Íslendingar velja bestu upphafslögin í sjónvarpsþáttum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. febrúar 2021 13:30 The Baywatch, The O.C. og Fraiser fengu atkvæði. „Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum? Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning,“ skrifar fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson í færslu á Twitter og má segja að Íslendingar hafi mjög mikinn áhuga á þessu máli. Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum?Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) February 22, 2021 Fjölmargir hafa svarar tísti Guðmundar og er þetta greinilega hjartans mál fyrir marga. Upphafslög í þáttum eru oft á tíðum mjög grípandi og tengir fólk oft lögin beint við þættina þegar það heyrir lagið. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin svör sem Guðmundur fékk við tístið. Davíð Þorláksson er greinilega mikill Charmed maður. Augljóst: https://t.co/lnNXePytBd— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) February 22, 2021 https://t.co/bc0Qd8oIiE— Guðmundur Egill (@gudmegill) February 23, 2021 Muna eflaust margir eftir þáttunum Fraiser. https://t.co/BMGTPKaTWD Kúltiverað hér.— Þorgils Jónsson (@gilsi) February 22, 2021 Gummi Jör gleymdi The O.C. laginu. OKEY VIÐ ERUM NÁTTÚRULEGA ÖLL AÐ GLEYMA ÞVÍ BESTA. The O.C. Um leið og þetta lag datt í gang varð ég hamingjusamur, fór að rista beyglur á morgnana og lifa áhyggjulausu lífihttps://t.co/N0wejbjqf4— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) February 22, 2021 Jói B er á Magnum P.I. vagninum. Ekkert verið að frétta síðan Mike Post gerði Magnum PI þemaðhttps://t.co/RHL0Il8D15— Jói B (@joibjarna) February 22, 2021 Daniel Scheving gefur MASH sitt atkvæði. Mash - Suicide is painless https://t.co/kVPTwOYSpd— Daniel Scheving (@dscheving) February 22, 2021 Staupasteinn er í huga Unu Bjork Kjerulf. Það besta by far. Önnur lög geta pakkað og farið heim. https://t.co/VnjgWrY3lU— Una Bjork Kjerulf (@UnaKjerulf) February 22, 2021 Eiríkur Ólafsson nefnir til sögunnar þættina Bosh. Þetta er að mínu mati besta byrjunin https://t.co/IxAWy0XgLB— Eirikur Olafsson (@eirikurola) February 22, 2021 Guðni Halldórsson segir True Blood. Dallas stefið og svo True Bloodhttps://t.co/NlPJyFVie0— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 22, 2021 Þorsteinn Ragnarsson fer í gamla skólann, Raggy Dolls. Þessi klassík : https://t.co/DcKG3auuiA— Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) February 22, 2021 Að mati Eddu Ívarsdóttur er það Law & Order: Special Victims Unit. Law and order: SVU. https://t.co/7CR6WCmApB— Edda Ivarsdottir (@eddaivars) February 22, 2021 Darri Rafn er greinilega mikill Baywatch maður. https://t.co/Ae6Wmlxo7W— Darri Rafn (@darri_rafn) February 23, 2021 Oddur Bauer er hrifinn af upphafslaginu í Stranger Things. Stranger Things https://t.co/Kj3Y2FIpwi— Oddur Bauer (@oddurbauer) February 22, 2021 Egill nefnir Golden Girls til sögunnar. https://t.co/Yak6r7x9FC Golden Girls er gulli virði— EgilLand (@EgillAnd) February 22, 2021 Arnar Kjartansson gefur Suits sitt atkvæði. https://t.co/gORxuow73u— Arnar Kjartansson (@arnar111) February 22, 2021 Sigurður Ingi rifjar upp Pokemon lagið. Pokemon S1 þemulagiðhttps://t.co/U8GcVF1Zxe— Sigurður ingi (@Ziggi92) February 22, 2021 Ása Bjarnadóttir minnist á lagið úr þáttunum Six Feet Under. Six Feet Underhttps://t.co/wa0dd3In23— Asa Bjarnadottir (@geimVEIRA) February 22, 2021 Ómar Örn Ólafsson velur Narcos og Sons of Anarchy. það eru tvö lög sem ég á erfitt með að velja á milli.1. Narcos2. Sons of Anarchyhttps://t.co/7kNtpTO0tQhttps://t.co/JDuczmHT6t— Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 22, 2021 Svanur G Árnason vill meina að upphafslagið í King of Queens sé það besta. Kóngurinnhttps://t.co/KTQtPSHOiF— Svanur G Árnason (@SvanurArnason) February 22, 2021 Bíó og sjónvarp Tónlist Grín og gaman Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum?Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) February 22, 2021 Fjölmargir hafa svarar tísti Guðmundar og er þetta greinilega hjartans mál fyrir marga. Upphafslög í þáttum eru oft á tíðum mjög grípandi og tengir fólk oft lögin beint við þættina þegar það heyrir lagið. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin svör sem Guðmundur fékk við tístið. Davíð Þorláksson er greinilega mikill Charmed maður. Augljóst: https://t.co/lnNXePytBd— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) February 22, 2021 https://t.co/bc0Qd8oIiE— Guðmundur Egill (@gudmegill) February 23, 2021 Muna eflaust margir eftir þáttunum Fraiser. https://t.co/BMGTPKaTWD Kúltiverað hér.— Þorgils Jónsson (@gilsi) February 22, 2021 Gummi Jör gleymdi The O.C. laginu. OKEY VIÐ ERUM NÁTTÚRULEGA ÖLL AÐ GLEYMA ÞVÍ BESTA. The O.C. Um leið og þetta lag datt í gang varð ég hamingjusamur, fór að rista beyglur á morgnana og lifa áhyggjulausu lífihttps://t.co/N0wejbjqf4— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) February 22, 2021 Jói B er á Magnum P.I. vagninum. Ekkert verið að frétta síðan Mike Post gerði Magnum PI þemaðhttps://t.co/RHL0Il8D15— Jói B (@joibjarna) February 22, 2021 Daniel Scheving gefur MASH sitt atkvæði. Mash - Suicide is painless https://t.co/kVPTwOYSpd— Daniel Scheving (@dscheving) February 22, 2021 Staupasteinn er í huga Unu Bjork Kjerulf. Það besta by far. Önnur lög geta pakkað og farið heim. https://t.co/VnjgWrY3lU— Una Bjork Kjerulf (@UnaKjerulf) February 22, 2021 Eiríkur Ólafsson nefnir til sögunnar þættina Bosh. Þetta er að mínu mati besta byrjunin https://t.co/IxAWy0XgLB— Eirikur Olafsson (@eirikurola) February 22, 2021 Guðni Halldórsson segir True Blood. Dallas stefið og svo True Bloodhttps://t.co/NlPJyFVie0— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 22, 2021 Þorsteinn Ragnarsson fer í gamla skólann, Raggy Dolls. Þessi klassík : https://t.co/DcKG3auuiA— Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) February 22, 2021 Að mati Eddu Ívarsdóttur er það Law & Order: Special Victims Unit. Law and order: SVU. https://t.co/7CR6WCmApB— Edda Ivarsdottir (@eddaivars) February 22, 2021 Darri Rafn er greinilega mikill Baywatch maður. https://t.co/Ae6Wmlxo7W— Darri Rafn (@darri_rafn) February 23, 2021 Oddur Bauer er hrifinn af upphafslaginu í Stranger Things. Stranger Things https://t.co/Kj3Y2FIpwi— Oddur Bauer (@oddurbauer) February 22, 2021 Egill nefnir Golden Girls til sögunnar. https://t.co/Yak6r7x9FC Golden Girls er gulli virði— EgilLand (@EgillAnd) February 22, 2021 Arnar Kjartansson gefur Suits sitt atkvæði. https://t.co/gORxuow73u— Arnar Kjartansson (@arnar111) February 22, 2021 Sigurður Ingi rifjar upp Pokemon lagið. Pokemon S1 þemulagiðhttps://t.co/U8GcVF1Zxe— Sigurður ingi (@Ziggi92) February 22, 2021 Ása Bjarnadóttir minnist á lagið úr þáttunum Six Feet Under. Six Feet Underhttps://t.co/wa0dd3In23— Asa Bjarnadottir (@geimVEIRA) February 22, 2021 Ómar Örn Ólafsson velur Narcos og Sons of Anarchy. það eru tvö lög sem ég á erfitt með að velja á milli.1. Narcos2. Sons of Anarchyhttps://t.co/7kNtpTO0tQhttps://t.co/JDuczmHT6t— Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 22, 2021 Svanur G Árnason vill meina að upphafslagið í King of Queens sé það besta. Kóngurinnhttps://t.co/KTQtPSHOiF— Svanur G Árnason (@SvanurArnason) February 22, 2021
Bíó og sjónvarp Tónlist Grín og gaman Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira