Stjörnurnar senda hlýja strauma til Tiger Woods Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2021 12:31 Tiger er alvarlega slasaður eftir slysið. Vísir/getty/Ben Jared Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í gær. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum. Samkvæmt lögregluembætti Los Angeles var Tiger í alvarlegu ástandi þegar komið var að honum eftir slysið en hann gat þó tjáð sig. Bæði þurfti að notast við klippur og öxi til að ná Woods út úr bifreiðinni á slysstað. Þekktir einstaklingar hafa sent frá sér hlý skilaboð á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna hugsar til Woods á þessum erfiðu tímum. Sending my prayers to @TigerWoods and his family tonight—here’s to a speedy recovery for the GOAT of golf. If we’ve learned anything over the years, it’s to never count Tiger out.— Barack Obama (@BarackObama) February 24, 2021 Tenniskonan Serena Williams ætlar að komast í gegnum þetta með Woods. Love you big brother... but We will get through this @TigerWoods— Serena Williams (@serenawilliams) February 24, 2021 Tónlistarkonan Janet Jackson sendir falleg skilaboð til golfarans. View this post on Instagram A post shared by Janet Jackson (@janetjackson) Lindsey Vonn, fyrrverandi kærasta Woods, er með hann í bænum sínum. Praying for TW right now 🙏🏻— lindsey vonn (@lindseyvonn) February 23, 2021 Leikkonan Jada Pinkett Smith eyddi tíma með Woods fyrr um daginn og segir fólki að nýta hvert augnablik til hins ítrasta. Prayers up for the GOAT @TigerWoods who was in an accident this morning. Was just with him yesterday. Don’t take not even a MOMENT for granted! I know you’re good because your Tiger within is a beast!!!— Jada Pinkett Smith (@jadapsmith) February 23, 2021 Söngkonan Cher sendir Woods kveðjur. Saying prayers ForTiger Woods🙏🏾🙏🏼— Cher (@cher) February 23, 2021 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er ánægður með nýjustu tíðindi af slysi Tiger Woods. LATEST: LA County Sheriff's office says Tiger Woods' injuries are NON-life-threatening. Great news. pic.twitter.com/njIkTuQwwV— Piers Morgan (@piersmorgan) February 23, 2021 Bandaríkin Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Samkvæmt lögregluembætti Los Angeles var Tiger í alvarlegu ástandi þegar komið var að honum eftir slysið en hann gat þó tjáð sig. Bæði þurfti að notast við klippur og öxi til að ná Woods út úr bifreiðinni á slysstað. Þekktir einstaklingar hafa sent frá sér hlý skilaboð á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna hugsar til Woods á þessum erfiðu tímum. Sending my prayers to @TigerWoods and his family tonight—here’s to a speedy recovery for the GOAT of golf. If we’ve learned anything over the years, it’s to never count Tiger out.— Barack Obama (@BarackObama) February 24, 2021 Tenniskonan Serena Williams ætlar að komast í gegnum þetta með Woods. Love you big brother... but We will get through this @TigerWoods— Serena Williams (@serenawilliams) February 24, 2021 Tónlistarkonan Janet Jackson sendir falleg skilaboð til golfarans. View this post on Instagram A post shared by Janet Jackson (@janetjackson) Lindsey Vonn, fyrrverandi kærasta Woods, er með hann í bænum sínum. Praying for TW right now 🙏🏻— lindsey vonn (@lindseyvonn) February 23, 2021 Leikkonan Jada Pinkett Smith eyddi tíma með Woods fyrr um daginn og segir fólki að nýta hvert augnablik til hins ítrasta. Prayers up for the GOAT @TigerWoods who was in an accident this morning. Was just with him yesterday. Don’t take not even a MOMENT for granted! I know you’re good because your Tiger within is a beast!!!— Jada Pinkett Smith (@jadapsmith) February 23, 2021 Söngkonan Cher sendir Woods kveðjur. Saying prayers ForTiger Woods🙏🏾🙏🏼— Cher (@cher) February 23, 2021 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er ánægður með nýjustu tíðindi af slysi Tiger Woods. LATEST: LA County Sheriff's office says Tiger Woods' injuries are NON-life-threatening. Great news. pic.twitter.com/njIkTuQwwV— Piers Morgan (@piersmorgan) February 23, 2021
Bandaríkin Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira