„Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2021 10:00 Bjarni á langt í land í að ná sama fylgjendafjölda og tengdadóttirin. Vísir/vilhelm/@sunnevaeinarss Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu. Bjarni Ben er farsæll stjórnmálamaður og hefur verið það í mörg ár. Hann er aftur á móti umdeildur eins og sést oft á tíðum á umræðunni á samfélagsmiðlum og einnig hjá andstæðingum hans í stjórnmálum. Bjarni er giftur Þóru Margréti Baldvinsdóttur og eiga þau saman fjögur börn sem fædd eru á árunum 1991 til 2011. Bjarni er nokkuð virkur á samfélagsmiðlum og er hann með tæplega fimm þúsund fylgjendur á þeim vettvangi. Tengdadóttir hans, samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir, er aftur á móti með tífalt fleiri fylgjendur en fjármálaráðherra. Sunneva er í sambandi með Benedikt Bjarnasyni. „Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð þar,“ segir Bjarni léttur. „Við höfum ekki rætt þetta. Hún og Benedikt hafa verið kærustupar í um það bil tvö ár ef ég hef tekið rétt eftir og ég hef ekki verið að leita til hennar með þetta en þetta er kannski það sem hefur breyst hvað mest á meðan ég hef verið í stjórnmálum. Það er hvernig fólk á samskipti og hvernig fjölmiðlar hafa þróast. Auðvitað frægasta dæmi er hvernig Trump átti samskipti við sína fylgjendur.“ Umræðan um samfélagsmiðla hefst þegar rúmlega 29 mínútur eru liðnar af þættinum hér að ofan. Sunneva Einarsdóttir hefur áður verið gestur í Einkalífinu og fór hún þar meðal annars yfir það hvernig hún varð svona ótrúlega vinsæl á samfélagsmiðlum. Einkalífið Sjálfstæðisflokkurinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Bjarni Ben er farsæll stjórnmálamaður og hefur verið það í mörg ár. Hann er aftur á móti umdeildur eins og sést oft á tíðum á umræðunni á samfélagsmiðlum og einnig hjá andstæðingum hans í stjórnmálum. Bjarni er giftur Þóru Margréti Baldvinsdóttur og eiga þau saman fjögur börn sem fædd eru á árunum 1991 til 2011. Bjarni er nokkuð virkur á samfélagsmiðlum og er hann með tæplega fimm þúsund fylgjendur á þeim vettvangi. Tengdadóttir hans, samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir, er aftur á móti með tífalt fleiri fylgjendur en fjármálaráðherra. Sunneva er í sambandi með Benedikt Bjarnasyni. „Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð þar,“ segir Bjarni léttur. „Við höfum ekki rætt þetta. Hún og Benedikt hafa verið kærustupar í um það bil tvö ár ef ég hef tekið rétt eftir og ég hef ekki verið að leita til hennar með þetta en þetta er kannski það sem hefur breyst hvað mest á meðan ég hef verið í stjórnmálum. Það er hvernig fólk á samskipti og hvernig fjölmiðlar hafa þróast. Auðvitað frægasta dæmi er hvernig Trump átti samskipti við sína fylgjendur.“ Umræðan um samfélagsmiðla hefst þegar rúmlega 29 mínútur eru liðnar af þættinum hér að ofan. Sunneva Einarsdóttir hefur áður verið gestur í Einkalífinu og fór hún þar meðal annars yfir það hvernig hún varð svona ótrúlega vinsæl á samfélagsmiðlum.
Einkalífið Sjálfstæðisflokkurinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira