Danir í sömu stöðu og Íslendingar: „Mjög óheppilegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2021 07:00 Þessir tveir mætast á EM sem hefst eftir níu daga. vísir/skjáskot/lars ronbog Danir tilkynntu í gær hvaða leikmenn fara með U21 árs landsliðinu á EM og mæta þar meðal annars Íslandi sem og hvaða leikmenn munu taka þátt í undankeppninni með A-landsliðinu. Danir eru þar af leiðandi í sömu stöðu og Íslendingar að landsliðsþjálfararnir tveir velji tvo hópa; einn sem fer með U21 árs landsliðinu í lokakeppnina og A-landsliðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM. Jonas Wind (leikmaður FCK), Andreas Skov Olsen (leikmaður Bologna) og Mikkel Damsgaard (leikmaður Sampdoria) voru valdir í A-landsliðið og þar af leiðandi fara þeir ekki með U21 til Ungverjaland. „Ég hugsa aldrei um sjálfan mig, heldur hugsa ég um danskan fótbolta og leikmennina. Ég myndi aldrei standa í vegi fyrir að leikmennirnir spili með A-landsliðinu, bara út af mér,“ sagði Albert Capellas, spænskur þjálfari U21-árs landsliðsins. Her er Danmarks trup til U21 EM-slutrunden #landsholdet #u21 #dbutweet https://t.co/8HEoFpYQ1Z— tipsbladet.dk (@tipsbladet) March 15, 2021 „Það er áhugavert fyrir ungu leikmennina að vera í A-landsliðinu og ég er mjög glaður að Kasper velji leikmenn úr U21-árs liðinu. Við óskum A-landsliðinu hins besta.“ Kasper Hjulmand, þjálfari A-landsliðsins, segir að Damsgarard, Wind og Skov Olsen hafi allir hæfileika sem geti hjálpað A-landsliðinu í leikjunum þremur. Hann segir hins vegar að það sé óheppilegt að lokamótið sé á sama tíma og leikirnir þrír hjá A-landsliðinu fari fram. „Þetta er mjög óheppilegt að það er lokamót á sama tíma og það eru undankeppnisleikir hjá A-landsliðinu. Það er mjög sjaldgæft að þetta gerist.“ „Ég hefði viljað sjá þessa þrjá leikmenn með U21 árs liðinu og að við sendum okkar bestu leikmenn en mikilvægustu leikirnir eru hjá A-landsliðinu og við höldum að þeir geti hjálpað til þar.“ EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15. mars 2021 14:00 Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. 12. mars 2021 14:51 „Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15. mars 2021 19:01 Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15. mars 2021 16:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Danir eru þar af leiðandi í sömu stöðu og Íslendingar að landsliðsþjálfararnir tveir velji tvo hópa; einn sem fer með U21 árs landsliðinu í lokakeppnina og A-landsliðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM. Jonas Wind (leikmaður FCK), Andreas Skov Olsen (leikmaður Bologna) og Mikkel Damsgaard (leikmaður Sampdoria) voru valdir í A-landsliðið og þar af leiðandi fara þeir ekki með U21 til Ungverjaland. „Ég hugsa aldrei um sjálfan mig, heldur hugsa ég um danskan fótbolta og leikmennina. Ég myndi aldrei standa í vegi fyrir að leikmennirnir spili með A-landsliðinu, bara út af mér,“ sagði Albert Capellas, spænskur þjálfari U21-árs landsliðsins. Her er Danmarks trup til U21 EM-slutrunden #landsholdet #u21 #dbutweet https://t.co/8HEoFpYQ1Z— tipsbladet.dk (@tipsbladet) March 15, 2021 „Það er áhugavert fyrir ungu leikmennina að vera í A-landsliðinu og ég er mjög glaður að Kasper velji leikmenn úr U21-árs liðinu. Við óskum A-landsliðinu hins besta.“ Kasper Hjulmand, þjálfari A-landsliðsins, segir að Damsgarard, Wind og Skov Olsen hafi allir hæfileika sem geti hjálpað A-landsliðinu í leikjunum þremur. Hann segir hins vegar að það sé óheppilegt að lokamótið sé á sama tíma og leikirnir þrír hjá A-landsliðinu fari fram. „Þetta er mjög óheppilegt að það er lokamót á sama tíma og það eru undankeppnisleikir hjá A-landsliðinu. Það er mjög sjaldgæft að þetta gerist.“ „Ég hefði viljað sjá þessa þrjá leikmenn með U21 árs liðinu og að við sendum okkar bestu leikmenn en mikilvægustu leikirnir eru hjá A-landsliðinu og við höldum að þeir geti hjálpað til þar.“
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15. mars 2021 14:00 Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. 12. mars 2021 14:51 „Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15. mars 2021 19:01 Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15. mars 2021 16:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15. mars 2021 14:00
Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. 12. mars 2021 14:51
„Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15. mars 2021 19:01
Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15. mars 2021 16:30