Stór hópur nýliða í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Sindri Sverrisson skrifar 11. febrúar 2021 16:20 Valur á flesta fulltrúa í landsliðshópnum eða níu talsins. Þar á meðal er Elín Metta Jensen sem er reynslumesti leikmaður hópsins ef horft er til landsleikjafjölda. vísir/vilhelm Mikill fjöldi nýliða fær tækifæri til að sýna sig og sanna í fyrsta landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson hefur valið sem þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum liðum. Í gær varð ljóst að landsliðið færi ekki á fyrirhugað æfingamót í Frakklandi þar sem til stóð að mæta heimakonum, Noregi og Sviss. Ákvörðunin um að hætta við mótið var tekin vegna kórónuveirufaraldursins. Þess í stað hefur Þorsteinn nú valið 26 leikmenn til æfinga hér á landi í næstu viku, eða dagana 16.-19. febrúar, í Kórnum í Kópavogi. Leikmönnum í atvinnumennsku hefur fjölgað talsvert í vetur og það gefur öðrum tækifæri. Af þessum 26 leikmönnum eru 16 sem ekki hafa spilað A-landsleik. Elín Metta Jensen er reynslumest með 54 leiki og önnur tveggja leikmanna í hópnum, ásamt Öglu Maríu Albertsdóttur, sem skorað hefur mark í A-landsleik. Elín Metta hefur raunar skorað 16 og Agla María tvö. Valur á flesta fulltrúa í hópnum eða níu talsins. Breiðablik á fimm, Fylkir þrjá, Selfoss þrjá, Þróttur R. tvo, og Keflavík, Þór/KA og Tindastóll einn hvert. Leikmannahópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss EM 2021 í Englandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Í gær varð ljóst að landsliðið færi ekki á fyrirhugað æfingamót í Frakklandi þar sem til stóð að mæta heimakonum, Noregi og Sviss. Ákvörðunin um að hætta við mótið var tekin vegna kórónuveirufaraldursins. Þess í stað hefur Þorsteinn nú valið 26 leikmenn til æfinga hér á landi í næstu viku, eða dagana 16.-19. febrúar, í Kórnum í Kópavogi. Leikmönnum í atvinnumennsku hefur fjölgað talsvert í vetur og það gefur öðrum tækifæri. Af þessum 26 leikmönnum eru 16 sem ekki hafa spilað A-landsleik. Elín Metta Jensen er reynslumest með 54 leiki og önnur tveggja leikmanna í hópnum, ásamt Öglu Maríu Albertsdóttur, sem skorað hefur mark í A-landsleik. Elín Metta hefur raunar skorað 16 og Agla María tvö. Valur á flesta fulltrúa í hópnum eða níu talsins. Breiðablik á fimm, Fylkir þrjá, Selfoss þrjá, Þróttur R. tvo, og Keflavík, Þór/KA og Tindastóll einn hvert. Leikmannahópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss
EM 2021 í Englandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira