Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2021 23:04 Krossavík við Þistilfjörð. Til vinstri sér inn í Kollavík. Fjallið Loki á milli. Í fjörunni fyrir neðan sést lífsbjörg fyrri kynslóða, viðurinn sem rak á land norðan úr höfum frá ströndum Rússlands. Arnar Halldórsson Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. Jörðin Krossavík er við vestanverðan Þistilfjörð, sunnan Raufarhafnar. Þegar horft er yfir bæjarstæðið þykir mörgum eflaust með ólíkindum að þarna hafi verið tvær bæir, svo lítið er undirlendið, eins og sjá mátti í fréttum Stöðvar 2. Gamla íbúðarhúsið í Krossavík eitt er frá árinu 1928. Íbúðarhúsið í Krossavík tvö stóð á hól hægra megin við sumarbústaðinn ofar á myndinni.Arnar Halldórsson Í fjörunni sést það sem gerði gæfumuninn, allur viðurinn sem rak á land. Þarna má enn sjá spilið sem notað var til að draga timbrið upp á háan bakkann og sleða sem settur var undir. Felix Högnason sýnir okkur inn í skemmuna þar sem afi hans sagaði niður rekaviðardrumba og seldi og suma svo stóra að það þurfti að brjóta gat á vegginn. Gamla íbúðarhúsið er nærri hundrað ára og eins og safngripur og þar eru allir innviðir úr rekavið. Horft frá Krossavík í átt til Viðarfjalls. Vinstra megin er Rauðanes með magnaðri klettaströnd.Arnar Halldórsson Flest var smíðað úr rekavið á staðnum, eins og báturinn á fjörukambinum. „Hér voru smíðaðir bátar. Þessi var örugglega notaður til að ná í rekavið lengra úteftir og flytja hann hingað nær,“ segir Felix Gömul hestakerra vekur einnig athygli okkar. „Ég held að þetta sé smíðað svona að megninu til af afa,“ segir Felix. Fjallað var víkurnar við Þistilfjörð í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Í Árneshreppi á Ströndum er nýting rekaviðar enn búbót: Landbúnaður Um land allt Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Jörðin Krossavík er við vestanverðan Þistilfjörð, sunnan Raufarhafnar. Þegar horft er yfir bæjarstæðið þykir mörgum eflaust með ólíkindum að þarna hafi verið tvær bæir, svo lítið er undirlendið, eins og sjá mátti í fréttum Stöðvar 2. Gamla íbúðarhúsið í Krossavík eitt er frá árinu 1928. Íbúðarhúsið í Krossavík tvö stóð á hól hægra megin við sumarbústaðinn ofar á myndinni.Arnar Halldórsson Í fjörunni sést það sem gerði gæfumuninn, allur viðurinn sem rak á land. Þarna má enn sjá spilið sem notað var til að draga timbrið upp á háan bakkann og sleða sem settur var undir. Felix Högnason sýnir okkur inn í skemmuna þar sem afi hans sagaði niður rekaviðardrumba og seldi og suma svo stóra að það þurfti að brjóta gat á vegginn. Gamla íbúðarhúsið er nærri hundrað ára og eins og safngripur og þar eru allir innviðir úr rekavið. Horft frá Krossavík í átt til Viðarfjalls. Vinstra megin er Rauðanes með magnaðri klettaströnd.Arnar Halldórsson Flest var smíðað úr rekavið á staðnum, eins og báturinn á fjörukambinum. „Hér voru smíðaðir bátar. Þessi var örugglega notaður til að ná í rekavið lengra úteftir og flytja hann hingað nær,“ segir Felix Gömul hestakerra vekur einnig athygli okkar. „Ég held að þetta sé smíðað svona að megninu til af afa,“ segir Felix. Fjallað var víkurnar við Þistilfjörð í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Í Árneshreppi á Ströndum er nýting rekaviðar enn búbót:
Landbúnaður Um land allt Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30
Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55