Dóminíska lýðveldið girðir af landamærin við Haítí Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. febrúar 2021 22:55 Landamæraverðir Dóminíska lýðveldisins fylgjast með fólki frá Haítí eftir að landamærum var lokað árið 2013. EPA/JOSE BUENO Dóminíska lýðveldið mun hefja framkvæmdir við að reisa girðingu á landamærum þess að Haítí síðar á þessu ári. Um er að ræða 376 kílómetra löng landamæri og segir forseti lýðveldisins verkefnið miða að því að stemma stigu við smygli og koma í veg fyrir að óskráðir innflytjendur fari yfir landamærin. „Á næstu tveimur árum viljum við stöðva alvarleg vandamál. Ólöglega innflytjendur, fíkniefnasmygl og tilfærslu stolinna bifreiða,“ sagði Luis Abinader, forseti Dóminíska lýðveldisins, í dag þegar hann kynnti verkefnið fyrir dóminíska þinginu. Framkvæmd verkefnisins hefst á síðari hluta þessa árs en það hefur ekki verið gert opinbert hver kostnaðurinn við framkvæmdirnar er. Girðingin verður sums staðar tvöföld, eða á þeim stöðum sem dómínísk yfirvöld telja flesta reyna að komast yfir landamærin. Þá verða hreyfiskynjarar á girðingunni, öryggismyndavélar sem greina andlit og innrauð skynjunarkerfi. Samkvæmt mati dóminískra yfirvalda bjuggu um 500 þúsund haítískir innflytjendur í Dóminíska lýðveldinu árið 2018. Þar eru börn innflytjendanna, sem fæddust í lýðveldinu, ekki talin með en talið er að þau telji tugþúsundir. Haítíska samfélagið í Dóminíska lýðveldinu telur um fimm prósent allra íbúa en stór hluti þeirra hafa ekki fengið landvistarleyfi. Haítí Dóminíska lýðveldið Tengdar fréttir Yfir fjögur hundruð fangar flúðu úr yfirfullu fangelsi Yfir fjögur hundruð fangar flúðu úr fangelsi skammt frá Port-au-Prince, höfuðborg Haítí, á fimmtudag. Yfirmaður fangelsisins lést í uppþotunum sem leiddu að fjöldaflóttanum. 27. febrúar 2021 13:47 ICE óhlýðnast Biden og flytur börn í upplausnarástand á Haítí Bandaríska löggæslustofnunin sem sér um að framfylgja ákvörðunum í útlendingamálum sætir nú mikilli gagnrýni fyrir að hafa flogið með að minnsta kosti 22 börn til Haítí, þvert á yfirlýstan vilja bandarískra stjórnvalda. 9. febrúar 2021 09:05 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Versta fjöldaskotárás sem hefur gerst í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Sjá meira
„Á næstu tveimur árum viljum við stöðva alvarleg vandamál. Ólöglega innflytjendur, fíkniefnasmygl og tilfærslu stolinna bifreiða,“ sagði Luis Abinader, forseti Dóminíska lýðveldisins, í dag þegar hann kynnti verkefnið fyrir dóminíska þinginu. Framkvæmd verkefnisins hefst á síðari hluta þessa árs en það hefur ekki verið gert opinbert hver kostnaðurinn við framkvæmdirnar er. Girðingin verður sums staðar tvöföld, eða á þeim stöðum sem dómínísk yfirvöld telja flesta reyna að komast yfir landamærin. Þá verða hreyfiskynjarar á girðingunni, öryggismyndavélar sem greina andlit og innrauð skynjunarkerfi. Samkvæmt mati dóminískra yfirvalda bjuggu um 500 þúsund haítískir innflytjendur í Dóminíska lýðveldinu árið 2018. Þar eru börn innflytjendanna, sem fæddust í lýðveldinu, ekki talin með en talið er að þau telji tugþúsundir. Haítíska samfélagið í Dóminíska lýðveldinu telur um fimm prósent allra íbúa en stór hluti þeirra hafa ekki fengið landvistarleyfi.
Haítí Dóminíska lýðveldið Tengdar fréttir Yfir fjögur hundruð fangar flúðu úr yfirfullu fangelsi Yfir fjögur hundruð fangar flúðu úr fangelsi skammt frá Port-au-Prince, höfuðborg Haítí, á fimmtudag. Yfirmaður fangelsisins lést í uppþotunum sem leiddu að fjöldaflóttanum. 27. febrúar 2021 13:47 ICE óhlýðnast Biden og flytur börn í upplausnarástand á Haítí Bandaríska löggæslustofnunin sem sér um að framfylgja ákvörðunum í útlendingamálum sætir nú mikilli gagnrýni fyrir að hafa flogið með að minnsta kosti 22 börn til Haítí, þvert á yfirlýstan vilja bandarískra stjórnvalda. 9. febrúar 2021 09:05 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Versta fjöldaskotárás sem hefur gerst í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Sjá meira
Yfir fjögur hundruð fangar flúðu úr yfirfullu fangelsi Yfir fjögur hundruð fangar flúðu úr fangelsi skammt frá Port-au-Prince, höfuðborg Haítí, á fimmtudag. Yfirmaður fangelsisins lést í uppþotunum sem leiddu að fjöldaflóttanum. 27. febrúar 2021 13:47
ICE óhlýðnast Biden og flytur börn í upplausnarástand á Haítí Bandaríska löggæslustofnunin sem sér um að framfylgja ákvörðunum í útlendingamálum sætir nú mikilli gagnrýni fyrir að hafa flogið með að minnsta kosti 22 börn til Haítí, þvert á yfirlýstan vilja bandarískra stjórnvalda. 9. febrúar 2021 09:05