Starfsmaður Landspítala með Covid og deild lokað Kristín Ólafsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. mars 2021 14:00 Smit er komið upp á Landspítalanum. Vísir/vilhelm Starfsmaður Landspítala greindist með kórónuveiruna í gær. Hópur starfsmanna og sjúklinga var sendur í sýnatöku vegna þessa. Deild þar sem smitið kom upp hefur verið lokað. Þetta staðfestir Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala í samtali við Vísi. Hún segir smitrakningu standa yfir og búast megi við niðurstöðu úr sýnatöku síðdegis í dag. „Það sem er mikilvægt í þessu er að veiran er úti í samfélaginu. Viðkomandi var ekki að koma frá útlöndum enda strangar reglur um það þegar fólk kemur að utan. Það er áhyggjuefni,“ segir Anna Sigrún. Smitið kom upp á dagdeild en ekki legudeild, að sögn Önnu Sigrúnar. Þeir starfsmenn og sjúklingar sem útsettir voru fyrir smitinu fara í sóttkví. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir smitrakningu vera í fullum gangi. „Það er verið að skoða þetta og fara yfir stöðuna,“ segir Hjördís í samtali við Vísi. Smitrakning standi enn yfir og því sé að svo stöddu ekki hægt að veita nánari upplýsingar um hvert smitið kunni að teygja anga sína eða hvert megi rekja uppruna þess. Ekki fást lengur upplýsingar um smittölur hjá almannavörnum um helgar. Á föstudag, þegar tölur voru síðast birtar, hafði enginn greinst með veiruna síðan 26. febrúar. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Þetta staðfestir Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala í samtali við Vísi. Hún segir smitrakningu standa yfir og búast megi við niðurstöðu úr sýnatöku síðdegis í dag. „Það sem er mikilvægt í þessu er að veiran er úti í samfélaginu. Viðkomandi var ekki að koma frá útlöndum enda strangar reglur um það þegar fólk kemur að utan. Það er áhyggjuefni,“ segir Anna Sigrún. Smitið kom upp á dagdeild en ekki legudeild, að sögn Önnu Sigrúnar. Þeir starfsmenn og sjúklingar sem útsettir voru fyrir smitinu fara í sóttkví. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir smitrakningu vera í fullum gangi. „Það er verið að skoða þetta og fara yfir stöðuna,“ segir Hjördís í samtali við Vísi. Smitrakning standi enn yfir og því sé að svo stöddu ekki hægt að veita nánari upplýsingar um hvert smitið kunni að teygja anga sína eða hvert megi rekja uppruna þess. Ekki fást lengur upplýsingar um smittölur hjá almannavörnum um helgar. Á föstudag, þegar tölur voru síðast birtar, hafði enginn greinst með veiruna síðan 26. febrúar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira