Lárus: Það lið sem ákvað að spila vörn vann þetta Árni Jóhannsson skrifar 5. mars 2021 20:26 Lárus í leikhléi í kvöld. Hann var ánægður með öll stig kvöldsins. vísir/hulda margrét Þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var ánægður með sigur sinna manna á Haukum í Ólafssal í 12. umferð Dominos deildar karla. Leikar enduðu 100-116 en það kom Lárusi á óvart hversu flatir hans menn voru í vörn í byrjun leiks í kvöld. „Ég held bara að liðið sem ákvað að spila vörn hérna í seinni hálfleik það vann þetta. Haukar hittu frábærlega og voru með 13 þriggja stiga og svo lentum við í smá mótlæti þegar Adomas er rekinn út af og þá bara peppuðumst við bara og byrjuðum að spila betur fyrir vikið“, sagði Lárus þegar hann var spurður út í það hvað skildi liðin að í kvöld. Adomas Drungilas, miðherji Þórs, virtist slá til Breka Gylfasonar um miðjan þriðja leikhluta og var það í annað skiptið í leiknum sem hann var metinn hafa framið óíþróttamannslega villu og því réttilega vikið af velli. Lárus var spurður hvað hafi verið að gerast í aðdragandum og hvort eitthvað útskýrði þetta atvik. „Það var ekkert að búið að ganga á nei sem var að ergja Adomas. Við vorum eitthvað að pirra okkur á því að skömmu áður hafði Breki Gylfa reynt að fella okkar leikmann en dómarinn sagðist ekki hafa séð það. Adomas sagði síðan við mig að Breki hafi faðmað hann að sér og Adomas reyndi að losa sig. Þeir hljóta náttúrlega bara að skoða þetta og ef þetta er rangur dómur þá hljóta þeir að laga það.“ Að lokum var Lárus spurður hvort það væri eitthvað sem hann þyrfti að ræða við sína menn á milli leikja að nenna að spila vörn en Þór frá Þorlákshöfn er rosalegt sóknarlið. „Samkvæmt fjórþáttagreiningu hjá Herði Tulinius þá erum við með besta varnarliðið en við höldum öðrum liðum í lægstu prósentu af hittum skotum. Þannig að það kom mér mjög á óvart hvað við vorum flatir varnarlega í vörninni. Fyrri hálfleikurinn var náttúrlega þannig að liðin skít hitta körfuna.“ Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorlákshöfn 100-116 | Stigastormur í Ólafssal Eftir jafnan fyrri hálfleik keyrðu Þórsarar yfir Hauka í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan sigur 100-116 5. mars 2021 20:51 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
„Ég held bara að liðið sem ákvað að spila vörn hérna í seinni hálfleik það vann þetta. Haukar hittu frábærlega og voru með 13 þriggja stiga og svo lentum við í smá mótlæti þegar Adomas er rekinn út af og þá bara peppuðumst við bara og byrjuðum að spila betur fyrir vikið“, sagði Lárus þegar hann var spurður út í það hvað skildi liðin að í kvöld. Adomas Drungilas, miðherji Þórs, virtist slá til Breka Gylfasonar um miðjan þriðja leikhluta og var það í annað skiptið í leiknum sem hann var metinn hafa framið óíþróttamannslega villu og því réttilega vikið af velli. Lárus var spurður hvað hafi verið að gerast í aðdragandum og hvort eitthvað útskýrði þetta atvik. „Það var ekkert að búið að ganga á nei sem var að ergja Adomas. Við vorum eitthvað að pirra okkur á því að skömmu áður hafði Breki Gylfa reynt að fella okkar leikmann en dómarinn sagðist ekki hafa séð það. Adomas sagði síðan við mig að Breki hafi faðmað hann að sér og Adomas reyndi að losa sig. Þeir hljóta náttúrlega bara að skoða þetta og ef þetta er rangur dómur þá hljóta þeir að laga það.“ Að lokum var Lárus spurður hvort það væri eitthvað sem hann þyrfti að ræða við sína menn á milli leikja að nenna að spila vörn en Þór frá Þorlákshöfn er rosalegt sóknarlið. „Samkvæmt fjórþáttagreiningu hjá Herði Tulinius þá erum við með besta varnarliðið en við höldum öðrum liðum í lægstu prósentu af hittum skotum. Þannig að það kom mér mjög á óvart hvað við vorum flatir varnarlega í vörninni. Fyrri hálfleikurinn var náttúrlega þannig að liðin skít hitta körfuna.“
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorlákshöfn 100-116 | Stigastormur í Ólafssal Eftir jafnan fyrri hálfleik keyrðu Þórsarar yfir Hauka í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan sigur 100-116 5. mars 2021 20:51 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Þór Þorlákshöfn 100-116 | Stigastormur í Ólafssal Eftir jafnan fyrri hálfleik keyrðu Þórsarar yfir Hauka í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan sigur 100-116 5. mars 2021 20:51