Karlrembunum fækkar enn í yfirmannahóp Ólympíuleikanna í Tókýó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 08:30 Hiroshi Sasaki og grínistinn Naomi Watanabe. Hiroshi ætlaði að vera svo sniðugur með að gera lítið úr henni vegna yfirstærðar hennar. Samsett/Getty/AP Hiroshi Sasaki, yfirmaður sköpunarteymis Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur sagt af sér aðeins nokkrum mánuðum fyrir leikana. Sasaki er annar yfirmaður í yfirmannahóp þessara Ólympíuleika sem þarf að segja af sér vegna mjög óheppilegra ummæla um konur. Hiroshi Sasaki var yfirmaður teymisins sem sér um að setja upp og skipuleggja bæði Setningar- og lokahátíð Ólympíuleikanna sem eiga að vera frá 23. júlí til 8. ágúst í sumar. Sasaki kom sér í sín vandræði með því að gera lítið úr uppistandaranum vinsæla Naomi Watanabe í hópspjalli á netinu. If sexism were an Olympic sport, #Tokyo2020 organizers would be raking in the goldTokyo Olympics creative director Hiroshi Sasaki resigns after suggesting celebrity Naomi Watanabe could perform as an Olympig. ffs. By @StephenWadeAP & @yurikageyama https://t.co/nCFMCAGhDS— Jules Boykoff (@JulesBoykoff) March 18, 2021 Sasaki sagði þar að Naomi Watanabe gæti tekið að sér hlutverk „Olympig“ eða Ólympíugríssins. Hann lagði það til að hún myndi mæta með grísaeyru á Setningarhátíðina. Naomi er í yfirstærð. Sasaki hefur beðið Naomi afsökunar á ummælum sínum sem og viðurkennt að þetta hafi verið mikil móðgun. Naomi Watanabe sjálf hefur ekki tjáð sig um málið opinberlega. Hin 33 ára gamla Watanabe er ein frægasti grínisti Japana en hún er þekkt fyrir að herma eftir frægu fólki sem og að berjast fyrir jákvæðri umræðu um mismunandi líkamsgerðir fólks. Hiroshi Sasaki, the head creative director for the opening and closing ceremonies at this year's Tokyo Olympics and Paralympics, has stepped down after making a derogatory comment about a woman, Kyodo News reported on Thursday. https://t.co/23YoJ07giY— Reuters Sports (@ReutersSports) March 17, 2021 Eins og áður sagði er Hiroshi Sasaki ekki fyrsta karlremban í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna sem þarf að segja af sér. Áður hafði forseti leikanna, Yoshiro Mori, sagt af sér eftir að hafa látið það út sér að konur töluðu of mikið og þess vegna tækju fundir með konur alltof langan tíma. Seiko Hashimoto tók við af honum en hún hefur lofað því að setja kynjajafnrétti í forgang á leikunum og bætti meðal annars við tólf konum í framkvæmdastjórn skipulagsnefndar leikanna. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira
Sasaki er annar yfirmaður í yfirmannahóp þessara Ólympíuleika sem þarf að segja af sér vegna mjög óheppilegra ummæla um konur. Hiroshi Sasaki var yfirmaður teymisins sem sér um að setja upp og skipuleggja bæði Setningar- og lokahátíð Ólympíuleikanna sem eiga að vera frá 23. júlí til 8. ágúst í sumar. Sasaki kom sér í sín vandræði með því að gera lítið úr uppistandaranum vinsæla Naomi Watanabe í hópspjalli á netinu. If sexism were an Olympic sport, #Tokyo2020 organizers would be raking in the goldTokyo Olympics creative director Hiroshi Sasaki resigns after suggesting celebrity Naomi Watanabe could perform as an Olympig. ffs. By @StephenWadeAP & @yurikageyama https://t.co/nCFMCAGhDS— Jules Boykoff (@JulesBoykoff) March 18, 2021 Sasaki sagði þar að Naomi Watanabe gæti tekið að sér hlutverk „Olympig“ eða Ólympíugríssins. Hann lagði það til að hún myndi mæta með grísaeyru á Setningarhátíðina. Naomi er í yfirstærð. Sasaki hefur beðið Naomi afsökunar á ummælum sínum sem og viðurkennt að þetta hafi verið mikil móðgun. Naomi Watanabe sjálf hefur ekki tjáð sig um málið opinberlega. Hin 33 ára gamla Watanabe er ein frægasti grínisti Japana en hún er þekkt fyrir að herma eftir frægu fólki sem og að berjast fyrir jákvæðri umræðu um mismunandi líkamsgerðir fólks. Hiroshi Sasaki, the head creative director for the opening and closing ceremonies at this year's Tokyo Olympics and Paralympics, has stepped down after making a derogatory comment about a woman, Kyodo News reported on Thursday. https://t.co/23YoJ07giY— Reuters Sports (@ReutersSports) March 17, 2021 Eins og áður sagði er Hiroshi Sasaki ekki fyrsta karlremban í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna sem þarf að segja af sér. Áður hafði forseti leikanna, Yoshiro Mori, sagt af sér eftir að hafa látið það út sér að konur töluðu of mikið og þess vegna tækju fundir með konur alltof langan tíma. Seiko Hashimoto tók við af honum en hún hefur lofað því að setja kynjajafnrétti í forgang á leikunum og bætti meðal annars við tólf konum í framkvæmdastjórn skipulagsnefndar leikanna.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira