„Þrjú stig en hugur okkar er hjá Rui Patricio“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 22:25 Sjúkraliðar gera að Rui Patricio. Matthew Ashton/Getty Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á útivelli. Diogo Jota var að spila á sínum gamla heimavelli í fyrsta sinn eftir skiptin frá Wolves til Liverpool en hann reyndist hetja ensku meistarana. Það setti þó svartan blett á leik kvöldsins að Rui Patricio fékk slæmt höfuðhögg undir lok leiksins er hann lenti á samherji sínum Conor Coady. Coady var að reyna að koma í veg fyrir skot Mo Salah og það endaði með því að hné Coady fór í höfuðið á Rui sem lá óvígur eftir. Í yfir tíu mínútur lá portúgalski markvörðurinn á vellinum og starfsfólk hlúði að honum. Leikmenn virtust eðlilega í áfalli en að endingu var hann svo borinn af velli. „Þrjú stigin en hugur okkar er hjá Rui Patricio,“ skrifaði Liverpool á Twitter-síðu sína í kvöld. Three points but tonight our thoughts are with Rui Patricio ❤️— Liverpool FC (@LFC) March 15, 2021 Wolves setti einnig inn mynd af markverðinum og hjarta. 💛 pic.twitter.com/FddbSRgalO— Wolves (@Wolves) March 15, 2021 Ekki hafa borist nánari upplýsingar um líðan hans er þessi frétt er skrifuð. Uppfært 22.29: Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, staðfesti í viðtali eftir leikinn að markvörðurinn væri í góðu lagi. Hann væri með meðvitund, gæti talað og mundi eftir atvikinu. Nuno Espírito Santo on Rui Patricio: “He’s ok, he’s conscious, he remembers what happens, he’s aware and doctors tell me he’s ok” pic.twitter.com/mH0kWGItwF— Squawka News (@SquawkaNews) March 15, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15. mars 2021 22:06 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Diogo Jota var að spila á sínum gamla heimavelli í fyrsta sinn eftir skiptin frá Wolves til Liverpool en hann reyndist hetja ensku meistarana. Það setti þó svartan blett á leik kvöldsins að Rui Patricio fékk slæmt höfuðhögg undir lok leiksins er hann lenti á samherji sínum Conor Coady. Coady var að reyna að koma í veg fyrir skot Mo Salah og það endaði með því að hné Coady fór í höfuðið á Rui sem lá óvígur eftir. Í yfir tíu mínútur lá portúgalski markvörðurinn á vellinum og starfsfólk hlúði að honum. Leikmenn virtust eðlilega í áfalli en að endingu var hann svo borinn af velli. „Þrjú stigin en hugur okkar er hjá Rui Patricio,“ skrifaði Liverpool á Twitter-síðu sína í kvöld. Three points but tonight our thoughts are with Rui Patricio ❤️— Liverpool FC (@LFC) March 15, 2021 Wolves setti einnig inn mynd af markverðinum og hjarta. 💛 pic.twitter.com/FddbSRgalO— Wolves (@Wolves) March 15, 2021 Ekki hafa borist nánari upplýsingar um líðan hans er þessi frétt er skrifuð. Uppfært 22.29: Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, staðfesti í viðtali eftir leikinn að markvörðurinn væri í góðu lagi. Hann væri með meðvitund, gæti talað og mundi eftir atvikinu. Nuno Espírito Santo on Rui Patricio: “He’s ok, he’s conscious, he remembers what happens, he’s aware and doctors tell me he’s ok” pic.twitter.com/mH0kWGItwF— Squawka News (@SquawkaNews) March 15, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15. mars 2021 22:06 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15. mars 2021 22:06