Costco ekki orðið við kröfu MAST um innköllun á hundanammi Eiður Þór Árnason skrifar 2. mars 2021 12:15 Málmflísar í fóðri geta valdið skaða í meltingarfærum dýra. Matvælastofnun Matvælastofnun (MAST) varar við tiltekinni lotu af hundanamminu Super foods for dogs: Chicken treats with sweet potato, carrot & pumpkin frá Irish Dog Food vegna málmflísa sem kaupandi fann í vörunni. Costco flytur vöruna inn og selur í verslun sinni í Kauptúni. Fram kemur á vef stofnunarinnar að hún hafi gert kröfu um sölustöðvun og innköllun á vörunni. Eftir ítrekun hafi Costco nú tekið vöruna úr sölu en ekki innkallað vöruna frá kaupendum samkvæmt upplýsingum Matvælastofnunar. „Málmflísar í fóðri geta valdið skaða m.a. í meltingarfærum dýra. Ekki er nóg að stöðva sölu að mati stofnunarinnar og þarf einnig að upplýsa kaupendur. Hundaeigendur sem keypt hafa hundanammið úr eftirfarandi framleiðslulotu eru hvattir til að nota það ekki.“ Vöruheiti: Super foods for dogs: Chicken treats with sweet potato, carrot & pumpkin Vörumerki: Irish rover Lotunúmer: J320311 Best fyrir dagsetning: 05/04/22 Framleiðandi: Irish dog food Innflytjandi: Costco Dreifing: Verslun Costco Samkvæmt lögum er fyrirtækjum sem selja fóður skylt að taka fóður af markaði og tilkynna til Matvælastofnunar, álíti þau eða hafi ástæðu til að álíta að fóður sem þau bjóða til sölu sé ekki öruggt. Ef nauðsyn krefur skal að auki innkalla fóður hjá þeim sem þegar hafa keypt fóðrið ef aðrar ráðstafanir duga ekki til þess að tryggja víðtæka heilsuvernd að sögn Matvælastofnunar. Verslun Innköllun Neytendur Dýr Costco Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Sjá meira
Fram kemur á vef stofnunarinnar að hún hafi gert kröfu um sölustöðvun og innköllun á vörunni. Eftir ítrekun hafi Costco nú tekið vöruna úr sölu en ekki innkallað vöruna frá kaupendum samkvæmt upplýsingum Matvælastofnunar. „Málmflísar í fóðri geta valdið skaða m.a. í meltingarfærum dýra. Ekki er nóg að stöðva sölu að mati stofnunarinnar og þarf einnig að upplýsa kaupendur. Hundaeigendur sem keypt hafa hundanammið úr eftirfarandi framleiðslulotu eru hvattir til að nota það ekki.“ Vöruheiti: Super foods for dogs: Chicken treats with sweet potato, carrot & pumpkin Vörumerki: Irish rover Lotunúmer: J320311 Best fyrir dagsetning: 05/04/22 Framleiðandi: Irish dog food Innflytjandi: Costco Dreifing: Verslun Costco Samkvæmt lögum er fyrirtækjum sem selja fóður skylt að taka fóður af markaði og tilkynna til Matvælastofnunar, álíti þau eða hafi ástæðu til að álíta að fóður sem þau bjóða til sölu sé ekki öruggt. Ef nauðsyn krefur skal að auki innkalla fóður hjá þeim sem þegar hafa keypt fóðrið ef aðrar ráðstafanir duga ekki til þess að tryggja víðtæka heilsuvernd að sögn Matvælastofnunar.
Verslun Innköllun Neytendur Dýr Costco Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“