Fjórði dómarinn hló að samskiptum Mourinho og Bale Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2021 07:00 Mourinho og Bale í leiknum umrædda. Fjórði dómarinn, Marriner, sést skrifa niður hægra megin í myndinni. Julian Finney/Getty Images Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hann og vængmaðurinn Gareth Bale séu í góðum samskiptum þessar vikurnar. Þeir velji saman leikina sem Bale er klár í að spila og hvaða leiki hann þurfi frí í. Bale byrjaði ekki vel í endurkomunni til Tottenham en hann var lánaður til félagsins í september. Hann var reglulega á bekknum hjá Tottenham en síðustu vikurnar hefur Walesverjinn staðið sig vel. „Ég vil gjarnan að hann haldi áfram að standa sig vel en ég verð að passa upp á hann. Samskipti okkar eru góð og ég held að hann treysti mér. Núna veljum við saman hvernig við gerum þetta,“ sagði Portúgalinn um þær mínútur sem Bale gæti spilað. „Í leiknum gegn Crystal Palace þá hló fjórða dómarinn Andre Marriner því við vorum að taka ákvörðunina saman,“ sagði Mourinho en Bale var reglulegur gestur á hliðarlínunni hjá Mourinho. „Ég spurði hann: Tíu mínútur? Tuttugu mínútur? Hann er að spila vel. Samband okkar er mjög gott. Ég vildi óska þess að hann gæti spilað níutíu mínútur í hverjum leik en hann getur það ekki.“ Bale hefur einungis einu sinni á leiktíðinni spilað allar níutíu mínúturnar, eftir að hann snéri aftur til Tottenham, að láni. Hann hefur allt í allt spilað 22 leiki á leiktíðinni. Tottenham spilar í kvöld við Dinamo Zagreb í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 🗣 "Andre Marriner was laughing at us, my conversation with Gareth during the match, we were looking and saying 'how many more? 5 minutes, 10 minutes?" 🤣Jose Mourinho says fourth official Andre Marriner was laughing at him & Gareth Bale asking about the time left in the match pic.twitter.com/q0CLPRoUzu— Football Daily (@footballdaily) March 10, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Bale byrjaði ekki vel í endurkomunni til Tottenham en hann var lánaður til félagsins í september. Hann var reglulega á bekknum hjá Tottenham en síðustu vikurnar hefur Walesverjinn staðið sig vel. „Ég vil gjarnan að hann haldi áfram að standa sig vel en ég verð að passa upp á hann. Samskipti okkar eru góð og ég held að hann treysti mér. Núna veljum við saman hvernig við gerum þetta,“ sagði Portúgalinn um þær mínútur sem Bale gæti spilað. „Í leiknum gegn Crystal Palace þá hló fjórða dómarinn Andre Marriner því við vorum að taka ákvörðunina saman,“ sagði Mourinho en Bale var reglulegur gestur á hliðarlínunni hjá Mourinho. „Ég spurði hann: Tíu mínútur? Tuttugu mínútur? Hann er að spila vel. Samband okkar er mjög gott. Ég vildi óska þess að hann gæti spilað níutíu mínútur í hverjum leik en hann getur það ekki.“ Bale hefur einungis einu sinni á leiktíðinni spilað allar níutíu mínúturnar, eftir að hann snéri aftur til Tottenham, að láni. Hann hefur allt í allt spilað 22 leiki á leiktíðinni. Tottenham spilar í kvöld við Dinamo Zagreb í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 🗣 "Andre Marriner was laughing at us, my conversation with Gareth during the match, we were looking and saying 'how many more? 5 minutes, 10 minutes?" 🤣Jose Mourinho says fourth official Andre Marriner was laughing at him & Gareth Bale asking about the time left in the match pic.twitter.com/q0CLPRoUzu— Football Daily (@footballdaily) March 10, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira