Ungi Liverpool strákurinn tileinkaði markið sitt föður Alisson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 10:31 Curtis Jones fagnar markinu sínu mikilvæga á móti Sheffield United í gærkvöldi. AP/Shaun Botterill Hugur hetju Liverpool liðsins í gær var hjá liðsfélaga hans sem átti um sárt að binda og var ekki með liðinu í gær. Liverpool liðið náði loksins að vinna deildarleik í gær þegar liðið heimsótti Sheffield United. Það tók langan tíma að brjóta ísinn þrátt fyrir stórsókn. Yngsti maður liðsins skoraði markið mikilvæga. Curtis Jones skoraði nefnilega þetta lífsnauðsynlega mark sem kom Liverpool í 1-0 og lagði gruninn að sigrinum. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu en hann hafði einnig skorað á móti Ajax í Meistaradeildinni. Eftir leikinn tileinkaði þessi tvítugi strákur markið föður brasilíska markvarðarins Alisson Becker. Curtis Jones dedicated his goal against Sheffield United to Alisson's dad, who died on Wednesday pic.twitter.com/1QPXv73La3— B/R Football (@brfootball) February 28, 2021 Alisson Becker var ekki í hóp hjá Liverpool í leiknum í gær en brasilíski markvörðurinn missti föður sinn fyrir helgi. Hinn 57 ára gamli Jose Agostinho Becker drukknaði þá í uppistöðulóni nálægt sumarhúsi fjölskyldunnar. Curtis Jones var hugsað til liðsfélaga síns eftir leikinn og sendi honum samúðar- og stuðningskveðjur. „Ég vil nota þetta tækifæri til að segja það að þetta mark var fyrir föður Allison. Hvíldu í friði,“ sagði Curtis Jones í viðtali við Sky Sports og bætti síðan við. „Ef Alisson sér þetta, þá var þetta fyrir þig bróðir,“ sagði Jones. "This goal is for Ali's [Alisson] dad." Curtis Jones dedicates his goal for Liverpool to the Alisson Becker's father who sadly passed away this week pic.twitter.com/skhiNPemvq— Football Daily (@footballdaily) February 28, 2021 20 - Aged 20 years and 29 days, Curtis Jones is the youngest Liverpool player to score away from Anfield in the Premier League since Raheem Sterling against Burnley in December 2014 (20y 18d). Breakthrough. pic.twitter.com/T7AvxhaJPZ— OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2021 Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Liverpool liðið náði loksins að vinna deildarleik í gær þegar liðið heimsótti Sheffield United. Það tók langan tíma að brjóta ísinn þrátt fyrir stórsókn. Yngsti maður liðsins skoraði markið mikilvæga. Curtis Jones skoraði nefnilega þetta lífsnauðsynlega mark sem kom Liverpool í 1-0 og lagði gruninn að sigrinum. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu en hann hafði einnig skorað á móti Ajax í Meistaradeildinni. Eftir leikinn tileinkaði þessi tvítugi strákur markið föður brasilíska markvarðarins Alisson Becker. Curtis Jones dedicated his goal against Sheffield United to Alisson's dad, who died on Wednesday pic.twitter.com/1QPXv73La3— B/R Football (@brfootball) February 28, 2021 Alisson Becker var ekki í hóp hjá Liverpool í leiknum í gær en brasilíski markvörðurinn missti föður sinn fyrir helgi. Hinn 57 ára gamli Jose Agostinho Becker drukknaði þá í uppistöðulóni nálægt sumarhúsi fjölskyldunnar. Curtis Jones var hugsað til liðsfélaga síns eftir leikinn og sendi honum samúðar- og stuðningskveðjur. „Ég vil nota þetta tækifæri til að segja það að þetta mark var fyrir föður Allison. Hvíldu í friði,“ sagði Curtis Jones í viðtali við Sky Sports og bætti síðan við. „Ef Alisson sér þetta, þá var þetta fyrir þig bróðir,“ sagði Jones. "This goal is for Ali's [Alisson] dad." Curtis Jones dedicates his goal for Liverpool to the Alisson Becker's father who sadly passed away this week pic.twitter.com/skhiNPemvq— Football Daily (@footballdaily) February 28, 2021 20 - Aged 20 years and 29 days, Curtis Jones is the youngest Liverpool player to score away from Anfield in the Premier League since Raheem Sterling against Burnley in December 2014 (20y 18d). Breakthrough. pic.twitter.com/T7AvxhaJPZ— OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2021
Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira