Simone Biles myndi ekki leyfa dóttur sinni að æfa hjá USA Gymnastics Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2021 10:31 Simone Biles með gullverðlaunin sem hún vann á heimsmeistaramótinu 2019. Getty/ Laurence Griffiths Fimleikakonan Simone Biles er ein sigursælasta fimleikakona sögunnar en hún sparaði ekki stóru orðin þegar hún ræddi fimleikalandslið Bandaríkjanna í nýju viðtali. Fimleikaheimurinn í Bandaríkjunum hefur nötrað síðan að upp komst um ömurlegt háttalag læknis fimleikalandsliðsins en Larry Nassar var á endanum dæmdur í þrjú hundruð ára fangelsi fyrir að misnota meira en 250 fimleikastelpur í skjóli starfs síns með læknir fimleikasambandsins. Simone Biles kom fram á sínum tíma og sagði frá því að Larry Nassar hefði líka misnotað hana. Hún hefur frá byrjun gagnrýnt bandaríska fimleikasambandið, USA Gymnastics, fyrir að leyfa þessu að viðgangast í svo langan tíma og reyna síðan að breiða yfir það sem fimleikastelpurnar máttu þola á bak við tjöldin og inn í læstum herbergjum. Þrátt fyrir að Larry Nassar sé löngu kominn í fangelsi og skipt hafi um yfirmenn hjá fimleikasambandinu þá er Simone Biles hvergi nærri sátt með stöðu mála. Hún heimtar sjálfstæða rannsókn á því hvernig svona gat gerst. Simone Biles says if she had a daughter, she wouldn t want her in U.S.A. Gymnastics as it s run now, following the Larry Nassar sexual abuse scandal. I don t feel comfortable enough they haven t ensured us that it s never going to happen again. https://t.co/7zMDohczqg pic.twitter.com/0Tz0SuIU46— 60 Minutes (@60Minutes) February 15, 2021 Simone Biles hefur alls unnið þrjátíu verðlaun á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum en hún er 23 ára gömul. Biles vann fjögur gull og ein bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í Ríó 2016. Biles ræddi mál bandaríska fimleikasambandsins í nýju viðtali í 60 minutes þættinum á CBS. „Þetta er langt frá því að vera búið. Það er enn fullt af spurningum sem þarf að svara,“ sagði Simone Biles. Fréttamaður 60 minutes þáttarins spurði Biles hvort hún myndi leyfa dóttur sinni að æfa á vegum bandaríska fimleikasambandsins. „Nei. Vegna þess að ég er ekki sannfærð og líður ekki nógu vel með þetta af því að þau hafa ekki tekið ábyrgð á gjörðum sínum og hvað þau hafa gert. Þau hafa ekki enn fullvissað okkur um að þetta muni ekki koma fyrir aftur,“ sagði Biles. I didn t come this far to only come this far, says Olympic gymnast Simone Biles about her decision to keep training another year to compete in the Olympics, which were delayed because of the pandemic. https://t.co/eNp21alsip pic.twitter.com/YHCJpj2mEH— 60 Minutes (@60Minutes) February 15, 2021 Simone Biles finnst að bandaríska fimleikasambandið og bandaríska Ólympíunefndina hafi brugðist henni. „Við færum þeim verðlaun. Við skilum okkar. Þið getið ekki sinnt ykkar starfi á móti. Þetta er ógeðslegt,“ sagði Biles. Þegar Biles var spurð út í hvaða spurningum þyrfti að svara: „Bara hver vissi hvað og hvenær. Þið hafði brugðist svo mörgum íþróttamönnum og flest af okkur voru undir lögaldri,“ sagði Simone Biles. Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mál Larry Nassar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Fimleikaheimurinn í Bandaríkjunum hefur nötrað síðan að upp komst um ömurlegt háttalag læknis fimleikalandsliðsins en Larry Nassar var á endanum dæmdur í þrjú hundruð ára fangelsi fyrir að misnota meira en 250 fimleikastelpur í skjóli starfs síns með læknir fimleikasambandsins. Simone Biles kom fram á sínum tíma og sagði frá því að Larry Nassar hefði líka misnotað hana. Hún hefur frá byrjun gagnrýnt bandaríska fimleikasambandið, USA Gymnastics, fyrir að leyfa þessu að viðgangast í svo langan tíma og reyna síðan að breiða yfir það sem fimleikastelpurnar máttu þola á bak við tjöldin og inn í læstum herbergjum. Þrátt fyrir að Larry Nassar sé löngu kominn í fangelsi og skipt hafi um yfirmenn hjá fimleikasambandinu þá er Simone Biles hvergi nærri sátt með stöðu mála. Hún heimtar sjálfstæða rannsókn á því hvernig svona gat gerst. Simone Biles says if she had a daughter, she wouldn t want her in U.S.A. Gymnastics as it s run now, following the Larry Nassar sexual abuse scandal. I don t feel comfortable enough they haven t ensured us that it s never going to happen again. https://t.co/7zMDohczqg pic.twitter.com/0Tz0SuIU46— 60 Minutes (@60Minutes) February 15, 2021 Simone Biles hefur alls unnið þrjátíu verðlaun á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum en hún er 23 ára gömul. Biles vann fjögur gull og ein bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í Ríó 2016. Biles ræddi mál bandaríska fimleikasambandsins í nýju viðtali í 60 minutes þættinum á CBS. „Þetta er langt frá því að vera búið. Það er enn fullt af spurningum sem þarf að svara,“ sagði Simone Biles. Fréttamaður 60 minutes þáttarins spurði Biles hvort hún myndi leyfa dóttur sinni að æfa á vegum bandaríska fimleikasambandsins. „Nei. Vegna þess að ég er ekki sannfærð og líður ekki nógu vel með þetta af því að þau hafa ekki tekið ábyrgð á gjörðum sínum og hvað þau hafa gert. Þau hafa ekki enn fullvissað okkur um að þetta muni ekki koma fyrir aftur,“ sagði Biles. I didn t come this far to only come this far, says Olympic gymnast Simone Biles about her decision to keep training another year to compete in the Olympics, which were delayed because of the pandemic. https://t.co/eNp21alsip pic.twitter.com/YHCJpj2mEH— 60 Minutes (@60Minutes) February 15, 2021 Simone Biles finnst að bandaríska fimleikasambandið og bandaríska Ólympíunefndina hafi brugðist henni. „Við færum þeim verðlaun. Við skilum okkar. Þið getið ekki sinnt ykkar starfi á móti. Þetta er ógeðslegt,“ sagði Biles. Þegar Biles var spurð út í hvaða spurningum þyrfti að svara: „Bara hver vissi hvað og hvenær. Þið hafði brugðist svo mörgum íþróttamönnum og flest af okkur voru undir lögaldri,“ sagði Simone Biles.
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mál Larry Nassar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn