RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 21. febrúar 2021 07:01 „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. „Ég fór í fimm skipti í Holuhraun fljúgandi og í öll skiptin átti ég í vandræðum með það að komast heim,“ segir RAX þegar hann lýsir því hversu hættulegar aðstæðurnar voru. Hann segir Holuhraun hafa myndað eins og sitt eigið veðrakerfi og oft hafi reynst þrautinni þyngri að komast heim. „Maður þurfti að passa sig því þetta var svolítið erfitt. Öll flugin voru mjög erfið. Það sem var mjög táknrænt var að þetta var svona eins og að horfa inn í hið neðra. Inferno -Eins og hjá kölska.“ Þegar ég var að fljúga meðfram gígnum sá ég í nokkrar sekúndur andlit logandi í smá stund og það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur . RAX segir það mjög mikilvægt að skrásetja og mynda allt sem gerist í eldgosum og að menn verði að átta sig á mikilvægi þess og ekki reyna að koma í veg fyrir það. „Við erum að skrá Íslandssöguna sem er hluti af mannkynssögunni. Það verður að vera inn í myndinni þegar svona gerist, “ segir Rax og segir að eldgos á Íslandi sé alltaf heimsfrétt. „Ég fer í eldgos. Ef ég fæ ekki að fara inn að framan þá fer ég bara inn að aftan.“ Frásögnina í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og sagan Kölski í Holuhrauni er tæpar sex mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Kölski í Holuhrauni RAX á mjög auðvelt með það að sjá andlit og fígúrur í íslensku landslagi. Hér að neðan má meðal annars sjá þegar hann fjallar um það að sjá andlit í ísnum. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi. RAX Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Var smeykur að mynda kónginn í Thule Ragnar Axelsson heimsótti Thule, sem var nyrsta byggð í heimi, árið 1987. Þar fylgdist hann með veiðimönnum úti á ísnum við Grænland í fyrsta skipti. 14. febrúar 2021 07:02 „Við látum hitastigið ekki stoppa okkur“ Baðbomburnar á Þórshöfn eru sennilega einn hressasti sjósundshópur landsins en þær hafa skellt sér reglulega í sjóinn síðustu mánuði og láta frost og forvitna seli ekki trufla sig. 13. febrúar 2021 07:00 Á fjallaskíðum og svo nakinn í náttúrulaug 10. febrúar 2021 13:31 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira
„Ég fór í fimm skipti í Holuhraun fljúgandi og í öll skiptin átti ég í vandræðum með það að komast heim,“ segir RAX þegar hann lýsir því hversu hættulegar aðstæðurnar voru. Hann segir Holuhraun hafa myndað eins og sitt eigið veðrakerfi og oft hafi reynst þrautinni þyngri að komast heim. „Maður þurfti að passa sig því þetta var svolítið erfitt. Öll flugin voru mjög erfið. Það sem var mjög táknrænt var að þetta var svona eins og að horfa inn í hið neðra. Inferno -Eins og hjá kölska.“ Þegar ég var að fljúga meðfram gígnum sá ég í nokkrar sekúndur andlit logandi í smá stund og það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur . RAX segir það mjög mikilvægt að skrásetja og mynda allt sem gerist í eldgosum og að menn verði að átta sig á mikilvægi þess og ekki reyna að koma í veg fyrir það. „Við erum að skrá Íslandssöguna sem er hluti af mannkynssögunni. Það verður að vera inn í myndinni þegar svona gerist, “ segir Rax og segir að eldgos á Íslandi sé alltaf heimsfrétt. „Ég fer í eldgos. Ef ég fæ ekki að fara inn að framan þá fer ég bara inn að aftan.“ Frásögnina í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og sagan Kölski í Holuhrauni er tæpar sex mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Kölski í Holuhrauni RAX á mjög auðvelt með það að sjá andlit og fígúrur í íslensku landslagi. Hér að neðan má meðal annars sjá þegar hann fjallar um það að sjá andlit í ísnum. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
RAX Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX Augnablik: Var smeykur að mynda kónginn í Thule Ragnar Axelsson heimsótti Thule, sem var nyrsta byggð í heimi, árið 1987. Þar fylgdist hann með veiðimönnum úti á ísnum við Grænland í fyrsta skipti. 14. febrúar 2021 07:02 „Við látum hitastigið ekki stoppa okkur“ Baðbomburnar á Þórshöfn eru sennilega einn hressasti sjósundshópur landsins en þær hafa skellt sér reglulega í sjóinn síðustu mánuði og láta frost og forvitna seli ekki trufla sig. 13. febrúar 2021 07:00 Á fjallaskíðum og svo nakinn í náttúrulaug 10. febrúar 2021 13:31 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira
RAX Augnablik: Var smeykur að mynda kónginn í Thule Ragnar Axelsson heimsótti Thule, sem var nyrsta byggð í heimi, árið 1987. Þar fylgdist hann með veiðimönnum úti á ísnum við Grænland í fyrsta skipti. 14. febrúar 2021 07:02
„Við látum hitastigið ekki stoppa okkur“ Baðbomburnar á Þórshöfn eru sennilega einn hressasti sjósundshópur landsins en þær hafa skellt sér reglulega í sjóinn síðustu mánuði og láta frost og forvitna seli ekki trufla sig. 13. febrúar 2021 07:00