„ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 11:30 ÍR-ingar fengu Zvonko Buljan til sín á miðju tímabili. Liðið hefur tapað öllum leikjum sínum með hann innanborðs. Skjámynd/S2 Sport ÍR-ingar eru búnir að tapa þremur leikjum í röð og sitja nú í sjöunda sæti Domino´s deildarinnar í körfubolta. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds hefur ákveðna skoðun á því hvað vantar í liðið í Breiðholtinu. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds, hóf umræðuna um ÍR-liðið með því að fara yfir Zvonko Buljan og allar sóknarvillur hans á móti KR í vetur. Talið barst fljótt að vandræðum ÍR-liðsins og hvar þau liggja helst. Þar lá einn sérfræðingur ekki á skoðunum sínum. Benedikt Guðmundsson og Teitur Örlygsson voru sérfræðingar síðasta þáttar.S2 Sport „Ég veit ekki af hverju þeir töpuðu endilega þessum leik en ég er með ákveðna skoðun á því af hverju ÍR er að tapa leikjum “ sagði Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Fyrir mér í fyrsta lagi þá finnst mér Zvonko ekki vera rétti maðurinn fyrir þá. Mér finnst þeir vera með nóg af mönnum til þess að skjóta boltanum og skora. Mér finnst vanta allt jafnvægi í þetta,“ sagði Benedikt. „Vitið þið hver sé fyrsti kostur, annar kostur, þriðji kostur í sókninni. Fyrir mér er þetta lið fullt af listamönnum. Ef við setjum þetta yfir á samfélag þá virkar samfélag ekki með eintómum listamönnum. Það þurfa að vera verkamenn, iðnaðarmenn og allur skalinn til þess að samfélagið virki,“ sagði Benedikt. „ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn. Ég ætla bara að kalla það galið að fá einn skorara í viðbót. Þeir eru með nóg af mönnum til að skora boltanum,“ sagði Benedikt. Það má heyra alla umræðuna um vandamál ÍR-liðsins í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Vandræði ÍR-inga í körfunni Dominos-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Arnar Þór látinn fara frá Gent Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds, hóf umræðuna um ÍR-liðið með því að fara yfir Zvonko Buljan og allar sóknarvillur hans á móti KR í vetur. Talið barst fljótt að vandræðum ÍR-liðsins og hvar þau liggja helst. Þar lá einn sérfræðingur ekki á skoðunum sínum. Benedikt Guðmundsson og Teitur Örlygsson voru sérfræðingar síðasta þáttar.S2 Sport „Ég veit ekki af hverju þeir töpuðu endilega þessum leik en ég er með ákveðna skoðun á því af hverju ÍR er að tapa leikjum “ sagði Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Fyrir mér í fyrsta lagi þá finnst mér Zvonko ekki vera rétti maðurinn fyrir þá. Mér finnst þeir vera með nóg af mönnum til þess að skjóta boltanum og skora. Mér finnst vanta allt jafnvægi í þetta,“ sagði Benedikt. „Vitið þið hver sé fyrsti kostur, annar kostur, þriðji kostur í sókninni. Fyrir mér er þetta lið fullt af listamönnum. Ef við setjum þetta yfir á samfélag þá virkar samfélag ekki með eintómum listamönnum. Það þurfa að vera verkamenn, iðnaðarmenn og allur skalinn til þess að samfélagið virki,“ sagði Benedikt. „ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn. Ég ætla bara að kalla það galið að fá einn skorara í viðbót. Þeir eru með nóg af mönnum til að skora boltanum,“ sagði Benedikt. Það má heyra alla umræðuna um vandamál ÍR-liðsins í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Vandræði ÍR-inga í körfunni
Dominos-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Arnar Þór látinn fara frá Gent Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira