Með kjarnorkubyrgi í huga fyrir ostageymslu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. febrúar 2021 22:56 Nokkuð óvenjulegt er að fólk umbreyti kjarnorkubyrgi í hótel, hvað þá ostageymslu. GETTY 56 herbergja kjarnorkubyrgi á tveimur hæðum er til sölu á 435,000 pund í Devon. Um er að ræða Hope Cove Bunker í Salcombe sem reist var árið 1941 sem ratsjárstöð í seinni heimsstyrjöldinni en enduruppbyggt árið 1950 sem svæðisbundin stjórnstöð ef til kjarnorkuárásar kæmi í kalda stríðinu. Kort eru í húsnæðinu sem sýna viðbrögð ef af árás yrði. Tom Lowe hjá Clive Emson Auctioneers sagði í samtali við Sky News að mikill áhugi væri á eigninni. „Fólk hefur komið að skoða húsnæðið með geymslustað í huga fyrir t.d. osta og vín. Einnig hafa einhverjir skoðað húsnæðið með möguleika á leigu fyrir ýmsa starfsemi í huga. Ásamt fólki með hótelrekstur í huga,“ sagði Lowe. A former 56-bedroom, two-storey underground nuclear bunker has come up for sale in Devon.Hope Cove Bunker was built in 1941 as a WW2 radar station - but was redeveloped in the 1950s as a regional government base in the event of a nuclear attack.More: https://t.co/EHpGQDt4rN pic.twitter.com/6L3BlTRdkW— Sky News (@SkyNews) February 28, 2021 Christopher Howell, umsjónarmaður byrgisins sagði í samtali við Sky News að húsnæðið væri tilbúið til notkunar ef af kjarnorkusprengingu yrði. „Hugmyndin var að ef af kjarnorkusprengju yrði þá myndu ákveðnir aðilar safnast saman hér inni,“ sagði Howell í samtali við Sky News. Í frétt Sky News má sjá myndir innan úr byrginu. Hús og heimili Bretland England Kjarnorka Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Sjá meira
Um er að ræða Hope Cove Bunker í Salcombe sem reist var árið 1941 sem ratsjárstöð í seinni heimsstyrjöldinni en enduruppbyggt árið 1950 sem svæðisbundin stjórnstöð ef til kjarnorkuárásar kæmi í kalda stríðinu. Kort eru í húsnæðinu sem sýna viðbrögð ef af árás yrði. Tom Lowe hjá Clive Emson Auctioneers sagði í samtali við Sky News að mikill áhugi væri á eigninni. „Fólk hefur komið að skoða húsnæðið með geymslustað í huga fyrir t.d. osta og vín. Einnig hafa einhverjir skoðað húsnæðið með möguleika á leigu fyrir ýmsa starfsemi í huga. Ásamt fólki með hótelrekstur í huga,“ sagði Lowe. A former 56-bedroom, two-storey underground nuclear bunker has come up for sale in Devon.Hope Cove Bunker was built in 1941 as a WW2 radar station - but was redeveloped in the 1950s as a regional government base in the event of a nuclear attack.More: https://t.co/EHpGQDt4rN pic.twitter.com/6L3BlTRdkW— Sky News (@SkyNews) February 28, 2021 Christopher Howell, umsjónarmaður byrgisins sagði í samtali við Sky News að húsnæðið væri tilbúið til notkunar ef af kjarnorkusprengingu yrði. „Hugmyndin var að ef af kjarnorkusprengju yrði þá myndu ákveðnir aðilar safnast saman hér inni,“ sagði Howell í samtali við Sky News. Í frétt Sky News má sjá myndir innan úr byrginu.
Hús og heimili Bretland England Kjarnorka Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Sjá meira