Ekki viss um að óvenju margar fæðingar undanfarnar vikur séu afleiðingar samkomubannsins Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 26. febrúar 2021 20:05 Anna Sigríður Vernharðsdóttir er yfirljósmóðir á fæðingarvakt Landspítalans. STÖÐ2 Óvenju mörg börn hafa fæðst á fæðingarvakt Landspítalans undanfarnar tvær vikur, eða hátt í sautján á dag. Um þrjú þúsund og tvö hundruð börn fæðast árlega á Landspítalanum, en óvenju mikið annríki hefur verið þar að undanförnu. „Núna síðustu tvær vikur hafa verið að fæðast hérna tíu til ellefu börn að meðaltali en svona á venjulegum degi, ef maður tekur svona meðaltal yfir árið þá eru það svona átta til níu börn sem fæðast að meðaltali hér. Þannig að það er svona búið að vera líflegt hérna,“ sagði Anna Sigríður Vernharðsdóttir, yfirljósmóðir á fæðingarvakt Landspítalans. „Í þessum önnum núna síðustu tvær vikurnar þá komu flest sautján börn einn daginn.“ Samkomubannsbörn? Hún segir að almennt sé ekki hægt að spá fyrir um annríki á fæðingardeildinni. „Frekar hægt að segja að það séu tveir mánuðir sem skera sig úr að vera ekki svo annasamir, það er desember og janúar sem eru svona síst annasamir en það hefur verið óvenju annasamt síðustu tvær vikurnar,“ sagði Anna. Það er oft talað um þjóðhátíðarbörn, er hægt að tala um samkomubannsbörn í dag? „Kannski en það er ekkert óvenjulega mörg börn að fæðast eins og í þessum mánuðu eða við eigum ekkert von á óvenjulega mörgum börnum á næstu mánuðum.“ Hún segir einstaklega ánægjulegt að fá að taka á móti nýju lífi en starfsfólkið fagnar því líka sérstaklega að starfsemi fæðingarvaktarinnar sé loks farin að taka á sig eðlilegri mynd, en þar, líkt og annars staðar, voru settar strangar skorður í heimsfaraldrinum. „Það er alltaf líf og fjör hérna og okkur finnst mjög gaman að vinna hér og eiginlega bara forréttindi að fá að vera með fólki hérna á þessari stundu. Það er alltaf líf og fjör.“ Landspítalinn Börn og uppeldi Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Fleiri fréttir Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Sjá meira
Um þrjú þúsund og tvö hundruð börn fæðast árlega á Landspítalanum, en óvenju mikið annríki hefur verið þar að undanförnu. „Núna síðustu tvær vikur hafa verið að fæðast hérna tíu til ellefu börn að meðaltali en svona á venjulegum degi, ef maður tekur svona meðaltal yfir árið þá eru það svona átta til níu börn sem fæðast að meðaltali hér. Þannig að það er svona búið að vera líflegt hérna,“ sagði Anna Sigríður Vernharðsdóttir, yfirljósmóðir á fæðingarvakt Landspítalans. „Í þessum önnum núna síðustu tvær vikurnar þá komu flest sautján börn einn daginn.“ Samkomubannsbörn? Hún segir að almennt sé ekki hægt að spá fyrir um annríki á fæðingardeildinni. „Frekar hægt að segja að það séu tveir mánuðir sem skera sig úr að vera ekki svo annasamir, það er desember og janúar sem eru svona síst annasamir en það hefur verið óvenju annasamt síðustu tvær vikurnar,“ sagði Anna. Það er oft talað um þjóðhátíðarbörn, er hægt að tala um samkomubannsbörn í dag? „Kannski en það er ekkert óvenjulega mörg börn að fæðast eins og í þessum mánuðu eða við eigum ekkert von á óvenjulega mörgum börnum á næstu mánuðum.“ Hún segir einstaklega ánægjulegt að fá að taka á móti nýju lífi en starfsfólkið fagnar því líka sérstaklega að starfsemi fæðingarvaktarinnar sé loks farin að taka á sig eðlilegri mynd, en þar, líkt og annars staðar, voru settar strangar skorður í heimsfaraldrinum. „Það er alltaf líf og fjör hérna og okkur finnst mjög gaman að vinna hér og eiginlega bara forréttindi að fá að vera með fólki hérna á þessari stundu. Það er alltaf líf og fjör.“
Landspítalinn Börn og uppeldi Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Fleiri fréttir Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Sjá meira