Diogo Jota var á eftir Salah en undan Mane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 09:30 Diogo Jota fagnar sigurmarki sínu á móti Úlfanum ásamt Sadio Mane sem lagði það upp fyrir hann. EPA-EFE/Paul Ellis Diogo Jota er mættur á ný inn á völlinn og bjargaði þremur stigum fyrir Englandsmeistarana í gærkvöldi. Liverpool saknaði Diogo Jota þegar hann var frá keppni vegna meiðsla og það sannaðist í gær þegar hann tryggði liðinu langþráð þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota skoraði sigurmark leiksins þegar Liverpool vann 1-0 sigur á hans gömlu félögum í Wolves. Þetta var þriðja sigurmark Jota í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann tryggði Liverpool einnig 2-1 sigur á Sheffield United 24. október og 2-1 sigur á West Ham United viku síðar. Diogo Jota scores against his former club to put Liverpool up 1-0His first goal since returning from injury pic.twitter.com/7JMOd0Nz3b— B/R Football (@brfootball) March 15, 2021 Jota er nú kominn með tíu mörk í búningi Liverpool en þetta er hans fyrsta tímabil á Bítlaborginni. Hann skoraði sextán mörk með Úlfunum á síðasta tímabili (48 leikir) en tíu mörk tímabilið 2018-19 (37 leikir). Jota náði tíunda markinu sínu í leik númer 21. Hann var á eftir Mohamed Salah en á undan bæði Sadio Mane og Roberto Firmino. Salah þurfti bara sextán leiki til að skora sitt tíunda mark fyrir Liverpool en Mané þurfti þrjá fleiri en Jota eða 24 talsins. Tíunda mark Firmino kom ekki fyrr en í leik númer 42. Jota er alls með sex mörk í tólf leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann hefur skorað fjögur mörk í síðustu sex byrjunarliðsleikjum sínum í deildinni. Diogo Jota s contribution for Liverpool tonight47 touches, 5 in opposition box 21 duels1 chance created 2 shots, both on target 10th goal for club, in 21st app (Salah took 16 apps, Mane 24 & Firmino 42 to score first 10 goals for Liverpool) pic.twitter.com/0AuoNfC7A0— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 15, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Liverpool saknaði Diogo Jota þegar hann var frá keppni vegna meiðsla og það sannaðist í gær þegar hann tryggði liðinu langþráð þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota skoraði sigurmark leiksins þegar Liverpool vann 1-0 sigur á hans gömlu félögum í Wolves. Þetta var þriðja sigurmark Jota í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann tryggði Liverpool einnig 2-1 sigur á Sheffield United 24. október og 2-1 sigur á West Ham United viku síðar. Diogo Jota scores against his former club to put Liverpool up 1-0His first goal since returning from injury pic.twitter.com/7JMOd0Nz3b— B/R Football (@brfootball) March 15, 2021 Jota er nú kominn með tíu mörk í búningi Liverpool en þetta er hans fyrsta tímabil á Bítlaborginni. Hann skoraði sextán mörk með Úlfunum á síðasta tímabili (48 leikir) en tíu mörk tímabilið 2018-19 (37 leikir). Jota náði tíunda markinu sínu í leik númer 21. Hann var á eftir Mohamed Salah en á undan bæði Sadio Mane og Roberto Firmino. Salah þurfti bara sextán leiki til að skora sitt tíunda mark fyrir Liverpool en Mané þurfti þrjá fleiri en Jota eða 24 talsins. Tíunda mark Firmino kom ekki fyrr en í leik númer 42. Jota er alls með sex mörk í tólf leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann hefur skorað fjögur mörk í síðustu sex byrjunarliðsleikjum sínum í deildinni. Diogo Jota s contribution for Liverpool tonight47 touches, 5 in opposition box 21 duels1 chance created 2 shots, both on target 10th goal for club, in 21st app (Salah took 16 apps, Mane 24 & Firmino 42 to score first 10 goals for Liverpool) pic.twitter.com/0AuoNfC7A0— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 15, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira