43 stiga skotsýning hjá íslenskum körfuboltastrák í Liga EBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2021 10:30 Hilmar Smári Henningsson átti rosalegan leik með Valencia liðinu um helgina. Twitter/@LAlqueriaVBC Hilmar Smári Henningsson er að gera frábæra hluti með b-liði Valencia í spænska körfuboltanum en hefur aldrei gert betur en um helgina. Hilmar Smári skoraði þá 43 stig á 31 mínútu í 100-64 útisigri Valencia Basket B á CB Puerto Sagunto. Þetta var hreinlega ótrúlega skotsýning hjá íslenska unglingalandsliðsmanninum sem hlýtur að vera farinn að banka á dyrnar hjá aðalliði Valencia sem og hjá íslenska A-landsliðinu sem kemur aftur saman seinna í þessum mánuði. Hilmar Smári, sem alinn upp hjá Haukunum, hitti úr 16 af 19 skotum sínum í leiknum og 5 af 6 vítum sínum. Hann skoraði sex þriggja stiga körfur úr aðeins átta tilraunum. ¡¡Espectacular victoria del EBA!! @CBPuerto 64 @valenciabasket 100 J17 EBA E-A Hilmar Henningsson 43p (10/11 T2, 6/8 T3) /3re/1as/2ro/48valRafa Vila 11p/6re/7as/2ro/21val#EActíVate pic.twitter.com/i7QBFfhwyz— L'Alqueria del VBC (@LAlqueriaVBC) February 6, 2021 Hilmar setti niður jafnmarga þrista og allt lið mótherjanna og var aðeins með sex körfum færra en allt lið Puerto Sagunto. Hilmar var einnig með 3 fráköst, 2 stolna bolta og 1 stoðsendingu. Hann fékk 48 framlagsstig fyrir frammistöðu sína. Hilmar Smári er með 16,6 stig í 14 leikjum Valencia Basket B í Liga EBA á leiktíðinni en alls hafa 39,3 prósent þriggja stiga skota hann ratað rétta leið. Liga EBA er d-deildin á Spáni og alls eru 127 lið í henni en á undan henni eru Liga ACB, LEB Oro, og LEB Plata. Lið úr ACB eru sum með b-liðin sín í þessari deild og það á við um lið Valencia Basket B sem Hilmar Smári spilar með. Spænski körfuboltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Sjá meira
Hilmar Smári skoraði þá 43 stig á 31 mínútu í 100-64 útisigri Valencia Basket B á CB Puerto Sagunto. Þetta var hreinlega ótrúlega skotsýning hjá íslenska unglingalandsliðsmanninum sem hlýtur að vera farinn að banka á dyrnar hjá aðalliði Valencia sem og hjá íslenska A-landsliðinu sem kemur aftur saman seinna í þessum mánuði. Hilmar Smári, sem alinn upp hjá Haukunum, hitti úr 16 af 19 skotum sínum í leiknum og 5 af 6 vítum sínum. Hann skoraði sex þriggja stiga körfur úr aðeins átta tilraunum. ¡¡Espectacular victoria del EBA!! @CBPuerto 64 @valenciabasket 100 J17 EBA E-A Hilmar Henningsson 43p (10/11 T2, 6/8 T3) /3re/1as/2ro/48valRafa Vila 11p/6re/7as/2ro/21val#EActíVate pic.twitter.com/i7QBFfhwyz— L'Alqueria del VBC (@LAlqueriaVBC) February 6, 2021 Hilmar setti niður jafnmarga þrista og allt lið mótherjanna og var aðeins með sex körfum færra en allt lið Puerto Sagunto. Hilmar var einnig með 3 fráköst, 2 stolna bolta og 1 stoðsendingu. Hann fékk 48 framlagsstig fyrir frammistöðu sína. Hilmar Smári er með 16,6 stig í 14 leikjum Valencia Basket B í Liga EBA á leiktíðinni en alls hafa 39,3 prósent þriggja stiga skota hann ratað rétta leið. Liga EBA er d-deildin á Spáni og alls eru 127 lið í henni en á undan henni eru Liga ACB, LEB Oro, og LEB Plata. Lið úr ACB eru sum með b-liðin sín í þessari deild og það á við um lið Valencia Basket B sem Hilmar Smári spilar með.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Sjá meira