Vilja að Danir sniðgangi HM í Katar: „Fullt af fólki látist vegna þessa móts“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. mars 2021 07:00 Christian Eriksen og samherjar eru undir pressu frá löndum sínum. Angelo Blankespoor/Soccrates/Getty Images Danmörk á ekki að taka þátt í HM í Katar á næsta ári, náði þeir að tryggja sér sæti á mótinu. Þetta segir hópur stuðningsmanna Dana sem vill að þeir sniðgangi mótið. Undankeppnin fyrir HM í Katar hefst síðar í þessum mánuði en mótið fer svo fram frá 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Casper Fischer Raavig er einn stuðningsmaður danska liðsins og hann sem og nokkrir aðrir vilja að Danir sniðgangi mótið í Katar vegna þess hvernig farið er með mannréttindi verkafólks þar í landi. „Það var hneyksli að gefa þeim mótið. Þrátt fyrir margra ára baráttu frá Danmörku til að breyta hlutunum í Danmörku er raunveruleikinn sá að ansi lítið hefur gerst,“ sagði Casper. Flere norske klubber har meldt ud af at de støtter et boykot af VM i Qatar. Som @aabsportdk -supporter ser jeg gerne at en klub der repræsenterer en by og landsdel hvor ordentlighed vægtes højt, går forrest og siger"Nej tak til Qatar".#SuperAaB #sldk #Qatar2022— Lasse Yde Hegnet (@LHegnet) March 3, 2021 „Þess vegna viljum við að landsliðið hætti við þátttöku á mótinu.“ Hætti Danir við þáttöku á mótinu getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir komandi mót og gætu þeir verið bannað frá keppni í einhvern tíma. „Við viljum meina að það sé áhætta sem ætti að taka. Í grunninn snýst þetta um að standa við þau gildi sem við erum með.“ „Við vonum að umræða um sniðgönguna fari hærra, eins og við sjáum í Noregi. En standi Danir einir þá verður það bara að vera þannig.“ Status på opfordring til boykot af VM i Qatar blandt klubber i Norge:✔️ @TromsoIL✔️ @oddsbk✔️ @vikingfotball✔️ @godset✔️ @skbrann (Bestyrelsen støtter, årsmøde 9. marts)👀 @Glimt (årsmøde 11. marts)👀 @RBKfotball (årsmøde 4. marts)👀 @Stabaek👀 @ValerengaOslo— Mathias (@matibold) March 3, 2021 „Þetta er bara íþrótt og þrátt fyrir að ég elska fótbolta þá er erfitt að hvetja til annars en sniðgöngu. Það er fullt af fólki dáið út af því það á að halda mótið þarna,“ bætti Casper við. Danir eru með Austurríki, Skotlandi, Ísrael, Færeyjum og Moldóvíu í riðli en Ísland er með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. 23. febrúar 2021 13:01 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira
Undankeppnin fyrir HM í Katar hefst síðar í þessum mánuði en mótið fer svo fram frá 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Casper Fischer Raavig er einn stuðningsmaður danska liðsins og hann sem og nokkrir aðrir vilja að Danir sniðgangi mótið í Katar vegna þess hvernig farið er með mannréttindi verkafólks þar í landi. „Það var hneyksli að gefa þeim mótið. Þrátt fyrir margra ára baráttu frá Danmörku til að breyta hlutunum í Danmörku er raunveruleikinn sá að ansi lítið hefur gerst,“ sagði Casper. Flere norske klubber har meldt ud af at de støtter et boykot af VM i Qatar. Som @aabsportdk -supporter ser jeg gerne at en klub der repræsenterer en by og landsdel hvor ordentlighed vægtes højt, går forrest og siger"Nej tak til Qatar".#SuperAaB #sldk #Qatar2022— Lasse Yde Hegnet (@LHegnet) March 3, 2021 „Þess vegna viljum við að landsliðið hætti við þátttöku á mótinu.“ Hætti Danir við þáttöku á mótinu getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir komandi mót og gætu þeir verið bannað frá keppni í einhvern tíma. „Við viljum meina að það sé áhætta sem ætti að taka. Í grunninn snýst þetta um að standa við þau gildi sem við erum með.“ „Við vonum að umræða um sniðgönguna fari hærra, eins og við sjáum í Noregi. En standi Danir einir þá verður það bara að vera þannig.“ Status på opfordring til boykot af VM i Qatar blandt klubber i Norge:✔️ @TromsoIL✔️ @oddsbk✔️ @vikingfotball✔️ @godset✔️ @skbrann (Bestyrelsen støtter, årsmøde 9. marts)👀 @Glimt (årsmøde 11. marts)👀 @RBKfotball (årsmøde 4. marts)👀 @Stabaek👀 @ValerengaOslo— Mathias (@matibold) March 3, 2021 „Þetta er bara íþrótt og þrátt fyrir að ég elska fótbolta þá er erfitt að hvetja til annars en sniðgöngu. Það er fullt af fólki dáið út af því það á að halda mótið þarna,“ bætti Casper við. Danir eru með Austurríki, Skotlandi, Ísrael, Færeyjum og Moldóvíu í riðli en Ísland er með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. 23. febrúar 2021 13:01 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira
The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. 23. febrúar 2021 13:01