Miðflokkurinn hafi lagt fram þingsályktunartillögu án þess að kynna sér aðstæður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. febrúar 2021 14:01 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Ólafur Ísleifsson. VÍSIR Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar segir Ólaf Ísleifsson ekki hafa kynnt sér aðstæður hælisleitenda í Grikklandi við gerð þingsályktunartillögu Miðflokksins. Þingsályktunartillagan varðar breytingu á útlendingalögum. Hún var til umræðu í Sprengisandi í morgun. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, lögmaður, fagnar tillögu Miðflokksins. „Mér finnst mjög áhugavert að heyra hérna sérfræðing á þessu sviði færa okkur þann sannleika sem ég ímynda mér að hljóti að vera ákveðin tíðindi fyrir Ólaf að þessi þingsályktunartillaga hans og Miðflokksins myndi í reynd þýða að við værum að fá margfalt fleiri jákvæð svör en áður ef ég skil þig rétt,“ sagði Þorbjörg. Þorbjörg Sigríður gagnrýndi Ólaf Ísleifsson, þingmann Miðflokksins, fyrir að hafa ekki kynnt sér öryggi hælisleitenda í Grikklandi. „Þú ert þeirrar skoðunar að Grikklandi séu boðlegar aðstæður að senda fólk í?“ spurði Þorbjörg Sigríður. „Ég ætla ekkert að úttala mig um það,“ sagði Ólafur. En þarft þú ekki að vita það ef þú ætlar að tala um þetta? „Ég hef ekki bara ekki nefnt þetta land í mínum málflutningi,“ sagði Ólafur. „Þú ert bara að nefna tölurnar frá útlendingastofnun, hversu margir sækja um, hversu margir koma frá öruggum ríkjum og hversu margir eru þá þegar komnir með vernd. Rauði krossinn hefur verið mjög skýr með það og vísað í tölur hver hinn raunverulegi veruleiki er á baki því að vera kominn með vernd. Það eru þessi ríki fyrst og fremst. Þannig þá finnst mér alveg mega gera þá kröfu til þín að þú svarir því hvort að það séu boðlegar aðstæður að senda fólk aftur til Grikklands?“ sagði Þorbjörg Sigríður og vísar í tölur sem birtust í skoðanagrein Ólafs á Vísi. „Já já það er eitthvað sem menn myndu skoða,“ sagði Ólafur. Sprengisandur Hælisleitendur Alþingi Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Þingsályktunartillagan varðar breytingu á útlendingalögum. Hún var til umræðu í Sprengisandi í morgun. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, lögmaður, fagnar tillögu Miðflokksins. „Mér finnst mjög áhugavert að heyra hérna sérfræðing á þessu sviði færa okkur þann sannleika sem ég ímynda mér að hljóti að vera ákveðin tíðindi fyrir Ólaf að þessi þingsályktunartillaga hans og Miðflokksins myndi í reynd þýða að við værum að fá margfalt fleiri jákvæð svör en áður ef ég skil þig rétt,“ sagði Þorbjörg. Þorbjörg Sigríður gagnrýndi Ólaf Ísleifsson, þingmann Miðflokksins, fyrir að hafa ekki kynnt sér öryggi hælisleitenda í Grikklandi. „Þú ert þeirrar skoðunar að Grikklandi séu boðlegar aðstæður að senda fólk í?“ spurði Þorbjörg Sigríður. „Ég ætla ekkert að úttala mig um það,“ sagði Ólafur. En þarft þú ekki að vita það ef þú ætlar að tala um þetta? „Ég hef ekki bara ekki nefnt þetta land í mínum málflutningi,“ sagði Ólafur. „Þú ert bara að nefna tölurnar frá útlendingastofnun, hversu margir sækja um, hversu margir koma frá öruggum ríkjum og hversu margir eru þá þegar komnir með vernd. Rauði krossinn hefur verið mjög skýr með það og vísað í tölur hver hinn raunverulegi veruleiki er á baki því að vera kominn með vernd. Það eru þessi ríki fyrst og fremst. Þannig þá finnst mér alveg mega gera þá kröfu til þín að þú svarir því hvort að það séu boðlegar aðstæður að senda fólk aftur til Grikklands?“ sagði Þorbjörg Sigríður og vísar í tölur sem birtust í skoðanagrein Ólafs á Vísi. „Já já það er eitthvað sem menn myndu skoða,“ sagði Ólafur.
Sprengisandur Hælisleitendur Alþingi Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira