Fékk yfir hundrað skilaboð eftir viðtalið Stefán Árni Pálsson skrifar 21. mars 2021 10:01 Logi Pedro hefur upplifað rasisma á Íslandi en segir að hlutirnir í þeim málum hafa einnig tekið miklum breytingum. vísir/vilhelm Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins. Logi Pedro er gestur vikunnar í Einkalífinu. Logi vakti mikla athygli þegar hann mætti í viðtal til Sigmars Guðmundssonar á RÚV seint á síðasta ári þar sem hann talaði um rasisma og voru viðbrögðin við viðtalinu mikil. „Ég bjóst aldrei við því að þetta yrði viðtal þar sem fólk myndi senda mér skilaboð eftir það en ég held ég hafi fengið yfir hundrað skilaboð. Ég veit ekki alveg hvað gerðist í viðtalinu, þetta bara gekk einhvern veginn upp, var skemmtilegt viðtal fyrir mig að fara í og mér finnst þægilegt að tala við Sigmar. Ég hef heyrt frá fólki að það hafi verið kannski gaman að fá mannlega nálgun á einhverja umræðu sem er oft í skotgröfum.“ Logi segir að það hafi fullt breyst þegar kemur að rasisma hér á Íslandi. „Það hafa orðið allskonar vitundarvakningar til og allskonar hugtök orðið til sem snúa að einhverju sem maður hefur upplifað. Ég er í rosalegri forréttindastöðu sem Íslendingur af erlendum uppruna. Ég á rosalega sterkt bakland á Íslandi. Hlutirnir hafa breyst en Ísland er rosalega sterkt samfélag og það þarf oft ekki mikið til að kveikja á perum hjá fólki. Oft er bara nóg að taka góða umræðu og þá verða bara breytingar. Það er alveg geggjað að búa í þannig samfélagi, þú þarft kannski bara nokkra sem berja umræðuna í gegn og svo verða breytingar,“ segir Logi sem ræðir ítarlega um rasisma hér á landi og í heiminum í viðtalinu en umræðan hefst þegar um 11 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Logi einnig um Retro Stefsson tímann, samband sitt við bróðir sinn, Unnstein Manúel, um rasisma á Íslandi og í heiminum öllum og hvernig sú þróun hefur verið, um barneignir, kærustuna sína, nýja þætti sem hann er að byrja með á Stöð 2 og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Logi Pedro er gestur vikunnar í Einkalífinu. Logi vakti mikla athygli þegar hann mætti í viðtal til Sigmars Guðmundssonar á RÚV seint á síðasta ári þar sem hann talaði um rasisma og voru viðbrögðin við viðtalinu mikil. „Ég bjóst aldrei við því að þetta yrði viðtal þar sem fólk myndi senda mér skilaboð eftir það en ég held ég hafi fengið yfir hundrað skilaboð. Ég veit ekki alveg hvað gerðist í viðtalinu, þetta bara gekk einhvern veginn upp, var skemmtilegt viðtal fyrir mig að fara í og mér finnst þægilegt að tala við Sigmar. Ég hef heyrt frá fólki að það hafi verið kannski gaman að fá mannlega nálgun á einhverja umræðu sem er oft í skotgröfum.“ Logi segir að það hafi fullt breyst þegar kemur að rasisma hér á Íslandi. „Það hafa orðið allskonar vitundarvakningar til og allskonar hugtök orðið til sem snúa að einhverju sem maður hefur upplifað. Ég er í rosalegri forréttindastöðu sem Íslendingur af erlendum uppruna. Ég á rosalega sterkt bakland á Íslandi. Hlutirnir hafa breyst en Ísland er rosalega sterkt samfélag og það þarf oft ekki mikið til að kveikja á perum hjá fólki. Oft er bara nóg að taka góða umræðu og þá verða bara breytingar. Það er alveg geggjað að búa í þannig samfélagi, þú þarft kannski bara nokkra sem berja umræðuna í gegn og svo verða breytingar,“ segir Logi sem ræðir ítarlega um rasisma hér á landi og í heiminum í viðtalinu en umræðan hefst þegar um 11 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Logi einnig um Retro Stefsson tímann, samband sitt við bróðir sinn, Unnstein Manúel, um rasisma á Íslandi og í heiminum öllum og hvernig sú þróun hefur verið, um barneignir, kærustuna sína, nýja þætti sem hann er að byrja með á Stöð 2 og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira