Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 17:00 Það er sjóræningjaskip á öðrum enda Raymond James leikvangsins en það má ekki skjóta úr fallbyssunum á sunnudagskvöldið. Getty/ James Gilbert Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið. Flest bandarísk félög reyna að skapa sér sérstöðu á heimavöllum sínum. Það er auðvitað Skol-víkingaklapp hjá Minnesota Vikings liðinu og sundlaug í stúkunni hjá Jacksonville Jaguars sem dæmi. Super Bowl leikurinn fer alltaf fram á heimavelli eins liðsins í deildinni og því hafa fjöldamörg lið fengið tækifæri til að tryggja sér heimaleik í Super Bowl. BREAKING: @NFL says Super Bowl is neutral site game. As a result, cannons will not fire in same fashion as traditional #Bucs home game. Cannons will be heard when Bucs are introduced. Should they win, cannons will fire loud & long at Ray Jay and throughout Tampa Bay#SuperBowl— Melanie Michael (@WFLAMelanie) February 2, 2021 Tampa Bay Buccaneers varð fyrsta liðið til að komast alla leið og það á fyrsta tímabili Tom Brady hjá liðinu. Sérstaka heimavallar Tampa Bay Buccaneers er að það eru fallbyssur í sjóræningjaskipi á leikvanginum í tilefni þess að liðið er skýrt eftir Buccaneers eða sjóræningjum upp á íslensku. Þegar Tampa Bay Buccaneers skorar í sínum heimaleikjum þá er skotið úr þessum fallbyssum. Nú hefur NFL-deildin ákveðið að banna slík fallbyssuskot í þessum Super Bowl. While the cannons may not fire in their typical fashion, we look forward to showcasing parts of our tradition while working within the league s guidelines. pic.twitter.com/HOxqtZj6kQ— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) February 2, 2021 NFL er að reyna að gera leikvanginn eins hlutlausan og hægt er þrátt fyrir að annað liðið sé heimaliðið. Þess vegna ákvað deildin að bann þessar fallbyssur í leiknum á sunnudaginn. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunin hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25. NFL Ofurskálin Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira
Flest bandarísk félög reyna að skapa sér sérstöðu á heimavöllum sínum. Það er auðvitað Skol-víkingaklapp hjá Minnesota Vikings liðinu og sundlaug í stúkunni hjá Jacksonville Jaguars sem dæmi. Super Bowl leikurinn fer alltaf fram á heimavelli eins liðsins í deildinni og því hafa fjöldamörg lið fengið tækifæri til að tryggja sér heimaleik í Super Bowl. BREAKING: @NFL says Super Bowl is neutral site game. As a result, cannons will not fire in same fashion as traditional #Bucs home game. Cannons will be heard when Bucs are introduced. Should they win, cannons will fire loud & long at Ray Jay and throughout Tampa Bay#SuperBowl— Melanie Michael (@WFLAMelanie) February 2, 2021 Tampa Bay Buccaneers varð fyrsta liðið til að komast alla leið og það á fyrsta tímabili Tom Brady hjá liðinu. Sérstaka heimavallar Tampa Bay Buccaneers er að það eru fallbyssur í sjóræningjaskipi á leikvanginum í tilefni þess að liðið er skýrt eftir Buccaneers eða sjóræningjum upp á íslensku. Þegar Tampa Bay Buccaneers skorar í sínum heimaleikjum þá er skotið úr þessum fallbyssum. Nú hefur NFL-deildin ákveðið að banna slík fallbyssuskot í þessum Super Bowl. While the cannons may not fire in their typical fashion, we look forward to showcasing parts of our tradition while working within the league s guidelines. pic.twitter.com/HOxqtZj6kQ— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) February 2, 2021 NFL er að reyna að gera leikvanginn eins hlutlausan og hægt er þrátt fyrir að annað liðið sé heimaliðið. Þess vegna ákvað deildin að bann þessar fallbyssur í leiknum á sunnudaginn. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunin hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25.
NFL Ofurskálin Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira