Blús og rokkhátíð á Höfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. mars 2021 12:28 Frá blús og rokkhátíðinni 2020 á Höfn, sem heppnaðist einstaklega vel eins og hún mun væntanlega gera líka um helgina. Aðsend Hornfirðingar sitja ekki með hendur í skauti um helgina því nú stendur yfir á Höfn blús og rokkhátíð þar sem færri komust að en vildu. Blús og rokkhátíð hefur verið haldin á þessum árstíma á Höfn síðan 2013. Nú var mikil óvissa um hátíðina vegna kórónuveirunnar en ákveðið var að halda hátíðina í ár þar sem öllum sóttvarnarreglum er fylgt. Hátíðin fór fram í Pakkhúsinu í gærkvöldi þar sem nokkrar hljómsveitir stigu á svið og svo verður aðal hátíðin í kvöld á Hafinu, sem er stór staður. Bjarni Ólafur Stefánsson er blús og rokkstjóri helgarinnar og einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Það eru Prins pólu og Baggalútur, sem ætla að halda upp stuðinu í kvöld og komust því færri að en vildu. Það er alls staðar blús og rokkáhugi. Þetta er auðvitað tónlist allrar tónlistar, þó að auðvitað megi setja spurningarmerki við það hversu mikið blús og rokk er í Baggalút en við höldum allavega uppi stuðinu,“ segir Bjarni kátur í bragði. Bjarni Ólafur segist finna mikla þörf hjá fólki að koma saman og skemmta sér enda seldust miðarnir á hátíðinni á met tíma. „Já, ég held að það sé alveg óhætt að segja það. Það er orðin uppsöfnuð spenna og það er gaman að segja frá því að síðasta blúshátíð er í raun og veru það síðasta sem gerðist fyrir Covid því það var nánast skellt í lás mánudaginn eftir að við héldum hátíðina. Þannig að það er kannski táknrænt að við náum að halda hátíðina núna þó hún sé örlítið með breyttu sniði og svona í ljósi þess að við séum að sjá fyrir endann á Covid þó við vitum ekki nákvæmlega hvenær þetta klárast allt saman.“ Mikill blús og rokkáhugi er á Höfn í Hornafirði og í sveitunum í kring að sögn Bjarna Ólafs.Aðsend Hornafjörður Tónlist Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Blús og rokkhátíð hefur verið haldin á þessum árstíma á Höfn síðan 2013. Nú var mikil óvissa um hátíðina vegna kórónuveirunnar en ákveðið var að halda hátíðina í ár þar sem öllum sóttvarnarreglum er fylgt. Hátíðin fór fram í Pakkhúsinu í gærkvöldi þar sem nokkrar hljómsveitir stigu á svið og svo verður aðal hátíðin í kvöld á Hafinu, sem er stór staður. Bjarni Ólafur Stefánsson er blús og rokkstjóri helgarinnar og einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Það eru Prins pólu og Baggalútur, sem ætla að halda upp stuðinu í kvöld og komust því færri að en vildu. Það er alls staðar blús og rokkáhugi. Þetta er auðvitað tónlist allrar tónlistar, þó að auðvitað megi setja spurningarmerki við það hversu mikið blús og rokk er í Baggalút en við höldum allavega uppi stuðinu,“ segir Bjarni kátur í bragði. Bjarni Ólafur segist finna mikla þörf hjá fólki að koma saman og skemmta sér enda seldust miðarnir á hátíðinni á met tíma. „Já, ég held að það sé alveg óhætt að segja það. Það er orðin uppsöfnuð spenna og það er gaman að segja frá því að síðasta blúshátíð er í raun og veru það síðasta sem gerðist fyrir Covid því það var nánast skellt í lás mánudaginn eftir að við héldum hátíðina. Þannig að það er kannski táknrænt að við náum að halda hátíðina núna þó hún sé örlítið með breyttu sniði og svona í ljósi þess að við séum að sjá fyrir endann á Covid þó við vitum ekki nákvæmlega hvenær þetta klárast allt saman.“ Mikill blús og rokkáhugi er á Höfn í Hornafirði og í sveitunum í kring að sögn Bjarna Ólafs.Aðsend
Hornafjörður Tónlist Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira