Everton vinnur alltaf þegar Gylfi skorar eða leggur upp mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 08:29 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar hér marki með Everton liðinu á þessari leiktíð. Getty/Michael Regan Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton á móti Southamton í gærkvöld en sigurinn skilaði Everton liðinu upp í sjöunda sætið með jafnmörg stig og nágrannarnir í Liverpool. Gylfi hefur nú komið með beinum hætti að sjö mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili, skoraði fjögur mörk sjálfur og gefið þrjár stoðsendingar. Gylfi kom líka að marki í öðrum leiknum í röð en hann skoraði í sigri á Liverpool í leiknum á undan. All eight of Gylfi Sigurdsson s assists in all competitions this season have come at Goodison Park. Home comforts. pic.twitter.com/dPPxqKVwT5— Squawka Football (@Squawka) March 1, 2021 Það boðar mjög gott fyrir Everton þegar Gylfi skorar eða leggur upp mark en liðið hefur unnið alla sjö leikina þar sem Gylfi hefur komið að marki með því að skora eða gefa stoðsendingu. Everton hefur líka unnið þá þrjá bikarleiki þar sem Gylfi hefur átt þátt í marki og þetta eru því orðnir tíu sigurleikir í röð þar sem Gylfi býr til mark. Þetta var þriðji 1-0 sigur Everton í vetur þar sem Gylfi skorar sigurmarki (á móti Chelsea og Sheffield United) eða gefur stoðsendinguna (á móti Southampton í gær). Gylfi Sigurdsson created four chances against Southampton. More than everyone else on the pitch combined (3). pic.twitter.com/2f1IjJRSI4— Squawka Football (@Squawka) March 1, 2021 Gylfi kom aðeins að einu marki í fyrstu tíu deildarleikjum sínum á leiktíðinni en hefur heldur betur bætt úr því. Frá því að Gylfi skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu á móti Chelsea um miðjan desember þá hefur hann átt þátt í tíu mörkum í sautján leikjum í deildinni eða enska bikarnum. Alls hefur Gylfi komið að fjórtán mörkum í öllum keppnum á tímabilinu, skoraði sex mörk og gefið átta stoðsendingar. Leikirnir sem Gylfi hefur átt þátt í marki í vetur: Mark og stoðsending í 3-0 sigri á Salford (deildabikar) Stoðsending í 4-1 sigri á West Ham (deildabikar) Stoðsending í 4-2 sigri á Brighton Mark í 1-0 sigri á Chelsea Stoðsending í 2-1 sigri á Arsenal Mark í 1-0 sigri á Sheffield United Mark í 2-1 sigri á Leeds Mark og þrjár stoðsendingar í 4-3 sigri á Tottenham (bikar) Mark í 2-0 sigri á Liverpool Stoðsending í 1-0 sigri á Southampton Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Gylfi hefur nú komið með beinum hætti að sjö mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili, skoraði fjögur mörk sjálfur og gefið þrjár stoðsendingar. Gylfi kom líka að marki í öðrum leiknum í röð en hann skoraði í sigri á Liverpool í leiknum á undan. All eight of Gylfi Sigurdsson s assists in all competitions this season have come at Goodison Park. Home comforts. pic.twitter.com/dPPxqKVwT5— Squawka Football (@Squawka) March 1, 2021 Það boðar mjög gott fyrir Everton þegar Gylfi skorar eða leggur upp mark en liðið hefur unnið alla sjö leikina þar sem Gylfi hefur komið að marki með því að skora eða gefa stoðsendingu. Everton hefur líka unnið þá þrjá bikarleiki þar sem Gylfi hefur átt þátt í marki og þetta eru því orðnir tíu sigurleikir í röð þar sem Gylfi býr til mark. Þetta var þriðji 1-0 sigur Everton í vetur þar sem Gylfi skorar sigurmarki (á móti Chelsea og Sheffield United) eða gefur stoðsendinguna (á móti Southampton í gær). Gylfi Sigurdsson created four chances against Southampton. More than everyone else on the pitch combined (3). pic.twitter.com/2f1IjJRSI4— Squawka Football (@Squawka) March 1, 2021 Gylfi kom aðeins að einu marki í fyrstu tíu deildarleikjum sínum á leiktíðinni en hefur heldur betur bætt úr því. Frá því að Gylfi skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu á móti Chelsea um miðjan desember þá hefur hann átt þátt í tíu mörkum í sautján leikjum í deildinni eða enska bikarnum. Alls hefur Gylfi komið að fjórtán mörkum í öllum keppnum á tímabilinu, skoraði sex mörk og gefið átta stoðsendingar. Leikirnir sem Gylfi hefur átt þátt í marki í vetur: Mark og stoðsending í 3-0 sigri á Salford (deildabikar) Stoðsending í 4-1 sigri á West Ham (deildabikar) Stoðsending í 4-2 sigri á Brighton Mark í 1-0 sigri á Chelsea Stoðsending í 2-1 sigri á Arsenal Mark í 1-0 sigri á Sheffield United Mark í 2-1 sigri á Leeds Mark og þrjár stoðsendingar í 4-3 sigri á Tottenham (bikar) Mark í 2-0 sigri á Liverpool Stoðsending í 1-0 sigri á Southampton
Leikirnir sem Gylfi hefur átt þátt í marki í vetur: Mark og stoðsending í 3-0 sigri á Salford (deildabikar) Stoðsending í 4-1 sigri á West Ham (deildabikar) Stoðsending í 4-2 sigri á Brighton Mark í 1-0 sigri á Chelsea Stoðsending í 2-1 sigri á Arsenal Mark í 1-0 sigri á Sheffield United Mark í 2-1 sigri á Leeds Mark og þrjár stoðsendingar í 4-3 sigri á Tottenham (bikar) Mark í 2-0 sigri á Liverpool Stoðsending í 1-0 sigri á Southampton
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira