Skotárás á bíl borgarstjóra og umræðan á netinu í Sprengisandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. janúar 2021 09:37 Sprengisandur hefst klukkan 10. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur á Bylgjunni er á dagskrá frá klukkan tíu til tólf, líkt og aðra sunnudaga. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er fyrstur viðmælenda og ræðir um utanríkisstefnu Íslendinga sem hann hefur verið að skerpa á undanfarin ár, hnika til áherslum og verkefnum. Þá verður líka rætt um þá ákvörðun Íslendinga að fallast ekki á samþykkt Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum og eitt og annað í innlendri pólitík. Þær Helga J. Bjarnadóttir og Ingunn Kro eru stjórnarmenn í Votlendissjóðnum og þær ætla að fjalla um endurheimt votlendis sem á að vera allra meina bót í loftslagsmálunum. Svo koma Kristrún Heimisdóttir og Björn Ingi Hrafnsson og ræða skotárásina á bíl borgarstjórans í Reykjavík og umræðu um stjórnmálamenn á netinu. Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur fjallar þá eignatilfærsluna sem er að verða á tímum Covid, um annmarka og/eða kosti við sölu á 35 prósenta hlut í Íslandsbanka og hvernig eigi að fara með skuldir í bankanum sem hafa verið í frystingu. Hlusta má á Sprengisand í beinni útsendingu á Bylgjunni eða í spilaranum hér að ofan. Sprengisandur Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er fyrstur viðmælenda og ræðir um utanríkisstefnu Íslendinga sem hann hefur verið að skerpa á undanfarin ár, hnika til áherslum og verkefnum. Þá verður líka rætt um þá ákvörðun Íslendinga að fallast ekki á samþykkt Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum og eitt og annað í innlendri pólitík. Þær Helga J. Bjarnadóttir og Ingunn Kro eru stjórnarmenn í Votlendissjóðnum og þær ætla að fjalla um endurheimt votlendis sem á að vera allra meina bót í loftslagsmálunum. Svo koma Kristrún Heimisdóttir og Björn Ingi Hrafnsson og ræða skotárásina á bíl borgarstjórans í Reykjavík og umræðu um stjórnmálamenn á netinu. Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur fjallar þá eignatilfærsluna sem er að verða á tímum Covid, um annmarka og/eða kosti við sölu á 35 prósenta hlut í Íslandsbanka og hvernig eigi að fara með skuldir í bankanum sem hafa verið í frystingu. Hlusta má á Sprengisand í beinni útsendingu á Bylgjunni eða í spilaranum hér að ofan.
Sprengisandur Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira