Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. febrúar 2021 18:09 Haukur Helgi í leik gegn Barcelona. vísir/getty Þrír Íslendingar komu við sögu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Það var boðið upp á Íslendingaslag í hádeginu þegar Martin Hermannsson og félagar í Valencia heimsóttu Hauk Helga Pálsson og félaga í MoraBanc Andorra. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 84-72. Haukur Helgi skoraði fimm stig og tók fimm fráköst á þeim átján mínútum sem hann spilaði. Martin spilaði rúmar þrettán mínútur og skoraði fjögur stig auk þess að gefa þrjár stoðsendingar. Þá er nýlokið leik Zaragoza og Real Betis sem lauk með þriggja stiga sigri Zaragoza. Miðherjinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, spilaði nítján mínútur og skilaði niður fimm stigum auk þess að taka þrjú fráköst. Spænski körfuboltinn Mest lesið Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Körfubolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Conor: Ég grét af gleði Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
Það var boðið upp á Íslendingaslag í hádeginu þegar Martin Hermannsson og félagar í Valencia heimsóttu Hauk Helga Pálsson og félaga í MoraBanc Andorra. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 84-72. Haukur Helgi skoraði fimm stig og tók fimm fráköst á þeim átján mínútum sem hann spilaði. Martin spilaði rúmar þrettán mínútur og skoraði fjögur stig auk þess að gefa þrjár stoðsendingar. Þá er nýlokið leik Zaragoza og Real Betis sem lauk með þriggja stiga sigri Zaragoza. Miðherjinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, spilaði nítján mínútur og skilaði niður fimm stigum auk þess að taka þrjú fráköst.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Körfubolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Conor: Ég grét af gleði Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira