Brjálað að gera í blómabúðum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2021 15:26 Hefð er fyrir því að gleðja konur í dag. Blóm og konfekt rjúka út. Vísir/Getty Brjálað hefur verið að gera hjá blómasölum landsins í tilefni af konudeginum sem er í dag, en hann markar upphaf góu. Konudagurinn er enn langstærsti blómasöludagur landsins þó Valentínusardagurinn sé í mikill sókn. „Við opnuðum klukkan átta og fyrstu viðskiptavinir streymdu þá inn, en þetta er búið að ganga eins og í sögu. Yndislegt veður úti og svona,“ segir Þórdís Soffía, fagstjóri blómadeildar Garðheima. Hún segir flesta kaupa blóm og konfekt. Rauðar rósir séu vinsælastar á valentínusardag en öll litaflóran á konudag. „Við erum náttúrlega nýbúin að fara í gegnum valentínusardag þar sem allt er rautt þannig að þetta er allt mjög blandað. Í raun og eru er konudagurinn stærri, en valentínusardagurinn er orðinn mjög stór hjá okkur. En ég held að á þessum tímum sem við erum búin að vera að ganga í gegnum þá séu blómin bara að gleðja. Þau segja svo mikið,“ segir Þórdís. Hún býst við að mikið verði að gera í allan dag. „Ég held að við verðum með tóma búð í lok dags, sýnist mér,“ segir hún. Það fer hins vegar enginn tómhentur út. „Við reddum öllum. Við eigum líka pottablóm. Það fer enginn tómhentur héðan út, það eru alveg hreinar línur,“ segir Þórdís, glöð í bragði. Konudagur Garðyrkja Ástin og lífið Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
„Við opnuðum klukkan átta og fyrstu viðskiptavinir streymdu þá inn, en þetta er búið að ganga eins og í sögu. Yndislegt veður úti og svona,“ segir Þórdís Soffía, fagstjóri blómadeildar Garðheima. Hún segir flesta kaupa blóm og konfekt. Rauðar rósir séu vinsælastar á valentínusardag en öll litaflóran á konudag. „Við erum náttúrlega nýbúin að fara í gegnum valentínusardag þar sem allt er rautt þannig að þetta er allt mjög blandað. Í raun og eru er konudagurinn stærri, en valentínusardagurinn er orðinn mjög stór hjá okkur. En ég held að á þessum tímum sem við erum búin að vera að ganga í gegnum þá séu blómin bara að gleðja. Þau segja svo mikið,“ segir Þórdís. Hún býst við að mikið verði að gera í allan dag. „Ég held að við verðum með tóma búð í lok dags, sýnist mér,“ segir hún. Það fer hins vegar enginn tómhentur út. „Við reddum öllum. Við eigum líka pottablóm. Það fer enginn tómhentur héðan út, það eru alveg hreinar línur,“ segir Þórdís, glöð í bragði.
Konudagur Garðyrkja Ástin og lífið Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira