Lífið

Íslendingar velja bestu upphafslögin í sjónvarpsþáttum

Stefán Árni Pálsson skrifar
The Baywatch, The O.C. og Fraiser fengu atkvæði.
The Baywatch, The O.C. og Fraiser fengu atkvæði.

„Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum? Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning,“ skrifar fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson í færslu á Twitter og má segja að Íslendingar hafi mjög mikinn áhuga á þessu máli.

Fjölmargir hafa svarar tísti Guðmundar og er þetta greinilega hjartans mál fyrir marga. Upphafslög í þáttum eru oft á tíðum mjög grípandi og tengir fólk oft lögin beint við þættina þegar það heyrir lagið.

Hér að neðan má sjá nokkur vel valin svör sem Guðmundur fékk við tístið.

Davíð Þorláksson er greinilega mikill Charmed maður. 

 Muna eflaust margir eftir þáttunum Fraiser. 

Gummi Jör gleymdi The O.C. laginu. 

Jói B er á Magnum P.I. vagninum. 

Daniel Scheving gefur MASH sitt atkvæði.

Staupasteinn er í huga Unu Bjork Kjerulf.

Eiríkur Ólafsson nefnir til sögunnar þættina Bosh.

Guðni Halldórsson segir True Blood. 

 Þorsteinn Ragnarsson fer í gamla skólann, Raggy Dolls.

 Að mati Eddu Ívarsdóttur er það Law & Order: Special Victims Unit. 

Darri Rafn er greinilega mikill Baywatch maður. 

 Oddur Bauer er hrifinn af upphafslaginu í Stranger Things. 

 Egill nefnir Golden Girls til sögunnar. 

 Arnar Kjartansson gefur Suits sitt atkvæði.

Sigurður Ingi rifjar upp Pokemon lagið.

 Ása Bjarnadóttir minnist á lagið úr þáttunum Six Feet Under. 

 Ómar Örn Ólafsson velur Narcos og Sons of Anarchy. 

 Svanur G Árnason vill meina að upphafslagið í King of Queens sé það besta. 

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×