Slógu met Shearer og Sutton í sameiningu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2021 11:00 Harry Kane og Son Heung-Min hafa náð frábærlega saman í framlínu Tottenham Hotspur á leiktíðinni. Getty/Rob Newell Það hefur verið sögulega góð samvinna í framlínu Spurs liðsins á þessu tímabili. Framherjaparið Harry Kane og Son Heung-Min hjá Tottenham náðu að slá 25 ára met í 4-1 sigri Tottenham liðsins á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þegar Son Heung-Min lagði upp fjórða mark Tottenham liðsins fyrir Harry Kane þá höfðu þeir félagar náð að vinna saman að sínu fjórtánda deildarmarki á leiktíðinni. Son Kane (x10)Kane Son (x4)Harry Kane and Heung-Min Son set a new record for most goal combinations in a Premier League season pic.twitter.com/R0tNfoHWZ8— B/R Football (@brfootball) March 7, 2021 Með því féll met þeirra Alan Shearer og Chris Sutton sem unnu saman að þrettán mörkum með Blackburn Rovers á 1994-95 tímabilinu. Son Heung-Min hefur lagt upp tíu mörk fyrir Harry Kane og Kane hefur á móti lagt upp fjögur mörk fyrir Son. Met Shearer og Sutton var síðast í hættu 2018-19 tímabilið þegar þeir Callum Wilson og Ryan Fraser unnu saman að tólf mörkum með Bournemouth. Metið lifði það af en nú heyrir það sögunni til. Kane og Son gæti bætt annað met því þá vantar nú tvö mörk til að hafa unnið saman af flestum mörkum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það er met er 36 mörk og í eigu þeirra Didier Drogba og Frank Lampard þegar þeir voru saman hjá Chelsea. Most goal combinations in a Premier League season: Harry Kane & Son Heung-min (14) Alan Shearer & Chris Sutton (13) Ryan Fraser & Callum Wilson (12) Les Ferdinand & Kevin Gallen (11) Alan Shearer & Mike Newell (11)The Spurs duo make history. https://t.co/TEKnUFkMDD— Squawka Football (@Squawka) March 7, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Framherjaparið Harry Kane og Son Heung-Min hjá Tottenham náðu að slá 25 ára met í 4-1 sigri Tottenham liðsins á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þegar Son Heung-Min lagði upp fjórða mark Tottenham liðsins fyrir Harry Kane þá höfðu þeir félagar náð að vinna saman að sínu fjórtánda deildarmarki á leiktíðinni. Son Kane (x10)Kane Son (x4)Harry Kane and Heung-Min Son set a new record for most goal combinations in a Premier League season pic.twitter.com/R0tNfoHWZ8— B/R Football (@brfootball) March 7, 2021 Með því féll met þeirra Alan Shearer og Chris Sutton sem unnu saman að þrettán mörkum með Blackburn Rovers á 1994-95 tímabilinu. Son Heung-Min hefur lagt upp tíu mörk fyrir Harry Kane og Kane hefur á móti lagt upp fjögur mörk fyrir Son. Met Shearer og Sutton var síðast í hættu 2018-19 tímabilið þegar þeir Callum Wilson og Ryan Fraser unnu saman að tólf mörkum með Bournemouth. Metið lifði það af en nú heyrir það sögunni til. Kane og Son gæti bætt annað met því þá vantar nú tvö mörk til að hafa unnið saman af flestum mörkum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það er met er 36 mörk og í eigu þeirra Didier Drogba og Frank Lampard þegar þeir voru saman hjá Chelsea. Most goal combinations in a Premier League season: Harry Kane & Son Heung-min (14) Alan Shearer & Chris Sutton (13) Ryan Fraser & Callum Wilson (12) Les Ferdinand & Kevin Gallen (11) Alan Shearer & Mike Newell (11)The Spurs duo make history. https://t.co/TEKnUFkMDD— Squawka Football (@Squawka) March 7, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira