Veður og veira... það vorar að lokum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. febrúar 2021 15:18 Fyrir mitt sumar ætti stór hluti þjóðarinnar að vera bólusettur. Heilbrigðisyfirvöld stefna nú að því að bólusetja 190 þúsund landsmanna fyrir júnílok en gróft reiknað jafngildir það því að allir 35 ára og eldri verði þá bólusettir. Áætlunin gerir aðeins ráð fyrir notkun bóluefna Pfizer, Moderna og AstraZeneca en vonir standa til að afhending á bóluefnum frá Janssen (Johnson & Johnson) og CureVac hefjist á öðrum ársfjórðungi. Þá fjölgar þeim sem hafa verið bólusettir um mitt sumar. Þess má geta að samkvæmt jákvæðustu áætlun Norðmanna gera þeir ráð fyrir að fá 2.541.000 milljón skammta frá Pfizer, Moderna og AstraZeneca í apríl, maí og júní, auk 1.744.000 skammta samanlagt frá öðrum lyfjafyrirtækjum. Um sex þúsund manns fullbólusettir Til stendur að bjóða 280 þúsund Íslendingum bólusetningu, það er að segja öllum 16 ára og eldri. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 16 ára og eldri um 290 þúsund talsins árið 2020 en misræmið kann að skýrast af því að ákveðnir hópar verða ekki bólusettir, svo sem þeir sem þegar hafa fengið Covid-19 og þeir sem þjást af alvarlegum lyfjaofnæmum. Í morgun var bólusetning hafin á 8.143 einstaklingum og þar af voru 5.944 fullbólusettir. Svokallaðir bólusetningarhópar eru tíu og er bólusetning hafin í fimm hópum. Unnið er að bólusetningu 60 ára og eldri eftir aldursröð en næsti hópur á forgangslistanum er heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir sjúklingum með beinum hætti og nauðsynlegt er að fái bólusetningu. Þá koma einstaklingar með undirliggjandi langvinna sjúkdóma sem eru í sérstökum áhættuhópi. Vinna að bólusetningardagatali Ekki hefur verið gefið upp hversu margir tilheyra hverjum hóp, enda nokkuð flókinn útreikningur. Þannig er viðbúið að innan hóp sex, sem eru 60 ára og eldri, séu margir einstaklingar sem einnig tilheyra öðrum forgangshópum. Nú stendur hins vegar til að gefa út bólusetningardagatal hér á landi til að skýra stöðuna en það hefur bæði verið gert í Danmörku og Noregi, svo dæmi séu tekin. Norska dagatalinu fylgja nokkuð ítarlegar útskýringar og tölur í sérstöku skjali um forsendur en það danska einfalt og skýrt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Áætlunin gerir aðeins ráð fyrir notkun bóluefna Pfizer, Moderna og AstraZeneca en vonir standa til að afhending á bóluefnum frá Janssen (Johnson & Johnson) og CureVac hefjist á öðrum ársfjórðungi. Þá fjölgar þeim sem hafa verið bólusettir um mitt sumar. Þess má geta að samkvæmt jákvæðustu áætlun Norðmanna gera þeir ráð fyrir að fá 2.541.000 milljón skammta frá Pfizer, Moderna og AstraZeneca í apríl, maí og júní, auk 1.744.000 skammta samanlagt frá öðrum lyfjafyrirtækjum. Um sex þúsund manns fullbólusettir Til stendur að bjóða 280 þúsund Íslendingum bólusetningu, það er að segja öllum 16 ára og eldri. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 16 ára og eldri um 290 þúsund talsins árið 2020 en misræmið kann að skýrast af því að ákveðnir hópar verða ekki bólusettir, svo sem þeir sem þegar hafa fengið Covid-19 og þeir sem þjást af alvarlegum lyfjaofnæmum. Í morgun var bólusetning hafin á 8.143 einstaklingum og þar af voru 5.944 fullbólusettir. Svokallaðir bólusetningarhópar eru tíu og er bólusetning hafin í fimm hópum. Unnið er að bólusetningu 60 ára og eldri eftir aldursröð en næsti hópur á forgangslistanum er heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir sjúklingum með beinum hætti og nauðsynlegt er að fái bólusetningu. Þá koma einstaklingar með undirliggjandi langvinna sjúkdóma sem eru í sérstökum áhættuhópi. Vinna að bólusetningardagatali Ekki hefur verið gefið upp hversu margir tilheyra hverjum hóp, enda nokkuð flókinn útreikningur. Þannig er viðbúið að innan hóp sex, sem eru 60 ára og eldri, séu margir einstaklingar sem einnig tilheyra öðrum forgangshópum. Nú stendur hins vegar til að gefa út bólusetningardagatal hér á landi til að skýra stöðuna en það hefur bæði verið gert í Danmörku og Noregi, svo dæmi séu tekin. Norska dagatalinu fylgja nokkuð ítarlegar útskýringar og tölur í sérstöku skjali um forsendur en það danska einfalt og skýrt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira