„Þjóðarklapp“ til heiðurs kafteini Tom Moore Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. febrúar 2021 18:11 Kafteinn Tom Moore safnaði yfir 32 milljónum punda fyrir breska heilbrigðiskerfið. EPA-EFE/VICKIE FLORES Fjöldi fólks í Bretlandi tók þátt í svokölluðu „þjóðarklappi“ til heiðurs kafteins Tom Moore sem lést á dögunum úr Covid-19. Hann hafði safnað milljörðum króna fyrir heilbrigðiskerfið í Bretlandi meðan á kórónuveirufaraldrinum stóð. Boris Johnson forsætisráðherra var á meðal þeirra sem heiðruðu Moore með lófataki. Moore, sem varð hundrað ára á síðasta ári, var lagður inn á sjúkrahús með kórónuveiruna síðastliðna helgi. Hann lést í gær. Moore öðlaðist heimsfrægð í fyrra eftir að hann safnaði meira en 32 milljónum punda, um sex milljörðum króna, fyrir breska heilbrigðiskerfið í tilefni af hundrað ára afmæli sínu. Elísabet Bretadrottning sæmdi hann í kjölfarið riddaratign fyrir ómetanlegt framlag sitt til heilbrigðiskerfisins. Í upphafi ætlaði Moore sér aðeins að safna þúsund pundum í formi áheita á hann, en hann hugðist ganga hundrað hringi um garðinn sinn í tilefni stórafmælisins í fyrra. Í myndbandinu hér að neðan sést fólk víða um Bretland klappa til heiðurs Moore um leið og klukkan sló sex í kvöld. Watch live as people across the nation join the prime minister to clap for Captain Sir Tom Moore and healthcare workers #ClapForCaptainTom https://t.co/R0mE1DjFQt— Sky News (@SkyNews) February 3, 2021 England Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Boris Johnson forsætisráðherra var á meðal þeirra sem heiðruðu Moore með lófataki. Moore, sem varð hundrað ára á síðasta ári, var lagður inn á sjúkrahús með kórónuveiruna síðastliðna helgi. Hann lést í gær. Moore öðlaðist heimsfrægð í fyrra eftir að hann safnaði meira en 32 milljónum punda, um sex milljörðum króna, fyrir breska heilbrigðiskerfið í tilefni af hundrað ára afmæli sínu. Elísabet Bretadrottning sæmdi hann í kjölfarið riddaratign fyrir ómetanlegt framlag sitt til heilbrigðiskerfisins. Í upphafi ætlaði Moore sér aðeins að safna þúsund pundum í formi áheita á hann, en hann hugðist ganga hundrað hringi um garðinn sinn í tilefni stórafmælisins í fyrra. Í myndbandinu hér að neðan sést fólk víða um Bretland klappa til heiðurs Moore um leið og klukkan sló sex í kvöld. Watch live as people across the nation join the prime minister to clap for Captain Sir Tom Moore and healthcare workers #ClapForCaptainTom https://t.co/R0mE1DjFQt— Sky News (@SkyNews) February 3, 2021
England Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira