Mögnuð upphitun fyrir Eurovision í þættinum Í kvöld er gigg Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. mars 2021 15:34 Það var mikil Eurovision stemning í nýjasta þætti Í kvöld er gigg á Stöð 2. Skjáskot Upphitun fyrir Eurovision er svo sannarlega byrjuð af krafti eins og áhorfendur Stöðvar 2 fóru ekki varhluta af síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. Gestir Ingó þetta kvöldið voru þau Pétur Örn, María Ólafs, Alma Rut og Kristján Gísla og eiga þau það sameiginlegt að hafa öll keppt fyrir Íslands hönd í Eurovison. Mikil stemning var í salnum og sungu gestirnir hvern Eurovision smellinn á fætur öðrum, hvort sem það voru íslensk eða erlend lög. Hér að neðan má sjá þegar Pétur Örn og María Ólafs sungu lagið Til hamingju Ísland með glæsibrag. En það var hin goðsagnakennda Sylvía Nótt sem flutti lagið fyrir Íslands hönd árið 2006 með afar eftirminnilegum hætti. Klippa: Til hamingju Ísland - Pétur Örn, María Ólafs, Alma Rut og Kristján Gísla Fyrir áhugasama má nálgast alla fyrri þætti Í kvöld er gigg inn á Stöð 2+. Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Eurovision Tengdar fréttir Óskabörn næntís fara á kostum í þættinum Í kvöld er gigg Poppstjörnur tíunda áratugarins þau Svala Björgvins, Heiðar í Botnleðju og Villi Naglbítur heiðruðu gesti með nærveru sinni í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. 25. febrúar 2021 21:31 Sjáðu Svölu Björgvins syngja Britney smellinn One More Time Poppdrottningin og söngdívan Svala Björgvins lét ekki sitt eftir liggja í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 24. febrúar 2021 21:31 Sjáðu næntísstjörnur Íslands flytja lagið What's Up Sannkölluð næntís nostalgía og partýstemning var í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Gestirnir voru óskabörn tíunda áratugarins, þau Svala Björgvins, Villi Naglbítur og Heiðar úr Botnleðju. 21. febrúar 2021 21:02 Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Staðfesta loks sambandið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Sjá meira
Gestir Ingó þetta kvöldið voru þau Pétur Örn, María Ólafs, Alma Rut og Kristján Gísla og eiga þau það sameiginlegt að hafa öll keppt fyrir Íslands hönd í Eurovison. Mikil stemning var í salnum og sungu gestirnir hvern Eurovision smellinn á fætur öðrum, hvort sem það voru íslensk eða erlend lög. Hér að neðan má sjá þegar Pétur Örn og María Ólafs sungu lagið Til hamingju Ísland með glæsibrag. En það var hin goðsagnakennda Sylvía Nótt sem flutti lagið fyrir Íslands hönd árið 2006 með afar eftirminnilegum hætti. Klippa: Til hamingju Ísland - Pétur Örn, María Ólafs, Alma Rut og Kristján Gísla Fyrir áhugasama má nálgast alla fyrri þætti Í kvöld er gigg inn á Stöð 2+.
Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Eurovision Tengdar fréttir Óskabörn næntís fara á kostum í þættinum Í kvöld er gigg Poppstjörnur tíunda áratugarins þau Svala Björgvins, Heiðar í Botnleðju og Villi Naglbítur heiðruðu gesti með nærveru sinni í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. 25. febrúar 2021 21:31 Sjáðu Svölu Björgvins syngja Britney smellinn One More Time Poppdrottningin og söngdívan Svala Björgvins lét ekki sitt eftir liggja í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 24. febrúar 2021 21:31 Sjáðu næntísstjörnur Íslands flytja lagið What's Up Sannkölluð næntís nostalgía og partýstemning var í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Gestirnir voru óskabörn tíunda áratugarins, þau Svala Björgvins, Villi Naglbítur og Heiðar úr Botnleðju. 21. febrúar 2021 21:02 Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Staðfesta loks sambandið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Sjá meira
Óskabörn næntís fara á kostum í þættinum Í kvöld er gigg Poppstjörnur tíunda áratugarins þau Svala Björgvins, Heiðar í Botnleðju og Villi Naglbítur heiðruðu gesti með nærveru sinni í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. 25. febrúar 2021 21:31
Sjáðu Svölu Björgvins syngja Britney smellinn One More Time Poppdrottningin og söngdívan Svala Björgvins lét ekki sitt eftir liggja í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 24. febrúar 2021 21:31
Sjáðu næntísstjörnur Íslands flytja lagið What's Up Sannkölluð næntís nostalgía og partýstemning var í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Gestirnir voru óskabörn tíunda áratugarins, þau Svala Björgvins, Villi Naglbítur og Heiðar úr Botnleðju. 21. febrúar 2021 21:02