Loka á Internetið svo mótmælendur geti ekki skipulagt sig Sylvía Hall skrifar 6. febrúar 2021 12:42 Fjöldi fólks hefur mótmælt frá því að herinn tók völdin í sínar hendur. Getty/Sonu Mehta Herforingjastjórn Myanmar hefur slökkt á Internet-tengingu landsins vegna mótmæla þar í landi. Herforingjastjórnin tók völdin í vikunni sem leið og setti kjörinn leiðtoga landsins í varðhald. Herstjórn Mjanmar hefur slökkt á Internet-tengingu landsins vegna mótmæla. Á vef breska ríkisútvarpsins kemur fram að almenningur hafi litla sem enga tengingu við Internetið en herstjórnin greip til þessa úrræðis eftir að hafa orðið vitni að fjölmennustu mótmælum landsins frá því herstjórnin tók völdin síðastliðinn mánudag. Einnig er búið að loka á samfélagsmiðlana Twitter, Instagram og Facebook til að koma í veg fyrir að mótmælendur geti skipulagt sig. Mótmælendur hafa krafist lausnar á kjörnum leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. Hún fór með yfirburðasigur í kosningum landinu en flokkur hennar fékk yfir sjötíu prósent atkvæða. Herforingjastjórnin hefur fullyrt að brögð hafi verið tafli og tóku því völdin. Ákæra var gefin út á hendur Suu Kyi í vikunni en hún er sökuð um ólöglegan innflutning á samskiptatækjum, en sex talstöðvar fundust á heimili hennar að sögn hersins. Einnig hefur fjöldi stjórnmálamanna verið settur í varðhald í landinu í vikunni. Mjanmar Tengdar fréttir Loka á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu Herforingjastjórnin í Mjanmar hefur lokað á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu og segist með því vera að tryggja stöðugleika í landinu. Herinn tók á dögunum völdin í Mjanmar og hneppti fjölda stjórnmálamanna í varðhald, þar á meðal kjörinn leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. 4. febrúar 2021 07:25 Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3. febrúar 2021 11:22 Kínverjar beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu Kínverjar hafa beitt neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu um að fordæma herforingjastjórnina í Mjanmar. 3. febrúar 2021 07:15 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Herstjórn Mjanmar hefur slökkt á Internet-tengingu landsins vegna mótmæla. Á vef breska ríkisútvarpsins kemur fram að almenningur hafi litla sem enga tengingu við Internetið en herstjórnin greip til þessa úrræðis eftir að hafa orðið vitni að fjölmennustu mótmælum landsins frá því herstjórnin tók völdin síðastliðinn mánudag. Einnig er búið að loka á samfélagsmiðlana Twitter, Instagram og Facebook til að koma í veg fyrir að mótmælendur geti skipulagt sig. Mótmælendur hafa krafist lausnar á kjörnum leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. Hún fór með yfirburðasigur í kosningum landinu en flokkur hennar fékk yfir sjötíu prósent atkvæða. Herforingjastjórnin hefur fullyrt að brögð hafi verið tafli og tóku því völdin. Ákæra var gefin út á hendur Suu Kyi í vikunni en hún er sökuð um ólöglegan innflutning á samskiptatækjum, en sex talstöðvar fundust á heimili hennar að sögn hersins. Einnig hefur fjöldi stjórnmálamanna verið settur í varðhald í landinu í vikunni.
Mjanmar Tengdar fréttir Loka á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu Herforingjastjórnin í Mjanmar hefur lokað á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu og segist með því vera að tryggja stöðugleika í landinu. Herinn tók á dögunum völdin í Mjanmar og hneppti fjölda stjórnmálamanna í varðhald, þar á meðal kjörinn leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. 4. febrúar 2021 07:25 Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3. febrúar 2021 11:22 Kínverjar beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu Kínverjar hafa beitt neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu um að fordæma herforingjastjórnina í Mjanmar. 3. febrúar 2021 07:15 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Loka á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu Herforingjastjórnin í Mjanmar hefur lokað á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu og segist með því vera að tryggja stöðugleika í landinu. Herinn tók á dögunum völdin í Mjanmar og hneppti fjölda stjórnmálamanna í varðhald, þar á meðal kjörinn leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. 4. febrúar 2021 07:25
Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3. febrúar 2021 11:22
Kínverjar beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu Kínverjar hafa beitt neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu um að fordæma herforingjastjórnina í Mjanmar. 3. febrúar 2021 07:15