Upplifir sorg en á sama tíma létti að missa heimilið Birgir Olgeirsson skrifar 5. febrúar 2021 18:54 Íbúi á Seyðisfirði segist finna bæði fyrir létti og sorg yfir því að mega ekki lengur búa í húsi sínu vegna skriðuhættu. Erfitt muni reynast að finna annað húsnæði í bænum sem er að stórum hluta á hættusvæði. Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Elíza Reid heimsótt Seyðisfjörð í dag þar sem þau kynntu sér aðstæður eftir aurskriðurnar sem féllu í desember. Hjónin kíktu við í grunnskólanum, ræddu við íbúa sem og viðbragðsaðila sem stóðu í ströngu. Í vikunni var tilkynnt að kaupa upp fjögur hús sem standa við Stöðvalæk vegna skriðuhættu. Oddný Björk Daníelsdóttir er ein þeirra sem bjó þar en fjölskyldan hafði ekki fengið að snúa aftur heim síðan flóðin féllu í desember. Hér má sjá hús Oddnýjar rétt utan við skriðuna stóru sem féll á Seyðisfirði 18. desember. Þegar skriðan stóra féll myndaðist sprunga í hlíðinni fyrir ofan húsin við Stöðvalæk.Vísir/Arnar „Þetta er léttir en um leið skrýtið að fá staðfest að maður má ekki eiga heima heima hjá sér. Þau höfðu þó fengið ákveðnar vísbendingar um að svona myndi fara. „Við höfðum fundað með Veðurstofunni sem hafði sagt okkur frá fleka í hlíðinni fyrir ofan heimilið okkar sem myndi fara niður,“ segir Oddný. Svæðið sem húsið hennar stendur á stafar einnig ógn af sífrera hátt í Strandatindi fyrir ofan bæinn sem og snjóflóðahættu. Þau vilja búa áfram á Seyðisfirði en það gæti reynst erfitt. „Það er ekkert eins og við getum valið um húsnæið að kaupa hérna. Við erum heldur ekkert viss um að þó það sé húsnæði á sölu að við viljum kaupa það húsnæði. Það gæti vel verið að við verðum að fara í burtu til að geta keypt húsnæði sem við viljum búa í.“ Stórum hluta byggðarinnar stafar hætta af skriðuhættu og óvíst hvernig staðið verður að vörnum. „Og hvað er alveg hægt að verja og taka af þessu C-svæði. Þannig að við erum heldur ekki eina fólkið sem erum að leita okkur að húsnæði til að kaupa.“ Greint var frá aðstæðum Oddnýjar í nýjasta þætti Kompás sem fjallar um ofanflóð og varnir gegn þeim. Þáttinn má sjá hér fyrir neðan: Kompás Aurskriður á Seyðisfirði Náttúruhamfarir Múlaþing Almannavarnir Tengdar fréttir Óttast skriður úr hlíðum sem áður töldust öruggar vegna hlýnunar Vísindamenn óttast að skriðuföll úr hlíðum hér á landi sem áður töldust öruggar vegna hlýnandi veðurfars. Stórauka þurfi rannsóknir á sífrerum til fjalla og verði fólk vart við breytingar í hlíðum í sínu umhverfi ætti að láta umsvifalaust vita. 4. febrúar 2021 21:00 Aukin fjárframlög skipti sköpum við að hraða uppbyggingu varnarvirkja Framlög í Ofanflóðasjóð hafa verið aukin um 1,6 milljarða á ári næstu fjögur árin. Starfsmaður sjóðsins segir það skipta sköpum við að hraða uppbyggingu varnarvirkja. 2. febrúar 2021 19:00 „Ég fékk sömu tilfinningu, að við myndum aldrei lifa þetta af Rýma átti hús mun fyrr á Seyðisfirði að mati hjóna í ljósi þess að aldrei hafði mælst meiri rigning á Íslandi dagana fyrir aurskriðurnar. Þegar hættumat var kynnt var tekið fram að mikil hætta yrði ekki yfirvofandi nema í hamfararigningu. 1. febrúar 2021 19:00 Fjögur hús á Seyðisfirði verða ekki aftur íbúðarhús Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum síðdegis að óska eftir stuðningi Ofanflóðasjóðs við uppkaup fjögurra húseigna á Seyðisfirði. Um er að ræða byggðina við Stöðvarlæk, fjögur hús við Hafnargötu. 1. febrúar 2021 18:23 Ógnin í fjallinu Ofanflóð á Flateyri og Seyðisfirði í fyrra hafa minnt Íslendinga rækilega á að baráttunni við að verja byggðir landsins er hvergi nærri lokið. Þrátt fyrir aukið eftirlit og uppbyggingu varnarvirkja mátti litlu muna að manntjón yrði. 1. febrúar 2021 07:46 Mest lesið Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Sjá meira
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Elíza Reid heimsótt Seyðisfjörð í dag þar sem þau kynntu sér aðstæður eftir aurskriðurnar sem féllu í desember. Hjónin kíktu við í grunnskólanum, ræddu við íbúa sem og viðbragðsaðila sem stóðu í ströngu. Í vikunni var tilkynnt að kaupa upp fjögur hús sem standa við Stöðvalæk vegna skriðuhættu. Oddný Björk Daníelsdóttir er ein þeirra sem bjó þar en fjölskyldan hafði ekki fengið að snúa aftur heim síðan flóðin féllu í desember. Hér má sjá hús Oddnýjar rétt utan við skriðuna stóru sem féll á Seyðisfirði 18. desember. Þegar skriðan stóra féll myndaðist sprunga í hlíðinni fyrir ofan húsin við Stöðvalæk.Vísir/Arnar „Þetta er léttir en um leið skrýtið að fá staðfest að maður má ekki eiga heima heima hjá sér. Þau höfðu þó fengið ákveðnar vísbendingar um að svona myndi fara. „Við höfðum fundað með Veðurstofunni sem hafði sagt okkur frá fleka í hlíðinni fyrir ofan heimilið okkar sem myndi fara niður,“ segir Oddný. Svæðið sem húsið hennar stendur á stafar einnig ógn af sífrera hátt í Strandatindi fyrir ofan bæinn sem og snjóflóðahættu. Þau vilja búa áfram á Seyðisfirði en það gæti reynst erfitt. „Það er ekkert eins og við getum valið um húsnæið að kaupa hérna. Við erum heldur ekkert viss um að þó það sé húsnæði á sölu að við viljum kaupa það húsnæði. Það gæti vel verið að við verðum að fara í burtu til að geta keypt húsnæði sem við viljum búa í.“ Stórum hluta byggðarinnar stafar hætta af skriðuhættu og óvíst hvernig staðið verður að vörnum. „Og hvað er alveg hægt að verja og taka af þessu C-svæði. Þannig að við erum heldur ekki eina fólkið sem erum að leita okkur að húsnæði til að kaupa.“ Greint var frá aðstæðum Oddnýjar í nýjasta þætti Kompás sem fjallar um ofanflóð og varnir gegn þeim. Þáttinn má sjá hér fyrir neðan:
Kompás Aurskriður á Seyðisfirði Náttúruhamfarir Múlaþing Almannavarnir Tengdar fréttir Óttast skriður úr hlíðum sem áður töldust öruggar vegna hlýnunar Vísindamenn óttast að skriðuföll úr hlíðum hér á landi sem áður töldust öruggar vegna hlýnandi veðurfars. Stórauka þurfi rannsóknir á sífrerum til fjalla og verði fólk vart við breytingar í hlíðum í sínu umhverfi ætti að láta umsvifalaust vita. 4. febrúar 2021 21:00 Aukin fjárframlög skipti sköpum við að hraða uppbyggingu varnarvirkja Framlög í Ofanflóðasjóð hafa verið aukin um 1,6 milljarða á ári næstu fjögur árin. Starfsmaður sjóðsins segir það skipta sköpum við að hraða uppbyggingu varnarvirkja. 2. febrúar 2021 19:00 „Ég fékk sömu tilfinningu, að við myndum aldrei lifa þetta af Rýma átti hús mun fyrr á Seyðisfirði að mati hjóna í ljósi þess að aldrei hafði mælst meiri rigning á Íslandi dagana fyrir aurskriðurnar. Þegar hættumat var kynnt var tekið fram að mikil hætta yrði ekki yfirvofandi nema í hamfararigningu. 1. febrúar 2021 19:00 Fjögur hús á Seyðisfirði verða ekki aftur íbúðarhús Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum síðdegis að óska eftir stuðningi Ofanflóðasjóðs við uppkaup fjögurra húseigna á Seyðisfirði. Um er að ræða byggðina við Stöðvarlæk, fjögur hús við Hafnargötu. 1. febrúar 2021 18:23 Ógnin í fjallinu Ofanflóð á Flateyri og Seyðisfirði í fyrra hafa minnt Íslendinga rækilega á að baráttunni við að verja byggðir landsins er hvergi nærri lokið. Þrátt fyrir aukið eftirlit og uppbyggingu varnarvirkja mátti litlu muna að manntjón yrði. 1. febrúar 2021 07:46 Mest lesið Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Sjá meira
Óttast skriður úr hlíðum sem áður töldust öruggar vegna hlýnunar Vísindamenn óttast að skriðuföll úr hlíðum hér á landi sem áður töldust öruggar vegna hlýnandi veðurfars. Stórauka þurfi rannsóknir á sífrerum til fjalla og verði fólk vart við breytingar í hlíðum í sínu umhverfi ætti að láta umsvifalaust vita. 4. febrúar 2021 21:00
Aukin fjárframlög skipti sköpum við að hraða uppbyggingu varnarvirkja Framlög í Ofanflóðasjóð hafa verið aukin um 1,6 milljarða á ári næstu fjögur árin. Starfsmaður sjóðsins segir það skipta sköpum við að hraða uppbyggingu varnarvirkja. 2. febrúar 2021 19:00
„Ég fékk sömu tilfinningu, að við myndum aldrei lifa þetta af Rýma átti hús mun fyrr á Seyðisfirði að mati hjóna í ljósi þess að aldrei hafði mælst meiri rigning á Íslandi dagana fyrir aurskriðurnar. Þegar hættumat var kynnt var tekið fram að mikil hætta yrði ekki yfirvofandi nema í hamfararigningu. 1. febrúar 2021 19:00
Fjögur hús á Seyðisfirði verða ekki aftur íbúðarhús Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum síðdegis að óska eftir stuðningi Ofanflóðasjóðs við uppkaup fjögurra húseigna á Seyðisfirði. Um er að ræða byggðina við Stöðvarlæk, fjögur hús við Hafnargötu. 1. febrúar 2021 18:23
Ógnin í fjallinu Ofanflóð á Flateyri og Seyðisfirði í fyrra hafa minnt Íslendinga rækilega á að baráttunni við að verja byggðir landsins er hvergi nærri lokið. Þrátt fyrir aukið eftirlit og uppbyggingu varnarvirkja mátti litlu muna að manntjón yrði. 1. febrúar 2021 07:46