Liverpool goðsögn lést í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 10:00 Ian St John átti flottan feril hjá Liverpool þar sem hann spilaði á árunum 1961 til 1971. Getty/Peter Robinson Liverpool fjölskyldan og aðrir minnast nú goðsagnarinnar Ian St John sem er lést í gærkvöldi 82 ára gamall. Liverpool greindi frá fráfalli fyrrum leikmanns félagsins á samfélagsmiðlum sínum en St John hafði glímt við veikindi. Í framhaldinu hafa margir fyrrum leikmenn Liverpool sent samúðarkveðjur og falleg orð um magnaðan mann. We are deeply saddened by the passing of a true Anfield legend, Ian St John.The thoughts of everyone at Liverpool Football Club are with Ian's family and friends at this sad and difficult time.Rest in peace, Ian St John 1938-2021.— Liverpool FC (@LFC) March 2, 2021 Ian St John var ekki aðeins öflugur fótboltamaður á sínum ferli heldur einnig mjög vinsæll sjónvarpsmaður í Bretlandi. Ian St John varð tvisvar sinnum enskur meistari með Liverpool undir stjórn Bill Shankly (1963-64 og 1965-66) og skoraði auk þess sigurmarkið í enska bikarúrslitaleiknum árið 1965. Ian St John lék 26 landsleiki fyrir Skotland en hann var líka knattspyrnustjóri hjá Motherwell sem var hans æskufélag. Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar þá stjórnaði hann vinsælum fótboltaþætti á BBC með annarri goðsögn Jimmy Greaves en þátturinn hét „Saint and Greavsie“. BREAKING: Liverpool legend and former Scotland striker Ian St John has died at the age of 82 https://t.co/doAQVsWpb4 pic.twitter.com/3yHVwXJm2W— MailOnline Sport (@MailSport) March 2, 2021 Liverpool keypti St. John frá Motherwell og koma hans markaði tímamót hjá liðinu undir stjórn Bill Shankly. St John myndaði frábært framherjapar með Roger Hunt og liðið komst upp í efstu deild á ný á hans fyrsta ári. Nokkrum árum síðar var Liverpool orðið besta lið Englands og þetta markaði upphafið að frábærum árangri liðsins á næstu áratugum. St John skoraði alls 118 mörk í 425 leikjum fyrir Liverpool. Enski boltinn Andlát Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Liverpool greindi frá fráfalli fyrrum leikmanns félagsins á samfélagsmiðlum sínum en St John hafði glímt við veikindi. Í framhaldinu hafa margir fyrrum leikmenn Liverpool sent samúðarkveðjur og falleg orð um magnaðan mann. We are deeply saddened by the passing of a true Anfield legend, Ian St John.The thoughts of everyone at Liverpool Football Club are with Ian's family and friends at this sad and difficult time.Rest in peace, Ian St John 1938-2021.— Liverpool FC (@LFC) March 2, 2021 Ian St John var ekki aðeins öflugur fótboltamaður á sínum ferli heldur einnig mjög vinsæll sjónvarpsmaður í Bretlandi. Ian St John varð tvisvar sinnum enskur meistari með Liverpool undir stjórn Bill Shankly (1963-64 og 1965-66) og skoraði auk þess sigurmarkið í enska bikarúrslitaleiknum árið 1965. Ian St John lék 26 landsleiki fyrir Skotland en hann var líka knattspyrnustjóri hjá Motherwell sem var hans æskufélag. Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar þá stjórnaði hann vinsælum fótboltaþætti á BBC með annarri goðsögn Jimmy Greaves en þátturinn hét „Saint and Greavsie“. BREAKING: Liverpool legend and former Scotland striker Ian St John has died at the age of 82 https://t.co/doAQVsWpb4 pic.twitter.com/3yHVwXJm2W— MailOnline Sport (@MailSport) March 2, 2021 Liverpool keypti St. John frá Motherwell og koma hans markaði tímamót hjá liðinu undir stjórn Bill Shankly. St John myndaði frábært framherjapar með Roger Hunt og liðið komst upp í efstu deild á ný á hans fyrsta ári. Nokkrum árum síðar var Liverpool orðið besta lið Englands og þetta markaði upphafið að frábærum árangri liðsins á næstu áratugum. St John skoraði alls 118 mörk í 425 leikjum fyrir Liverpool.
Enski boltinn Andlát Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira