabilið 2017/2018. 6. desember 2020 17:17 Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4. desember 2020 07:00 „Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4. desember 2020 11:30 Rekinn á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn Kjartan Henry Finnbogason fékk reisupassann frá danska úrvalsdeildarfélaginu Vejle á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn. 7. desember 2020 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21. desember 2020 21:31
Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Kjartani Stuðningsmenn FCK elska Kjartan Henry Finnbogason eftir að hann gerði út um titilvonir erkióvinina í Bröndby tímabilið 2017/2018. 6. desember 2020 17:17
Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4. desember 2020 07:00
„Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4. desember 2020 11:30
Rekinn á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn Kjartan Henry Finnbogason fékk reisupassann frá danska úrvalsdeildarfélaginu Vejle á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn. 7. desember 2020 07:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn