Guardiola hefur áhyggjur af vítaskyttum Man City Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. febrúar 2021 08:00 Pep Guardiola. vísir/Getty Ekkert fær stöðvað Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir en það þýðir ekki að Pep Guardiola, stjóri liðsins, sé laus við allar áhyggjur. Fyrsta mark Man City í 3-0 sigri á Tottenham í gær kom úr vítaspyrnu en þrír leikmanna Man City hafa klúðrað vítaspyrnu í vetur. „Mér fannst þetta mjög verðskuldaður sigur. Þeir skutu í stöng og það hefði getað breytt leiknum ef þeir hefðu skorað en við spiluðum eins og við vildum spila. Tottenham hefur einstök gæði, við spiluðum vel gegn þeim síðast en töpuðum 2-0,“ sagði Guardiola í leikslok áður en hann viðraði áhyggjur sínar. „Er Rodri orðin vítaskyttan okkar? Nei. Ég hrífst af hugrekkinu hjá honum að taka vítaspyrnuna en spyrnan var ekki góð. Ég er ekki að grínast. Ég hef áhyggjur. Við þurfum alvöru spyrnusérfræðing með góð gæði. Við verðum að æfa þetta,“ sagði Guardiola. Eftir vítaklúður Raheem Sterling á dögunum talaði Guardiola um að mögulega væri besta vítaskytta liðsins í markinu, Brasilíumaðurinn Ederson. Bjuggust því margir við að hann færi á vítapunktinn í gær. „Ég hef áður talað um að Ederson taki vítin. Þið sáuð stoðsendinguna hans, 60 eða 70 metrar. Hann hlýtur þá að skora af 11 metrum,“ sagði Guardiola og vísaði til stoðsendingu Ederson á Ilkay Gundogan í þriðja marki Man City í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. febrúar 2021 20:30 Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Fyrsta mark Man City í 3-0 sigri á Tottenham í gær kom úr vítaspyrnu en þrír leikmanna Man City hafa klúðrað vítaspyrnu í vetur. „Mér fannst þetta mjög verðskuldaður sigur. Þeir skutu í stöng og það hefði getað breytt leiknum ef þeir hefðu skorað en við spiluðum eins og við vildum spila. Tottenham hefur einstök gæði, við spiluðum vel gegn þeim síðast en töpuðum 2-0,“ sagði Guardiola í leikslok áður en hann viðraði áhyggjur sínar. „Er Rodri orðin vítaskyttan okkar? Nei. Ég hrífst af hugrekkinu hjá honum að taka vítaspyrnuna en spyrnan var ekki góð. Ég er ekki að grínast. Ég hef áhyggjur. Við þurfum alvöru spyrnusérfræðing með góð gæði. Við verðum að æfa þetta,“ sagði Guardiola. Eftir vítaklúður Raheem Sterling á dögunum talaði Guardiola um að mögulega væri besta vítaskytta liðsins í markinu, Brasilíumaðurinn Ederson. Bjuggust því margir við að hann færi á vítapunktinn í gær. „Ég hef áður talað um að Ederson taki vítin. Þið sáuð stoðsendinguna hans, 60 eða 70 metrar. Hann hlýtur þá að skora af 11 metrum,“ sagði Guardiola og vísaði til stoðsendingu Ederson á Ilkay Gundogan í þriðja marki Man City í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. febrúar 2021 20:30 Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. febrúar 2021 20:30
Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21